Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lovísa Arnardóttir skrifar 6. nóvember 2024 20:56 Verðlaunin voru afhent á Bessastöðum. Mynd/Mummi Lú Þrjár menntastofnanir og þrír grunnskólakennarar eru handhafar Íslensku menntaverðlaunanna 2024 en tilkynnt var um úrslit þeirra í dag, miðvikudaginn 6. nóvember, með hátíðlegri athöfn á Bessastöðum. Verðlaunahafarnir eru Fellaskóli, fyrir fjölmenningarlega og skapandi kennsluhætti, Hrafnhildur Sigurðardóttir kennari við Sjálandsskóla í Garðabæ fyrir hugmyndaríka útikennslu og Helgafellsskóli fyrir verkefnið Snjallræði. Þá hlýtur einnig verðlaunin Verkmenntaskóli Austurlands fyrir að efna til samstarfs við grunnskólann í Fjarðabyggð um framboð á valgreinum og Bergmann Guðmundsson verkefnisstjóri við Brekkuskóla og Giljaskóla á Akureyri og Hans Rúnar Snorrason kennari við Hrafnagilsskóla fyrir að nýta upplýsingatækni með árangursríkum hætti. Markmið verðlaunanna er sem fyrr að vekja athygli á og hefja til vegs í samfélaginu það metnaðarfulla og vandaða starf sem unnið er með börnum og ungmennum á öllum skólastigum. Verðlaunin eru veitt í fimm flokkum og bárust fjölmargar tilnefningar um verðuga verðlaunahafa um allt land. Viðurkenningaráð valdi úr þeim og kynnti tilnefningarnar á alþjóðadegi kennara þann 5. október. Úrslitin voru síðan gerð opinber í kvöld í sjónvarpsþætti RÚV. Ólafur Ragnar Grímsson stofnaði til Íslensku menntaverðlaunanna og veitti þau á árunum 2005–2011, þegar þau lögðust af í kjölfar efnahagshrunsins. Verðlaunin voru tekin upp að nýju árið 2020 og eru nú veitt árlega á Bessastöðum. Skóla- og menntamál Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Grunnskólar Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira
Verðlaunahafarnir eru Fellaskóli, fyrir fjölmenningarlega og skapandi kennsluhætti, Hrafnhildur Sigurðardóttir kennari við Sjálandsskóla í Garðabæ fyrir hugmyndaríka útikennslu og Helgafellsskóli fyrir verkefnið Snjallræði. Þá hlýtur einnig verðlaunin Verkmenntaskóli Austurlands fyrir að efna til samstarfs við grunnskólann í Fjarðabyggð um framboð á valgreinum og Bergmann Guðmundsson verkefnisstjóri við Brekkuskóla og Giljaskóla á Akureyri og Hans Rúnar Snorrason kennari við Hrafnagilsskóla fyrir að nýta upplýsingatækni með árangursríkum hætti. Markmið verðlaunanna er sem fyrr að vekja athygli á og hefja til vegs í samfélaginu það metnaðarfulla og vandaða starf sem unnið er með börnum og ungmennum á öllum skólastigum. Verðlaunin eru veitt í fimm flokkum og bárust fjölmargar tilnefningar um verðuga verðlaunahafa um allt land. Viðurkenningaráð valdi úr þeim og kynnti tilnefningarnar á alþjóðadegi kennara þann 5. október. Úrslitin voru síðan gerð opinber í kvöld í sjónvarpsþætti RÚV. Ólafur Ragnar Grímsson stofnaði til Íslensku menntaverðlaunanna og veitti þau á árunum 2005–2011, þegar þau lögðust af í kjölfar efnahagshrunsins. Verðlaunin voru tekin upp að nýju árið 2020 og eru nú veitt árlega á Bessastöðum.
Skóla- og menntamál Forseti Íslands Halla Tómasdóttir Grunnskólar Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Fleiri fréttir Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Sjá meira