Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. nóvember 2024 16:32 Ashley Cheatley hefur skorað nokkur mörkin á ferlinum en ekkert þeirra slær út það sem hún skoraði um helgina. Getty/Christopher Lee Knattspyrnukona í Englandi sló í gegn um helgina þegar hún skoraði stórglæsilegt mark. Ashley Cheatley skoraði frábært mark í enska bikarnum um helgina þegar hún og félagar hennar í Brentford fögnuðu 4-2 sigri á Ascot United. Cheatley skoraði tvívegis í leiknum en það er fyrra markið sem allir eru að tala um. Cheatley fékk þá boltann í teignum, lyfti boltanum yfir varnarmann sem kom aðvífandi og þrumaði síðan boltann í markið með hjólhestaspyrnu. „Þetta er besta markið sem ég hef skorað á ævinni,“ sagði Ashley Cheatley í viðtali á miðlum Brentford. „Ég er eiginlega ekki enn búin að átta mig á þessu. Ég er auðvitað búin að sjá markið nokkrum sinnum,“ sagði Cheatley í viðtali. Hún á örugglega eftir að horfa á það oft í viðbót. „Ég verð með það stanslaust á endurspilun. Ef að það verða komin nokkur þúsund áhorf þá er það örugglega ég. Fyrirgefið mér,“sagði Cheatley létt. Það má sjá markið hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Brentford FC Women (@brentfordfcwomen) Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Ashley Cheatley skoraði frábært mark í enska bikarnum um helgina þegar hún og félagar hennar í Brentford fögnuðu 4-2 sigri á Ascot United. Cheatley skoraði tvívegis í leiknum en það er fyrra markið sem allir eru að tala um. Cheatley fékk þá boltann í teignum, lyfti boltanum yfir varnarmann sem kom aðvífandi og þrumaði síðan boltann í markið með hjólhestaspyrnu. „Þetta er besta markið sem ég hef skorað á ævinni,“ sagði Ashley Cheatley í viðtali á miðlum Brentford. „Ég er eiginlega ekki enn búin að átta mig á þessu. Ég er auðvitað búin að sjá markið nokkrum sinnum,“ sagði Cheatley í viðtali. Hún á örugglega eftir að horfa á það oft í viðbót. „Ég verð með það stanslaust á endurspilun. Ef að það verða komin nokkur þúsund áhorf þá er það örugglega ég. Fyrirgefið mér,“sagði Cheatley létt. Það má sjá markið hennar hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Brentford FC Women (@brentfordfcwomen)
Enski boltinn Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira