Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. nóvember 2024 13:02 Mike Tyson og Jake Paul horfast í augu á blaðamannafundi í gær. getty/Ed Mulholland Tony Bellew, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum, hefur gagnrýnt Jake Paul fyrir að berjast við hinn 58 ára Mike Tyson. Mikil spenna ríkir fyrir bardaga þeirra Tysons og Pauls í Texas á morgun. Paul er 31 ári yngri en Tyson. Bellew mætti á blaðamannafund fyrir bardagann í gær en var hent út af honum. Eftir uppákomuna skaut hann á Paul í viðtali. „Ég er skíthræddur ef ég á að vera hreinskilinn. Auðvitað gæti hann meitt hann. Hann er helmingi yngri. Hann er afi. Þetta er 58 ára afi,“ sagði Bellew sem er viss um að hann myndi rústa Tyson ef þeir myndu mætast. „Ég er 41 árs, spila golf tvisvar í viku, er með belg og hann ætti ekki möguleika gegn mér. Ég myndi ekki einu sinni þurfa að æfa. Ég gæti bara mætt í hringinn og slegið hann niður nokkuð fljótlega.“ Bardagi þeirra Tysons og Pauls fer fram á AT&T leikvanginum, heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys, og verður sýndur beint á Netflix. Box Tengdar fréttir Tyson vill berjast við Tyson Fury Mike Tyson er fullur sjálfstrausts þessa dagana. Eftir bardaga sinn við Jake Paul á morgun er hann tilbúinn að mæta einum besta boxara heims, Tyson Fury. 14. nóvember 2024 09:02 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Sjá meira
Mikil spenna ríkir fyrir bardaga þeirra Tysons og Pauls í Texas á morgun. Paul er 31 ári yngri en Tyson. Bellew mætti á blaðamannafund fyrir bardagann í gær en var hent út af honum. Eftir uppákomuna skaut hann á Paul í viðtali. „Ég er skíthræddur ef ég á að vera hreinskilinn. Auðvitað gæti hann meitt hann. Hann er helmingi yngri. Hann er afi. Þetta er 58 ára afi,“ sagði Bellew sem er viss um að hann myndi rústa Tyson ef þeir myndu mætast. „Ég er 41 árs, spila golf tvisvar í viku, er með belg og hann ætti ekki möguleika gegn mér. Ég myndi ekki einu sinni þurfa að æfa. Ég gæti bara mætt í hringinn og slegið hann niður nokkuð fljótlega.“ Bardagi þeirra Tysons og Pauls fer fram á AT&T leikvanginum, heimavelli NFL-liðsins Dallas Cowboys, og verður sýndur beint á Netflix.
Box Tengdar fréttir Tyson vill berjast við Tyson Fury Mike Tyson er fullur sjálfstrausts þessa dagana. Eftir bardaga sinn við Jake Paul á morgun er hann tilbúinn að mæta einum besta boxara heims, Tyson Fury. 14. nóvember 2024 09:02 Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Sjá meira
Tyson vill berjast við Tyson Fury Mike Tyson er fullur sjálfstrausts þessa dagana. Eftir bardaga sinn við Jake Paul á morgun er hann tilbúinn að mæta einum besta boxara heims, Tyson Fury. 14. nóvember 2024 09:02