Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. nóvember 2024 13:01 Krasinski er sjóðheitur. Getty Leikarinn og leikstjórinn John Krasinski er kynþokkafyllsti núlifandi karlmaður heims, samkvæmt bandaríska tímaritinu People. Tímaritið veitir þennan áhugaverða titil á hverju ári og tekur Krasinski við keflinu af leikaranum Patrick Dempsey. Krasinski segist hafa verið orðlaus þegar hann heyrði að hann hefði verið valinn kynþokkafyllsti núlifandi karlmaðurinn. „Það er ekki þannig að ég vakna ekki á hverjum morgni og hugsa: „Ætli þetta sé dagurinn sem ég verð beðinn um að bera titilinn: Kynþokkafyllsti núlifandi karlmaðurinn? “ sagði Krasinski á léttum nótum í viðtali við People. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Hinn 45 ára leikari er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jim Halpert í bandarísku gamanþáttunum The Office, frá árinu 2005 til 2013. Auk þess hefur hann verið að gera það gott sem leikstjóri og handritshöfundur vestanhafs. Krasinski er giftur leikkonunni Emily Blunt og saman eiga þau tvær dætur, Hazel og Violet. Fjölskyldan er búsett í Brooklyn. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Krasisnski eru meðal annars Patrick Dempsey, Chris Evans, Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton. Hollywood Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira
Krasinski segist hafa verið orðlaus þegar hann heyrði að hann hefði verið valinn kynþokkafyllsti núlifandi karlmaðurinn. „Það er ekki þannig að ég vakna ekki á hverjum morgni og hugsa: „Ætli þetta sé dagurinn sem ég verð beðinn um að bera titilinn: Kynþokkafyllsti núlifandi karlmaðurinn? “ sagði Krasinski á léttum nótum í viðtali við People. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Hinn 45 ára leikari er hvað þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Jim Halpert í bandarísku gamanþáttunum The Office, frá árinu 2005 til 2013. Auk þess hefur hann verið að gera það gott sem leikstjóri og handritshöfundur vestanhafs. Krasinski er giftur leikkonunni Emily Blunt og saman eiga þau tvær dætur, Hazel og Violet. Fjölskyldan er búsett í Brooklyn. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Krasisnski eru meðal annars Patrick Dempsey, Chris Evans, Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton.
Hollywood Mest lesið Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Lífið Fárveik í París Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Skiptir stærðin raunverulega máli? Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Fleiri fréttir Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Sjá meira