Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. nóvember 2024 16:49 Sigríður Kristjánsdóttir, betur þekkt sem Sigga á Grund. Magnús Hlynur Sigríður Jóna Kristjándóttir og Einar Hákonarson bætast á lista heiðurslistamanna samkvæmt breytingartillögu meirihluta allsherjar- og menntamálanefndar Alþingis. Sigga er landsþekkt handverkskona, ekki síst þegar kemur að skera út í tré en hún sinnir líka öðru handverki af miklum sóma. Hún hefur til dæmis skorið út allar gangtegundir íslenska hestsins. Hún var gerð að fyrsta heiðursborgara Flóahrepps í 80 ára afmælishófi hennar í Vatnsholti í Flóa í maí. Einar er einn virtasti myndlistamaður landsins. Einar hefur aðallega fengist við málun og grafík en hefur einnig unnið með skúlptúr, steint gler, emaléringu og mósaík. Síðustu árin hefur Einar eingöngu helgað sig listsköpun. Hann býr og starfar á Hólmavík ásamt eiginkonu sinni, Sólveigu Hjálmarsdóttur. Í greinargerð meirihlutans segir að við fjárlög fyrir árið 2022 hafi ekki bæst við heiðurslistamenn. Við fjárlög fyrir árið 2023 og árið 2024 bættust samtals fimm við þann hóp listamanna sem nýtur heiðurslauna. Á árinu 2024 létust Hreinn Friðfinnsson og Matthías Johannessen og fækkaði því heiðurslaunaþegum í 23. Með breytingartillögunni er lagt til að tveir listamenn bætist við þann hóp listamanna sem nú þegar nýtur heiðurslauna samkvæmt lögum um heiðurslaun listamanna. Alþingi Myndlist Listamannalaun Handverk Flóahreppur Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Sjá meira
Sigga er landsþekkt handverkskona, ekki síst þegar kemur að skera út í tré en hún sinnir líka öðru handverki af miklum sóma. Hún hefur til dæmis skorið út allar gangtegundir íslenska hestsins. Hún var gerð að fyrsta heiðursborgara Flóahrepps í 80 ára afmælishófi hennar í Vatnsholti í Flóa í maí. Einar er einn virtasti myndlistamaður landsins. Einar hefur aðallega fengist við málun og grafík en hefur einnig unnið með skúlptúr, steint gler, emaléringu og mósaík. Síðustu árin hefur Einar eingöngu helgað sig listsköpun. Hann býr og starfar á Hólmavík ásamt eiginkonu sinni, Sólveigu Hjálmarsdóttur. Í greinargerð meirihlutans segir að við fjárlög fyrir árið 2022 hafi ekki bæst við heiðurslistamenn. Við fjárlög fyrir árið 2023 og árið 2024 bættust samtals fimm við þann hóp listamanna sem nýtur heiðurslauna. Á árinu 2024 létust Hreinn Friðfinnsson og Matthías Johannessen og fækkaði því heiðurslaunaþegum í 23. Með breytingartillögunni er lagt til að tveir listamenn bætist við þann hóp listamanna sem nú þegar nýtur heiðurslauna samkvæmt lögum um heiðurslaun listamanna.
Alþingi Myndlist Listamannalaun Handverk Flóahreppur Mest lesið Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Blint stefnumót heppnaðist vel Menning Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Fleiri fréttir Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið Sjá meira