Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. nóvember 2024 17:31 Leikmaðurinn sem um ræðir hefur ekki verið nafngreindur og hefur einnig haldið áfram að spila í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Marc Atkins/ Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni sætir nú rannsókn lögreglu eftir að þrjár konur komu fram og sökuðu hann um að hafa nauðgað sér. Leikmaðurinn er yfir þrítugt og skilaði sér sjálfur á lögreglustöð til skýrslutöku 7. nóvember síðastliðinn. Enskir fjölmiðlar geta ekki nafngreint leikmanninn vegna lögfræðilegra ástæðna. ESPN segir frá. Leikmaðurinn hefur haldið áfram að spila fyrir félag sitt allt frá því að hann var handtekinn upphaflega í íbúð í London í júlí 2022. Sú nauðgun á að hafa farið fram í júní 2022 eða fyrir næstum því tveimur og hálfu ári síðan. Þegar leikmaðurinn var í haldi á sínum tíma komu einnig fram ásakanir á hendur honum um að hafa nauðgað konu í apríl og júní ári fyrr. Sú kona var á þrítugsaldri. Þriðja fórnarlambið hefur komið fram og sakað viðkomandi leikmann um nauðgun í febrúar 2022. Leikmaðurinn fór í yfirheyrslu í síðustu viku vegna allra þessara mála. Lögreglan í London staðfesti við ESPN að rannsókn málsins standi enn yfir og að leikmaðurinn sé á fertugsaldri. Þar kemur einnig fram að konurnar sem hafa lagt fram kærurnar njóti fulls stuðnings frá lögreglunni sem munu rannsaka málin þeirra ítarlega. Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira
Leikmaðurinn er yfir þrítugt og skilaði sér sjálfur á lögreglustöð til skýrslutöku 7. nóvember síðastliðinn. Enskir fjölmiðlar geta ekki nafngreint leikmanninn vegna lögfræðilegra ástæðna. ESPN segir frá. Leikmaðurinn hefur haldið áfram að spila fyrir félag sitt allt frá því að hann var handtekinn upphaflega í íbúð í London í júlí 2022. Sú nauðgun á að hafa farið fram í júní 2022 eða fyrir næstum því tveimur og hálfu ári síðan. Þegar leikmaðurinn var í haldi á sínum tíma komu einnig fram ásakanir á hendur honum um að hafa nauðgað konu í apríl og júní ári fyrr. Sú kona var á þrítugsaldri. Þriðja fórnarlambið hefur komið fram og sakað viðkomandi leikmann um nauðgun í febrúar 2022. Leikmaðurinn fór í yfirheyrslu í síðustu viku vegna allra þessara mála. Lögreglan í London staðfesti við ESPN að rannsókn málsins standi enn yfir og að leikmaðurinn sé á fertugsaldri. Þar kemur einnig fram að konurnar sem hafa lagt fram kærurnar njóti fulls stuðnings frá lögreglunni sem munu rannsaka málin þeirra ítarlega.
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Fleiri fréttir Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Sjá meira