Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 5. nóvember 2024 15:55 Barry Keoghan leið vel með að dansa um á typpinu í Saltburn. Michelle Quance/Variety via Getty Images Leikarinn Barry Keoghan þvertekur fyrir það að hafa verið með gervityppi við tökur á kvikmyndinni Saltburn. Í lokaatriði myndarinnar dansar Oliver Quick, karakter Keoghan, um nakinn og segir leikarinn að honum hafi ekki þótt það neitt óþægilegt. Keoghan var viðmælandi í hlaðvarpi Louis Theroux þar sem hann var spurður hvort typpið hefði verið stækkað með hjálp tækninnar. „Stækkað? Hver sagði það? Nei,“ svaraði Keoghan þá. „Þetta var allt bara ég, ég blikkaði varla augunum yfir því að þurfa að gera þetta. Ef þetta hefði ekki passað svona vel við söguþráðinn hefði það kannski verið öðruvísi. Karakterinn er með hálfgerða höll út af fyrir sig í lok myndarinnar og það kannast flest allir við þetta, að ganga um nakinn. Því okkur líður vel í okkar eigin umhverfi.“ Keoghan vakti mikla athygli fyrir hlutverk sitt í Saltburn og segja má að hann hafi skotist upp á stjörnuhimininn í kjölfarið. Síðustu misseri hefur hann verið að deita söngkonuna Sabrinu Carpenter, þó með hléum. Keoghan segist sjá lokaatriði Saltburn sem listaverk. Það tók meira á hann að læra danssporin en að vera nakinn en að lokum náði hann góðum tökum á sporunum við sígilda smellinn Murder on the Dancefloor. „Að sjá líkama einhvers þjóta svona um herbergin, það er næstum því eins og eitthvað málverk.“ Hér má sjá umrætt atriði. Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Fleiri fréttir Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Sjá meira
Keoghan var viðmælandi í hlaðvarpi Louis Theroux þar sem hann var spurður hvort typpið hefði verið stækkað með hjálp tækninnar. „Stækkað? Hver sagði það? Nei,“ svaraði Keoghan þá. „Þetta var allt bara ég, ég blikkaði varla augunum yfir því að þurfa að gera þetta. Ef þetta hefði ekki passað svona vel við söguþráðinn hefði það kannski verið öðruvísi. Karakterinn er með hálfgerða höll út af fyrir sig í lok myndarinnar og það kannast flest allir við þetta, að ganga um nakinn. Því okkur líður vel í okkar eigin umhverfi.“ Keoghan vakti mikla athygli fyrir hlutverk sitt í Saltburn og segja má að hann hafi skotist upp á stjörnuhimininn í kjölfarið. Síðustu misseri hefur hann verið að deita söngkonuna Sabrinu Carpenter, þó með hléum. Keoghan segist sjá lokaatriði Saltburn sem listaverk. Það tók meira á hann að læra danssporin en að vera nakinn en að lokum náði hann góðum tökum á sporunum við sígilda smellinn Murder on the Dancefloor. „Að sjá líkama einhvers þjóta svona um herbergin, það er næstum því eins og eitthvað málverk.“ Hér má sjá umrætt atriði.
Hollywood Bíó og sjónvarp Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Fleiri fréttir Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Sjá meira