Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 14:28 Willum Þór skoraði opnunarmarkið í sigri gegn Sutton. Þetta var fimmta mark hans á tímabilinu fyrir Birmingham. Jacob King/PA Images via Getty Images Willum Þór Willumsson skoraði eina mark leiksins í sigri Birmingham gegn Sutton í fyrstu umferð FA bikarsins. Alfons Sampsted kom inn á undir lok leiks. Jason Daði Svanþórsson var í byrjunarliði Grimsby sem féll úr leik gegn Wealdstone í gærkvöldi. Sutton - Birmingham 0-1 Sutton leikur í National League, fimmtu efstu deild Englands. Gestirnir frá Birmingham höfðu algjöra yfirburði og ógnuðu markinu ítrekað frá því að upphafsflautið gall. Það var svo loks í sjöunda skoti liðsins sem Willum Þór Willumsson smellti boltanum í netið. Markið kom á 34. mínútu eftir langt innkast, klafs í teignum og vinstri fótar skot niður í hornið. Birmingham sá mun meira af boltanum það sem eftir lifði leiks en skapaði sér fá góð færi, gestirnir ógnuðu í skyndisóknum og áttu tvær fínar tilraunir að marki en inn fór boltinn ekki. Eins marks sigur niðurstaðan og Birmingham heldur áfram í næstu umferð FA bikarsins. Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted ásamt Christoph Klarer. Alfons kom inn á þegar ellefu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Morgan Harlow/Getty Images Grimsby - Wealdstone 0-1 Grimsby féll úr leik í gær eftir eins marks tap á heimavelli gegn Wealdstone, hálf-atvinnumannaliði í fimmtu efstu deild Englands. Justin Obikwu klúðraði víti á 11. mínútu fyrir Grimsby. Sigurmark gestanna var svo skorað á 90. mínútu af Alex Reid. Jason Daði Svanþórsson byrjaði á hægri væng heimamanna en var tekinn af velli á 64. mínútu. Jason Daði Svanþórsson gekk til liðs við League Two (fjórða efstu deildar) liðið Grimsby frá Breiðablik í sumar.Grimsby Town Enski boltinn Tengdar fréttir Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Willum Þór Willumsson lagði upp þrjú mörk þegar Birmingham City lagði U-21 lið Fulham 7-1 í EFL-bikarnum á Englandi. Alfons Sampsted lagði upp sjöunda mark Birmingham. 29. október 2024 23:02 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Fleiri fréttir „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira
Sutton - Birmingham 0-1 Sutton leikur í National League, fimmtu efstu deild Englands. Gestirnir frá Birmingham höfðu algjöra yfirburði og ógnuðu markinu ítrekað frá því að upphafsflautið gall. Það var svo loks í sjöunda skoti liðsins sem Willum Þór Willumsson smellti boltanum í netið. Markið kom á 34. mínútu eftir langt innkast, klafs í teignum og vinstri fótar skot niður í hornið. Birmingham sá mun meira af boltanum það sem eftir lifði leiks en skapaði sér fá góð færi, gestirnir ógnuðu í skyndisóknum og áttu tvær fínar tilraunir að marki en inn fór boltinn ekki. Eins marks sigur niðurstaðan og Birmingham heldur áfram í næstu umferð FA bikarsins. Willum Þór Willumsson og Alfons Sampsted ásamt Christoph Klarer. Alfons kom inn á þegar ellefu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Morgan Harlow/Getty Images Grimsby - Wealdstone 0-1 Grimsby féll úr leik í gær eftir eins marks tap á heimavelli gegn Wealdstone, hálf-atvinnumannaliði í fimmtu efstu deild Englands. Justin Obikwu klúðraði víti á 11. mínútu fyrir Grimsby. Sigurmark gestanna var svo skorað á 90. mínútu af Alex Reid. Jason Daði Svanþórsson byrjaði á hægri væng heimamanna en var tekinn af velli á 64. mínútu. Jason Daði Svanþórsson gekk til liðs við League Two (fjórða efstu deildar) liðið Grimsby frá Breiðablik í sumar.Grimsby Town
Enski boltinn Tengdar fréttir Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Willum Þór Willumsson lagði upp þrjú mörk þegar Birmingham City lagði U-21 lið Fulham 7-1 í EFL-bikarnum á Englandi. Alfons Sampsted lagði upp sjöunda mark Birmingham. 29. október 2024 23:02 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Fleiri fréttir „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sjá meira
Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Willum Þór Willumsson lagði upp þrjú mörk þegar Birmingham City lagði U-21 lið Fulham 7-1 í EFL-bikarnum á Englandi. Alfons Sampsted lagði upp sjöunda mark Birmingham. 29. október 2024 23:02