Letti í landsliðshóp Þjóðverja fyrir mistök Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2024 13:02 Dario Sits var á listanum þegar þýski landsliðshópurinn var opinberaður í gær en það var síðan leiðrétt enda má hann ekki spila fyrir þýska landsliðið. Getty/ Fabio Patamia Julian Nagelsmann tilkynnti þýska landsliðshópinn sinn í gær fyrir komandi landsleikjaglugga en menn ráku stóru augu þegar þeir sáu eitt nafn í hópnum. Á meðal nafna eins og Antonio Rüdiger hjá Real Madrid og Kai Havertz hjá Arsenal var nafn Dario Sits. Vandamálið er að Dario Sits er ekki þýskur heldur lettneskur. Sits er tvítugur og spilar með hollenska b-deildarliðinu Helmond Sport en hann er þar á láni frá Parma á Ítalíu. Sits lék sinn fyrsta landsleik fyrir Lettland í síðasta mánuði og komst næst því að spila með þýska landsliðinu þegar hann mætti Þjóðverjum með lettneska 21 árs landsliðinu árið 2022. Þýska sambandið áttaði sig fljótt á mistökunum og fjarlægði nafn Sits af listanum. Þegar AP sóttist eftir skýringu þá var svarið vandræði með gagnagrunninn. Varamarkvörður Manchester City, Stefan Ortega, er í hópnum í fyrsta sinn. Marc-André ter Stegen er meiddur. Ortega gæti því spilað sinn fyrsta landsleik. Þjóðverjar mæta Bosníu og Ungverjalandi í þessum glugga en hafa þegar tryggt sér sæti í átta liða úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar. Þeir keppast þó enn við að vinna riðilinn. Hey, @DFB_Team, we appreciate your interest, but @DarioSits's flight is already booked to Riga 🇱🇻— Futbola federācija (@kajbumba) November 7, 2024 Þjóðadeild karla í fótbolta Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira
Á meðal nafna eins og Antonio Rüdiger hjá Real Madrid og Kai Havertz hjá Arsenal var nafn Dario Sits. Vandamálið er að Dario Sits er ekki þýskur heldur lettneskur. Sits er tvítugur og spilar með hollenska b-deildarliðinu Helmond Sport en hann er þar á láni frá Parma á Ítalíu. Sits lék sinn fyrsta landsleik fyrir Lettland í síðasta mánuði og komst næst því að spila með þýska landsliðinu þegar hann mætti Þjóðverjum með lettneska 21 árs landsliðinu árið 2022. Þýska sambandið áttaði sig fljótt á mistökunum og fjarlægði nafn Sits af listanum. Þegar AP sóttist eftir skýringu þá var svarið vandræði með gagnagrunninn. Varamarkvörður Manchester City, Stefan Ortega, er í hópnum í fyrsta sinn. Marc-André ter Stegen er meiddur. Ortega gæti því spilað sinn fyrsta landsleik. Þjóðverjar mæta Bosníu og Ungverjalandi í þessum glugga en hafa þegar tryggt sér sæti í átta liða úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar. Þeir keppast þó enn við að vinna riðilinn. Hey, @DFB_Team, we appreciate your interest, but @DarioSits's flight is already booked to Riga 🇱🇻— Futbola federācija (@kajbumba) November 7, 2024
Þjóðadeild karla í fótbolta Þýski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira