Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. nóvember 2024 22:47 Leikmenn Brighton vissu ekki hvað var upp og var niður í kvöld. Crystal Pix/Getty Images María Þórisdóttir og stöllur í Brighton & Hove Albion áttu ekki möguleika gegn Arsenal í efstu deild kvenna í knattspyrnu á Englandi. Skytturnar í Arsenal unnu öruggan 5-0 sigur. Í hinum leik kvöldsins vann Manchester City 4-0 sigur á Tottenham Hotpsur. Segja má að Arsenal hafi gert út um leikinn á fyrstu 25 mínútum kvöldsins. Beth Mead kom Skyttunum yfir, Caitlin Foord tvöfaldaði forystuna og Frida Leonhardsen-Maanum tryggði sigurinn skömmu síðar. María fór meidd af velli snemma í síðari hálfleik og var því ekki inn á vellinum þegar Lina Hurtig skoraði fjórða mark Arsenal. Það var svo Alessia Russo sem skoraði fimmta og síðasta markið úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu uppbótartímans. With us all game long ❤️Thank you for your magnificent support, Gooners 👏 pic.twitter.com/M307QYg1xs— Arsenal Women (@ArsenalWFC) November 8, 2024 Sigurinn kemur á óvart þar sem Brighton er í 3. sæti deildarinnar með 13 stig en Arsenal sæti neðar með 12 stig. Í Manchester skoraði Khadija Shaw þrennu í þægilegum 4-0 sigri City á Tottenham. Jill Roord skoraði fjórða markið. Þá var Lauren Hemp með stoðsendingaþrennu. Eftir leiki kvöldsins er Man City komið á toppinn með 19 stig eftir 7 leiki. Englandsmeistarar Chelsea eru fjórum stigum þar á eftir með tvo leiki til góða. Tottenham er hins vegar í 7. sæti með sjö stig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Segja má að Arsenal hafi gert út um leikinn á fyrstu 25 mínútum kvöldsins. Beth Mead kom Skyttunum yfir, Caitlin Foord tvöfaldaði forystuna og Frida Leonhardsen-Maanum tryggði sigurinn skömmu síðar. María fór meidd af velli snemma í síðari hálfleik og var því ekki inn á vellinum þegar Lina Hurtig skoraði fjórða mark Arsenal. Það var svo Alessia Russo sem skoraði fimmta og síðasta markið úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu uppbótartímans. With us all game long ❤️Thank you for your magnificent support, Gooners 👏 pic.twitter.com/M307QYg1xs— Arsenal Women (@ArsenalWFC) November 8, 2024 Sigurinn kemur á óvart þar sem Brighton er í 3. sæti deildarinnar með 13 stig en Arsenal sæti neðar með 12 stig. Í Manchester skoraði Khadija Shaw þrennu í þægilegum 4-0 sigri City á Tottenham. Jill Roord skoraði fjórða markið. Þá var Lauren Hemp með stoðsendingaþrennu. Eftir leiki kvöldsins er Man City komið á toppinn með 19 stig eftir 7 leiki. Englandsmeistarar Chelsea eru fjórum stigum þar á eftir með tvo leiki til góða. Tottenham er hins vegar í 7. sæti með sjö stig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira