Cecilía Rán varði mark Inter í svekkjandi tapi gegn Fiorentina Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. nóvember 2024 13:35 Cecilía Rán sneri aftur í íslenska landsliðið á dögunum í æfingaleik gegn Bandaríkjunum. Hún hefur varið mark Inter í sex af átta deildarleikjum hingað til. Image Photo Agency/Getty Images Cecilía Rán Rúnarsdóttir varði mark Inter í 2-1 tapi gegn Fiorentina í áttundu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Hún átti fjórar vörslur í dag, þar af tvær úr skotum inni í vítateig, en gat ekki komið í veg fyrir endurkomu Fiorentina. Ivana Andrés kom Inter yfir um miðjan fyrri hálfleik eftir undirbúning Katie Bowen. Véronica Bouqete jafnaði svo leikinn með marki úr vítaspyrnu fyrir heimaliðið Fiorentina á 61. mínútu. Hart var tekist á og alls átta gul spjöld fóru á loft í leiknum. Sigurmarkið var svo skorað í uppbótartíma, Lucia Pastrenge átti skotið og Cecilía kom vörnum ekki við. Miðjumaðurinn Alexandra Jóhannsdóttir var ekki í leikmannahópi Fiorentina. Hún kom inn af bekknum í fyrstu fimm deildarleikjunum, byrjaði svo einn leik en hefur nú verið utan hóps tvo leiki í röð. Einnig hefur hún ekki komið við sögu í fjórum Meistaradeildarleikjum liðsins á þessu tímabili. Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Fiorentina. Marco Luzzani/Getty Images Fiorentina situr í öðru sæti deildarinnar með 22 stig og hefur unnið sjö af átta leikjum, tapað gegn Juventus, sem er á toppnum með 22 stig eftir 3-0 sigur á útivelli gegn Napoli samtímis í dag. Inter er í þriðja sæti með fimmtán stig. Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Ivana Andrés kom Inter yfir um miðjan fyrri hálfleik eftir undirbúning Katie Bowen. Véronica Bouqete jafnaði svo leikinn með marki úr vítaspyrnu fyrir heimaliðið Fiorentina á 61. mínútu. Hart var tekist á og alls átta gul spjöld fóru á loft í leiknum. Sigurmarkið var svo skorað í uppbótartíma, Lucia Pastrenge átti skotið og Cecilía kom vörnum ekki við. Miðjumaðurinn Alexandra Jóhannsdóttir var ekki í leikmannahópi Fiorentina. Hún kom inn af bekknum í fyrstu fimm deildarleikjunum, byrjaði svo einn leik en hefur nú verið utan hóps tvo leiki í röð. Einnig hefur hún ekki komið við sögu í fjórum Meistaradeildarleikjum liðsins á þessu tímabili. Alexandra Jóhannsdóttir, leikmaður Fiorentina. Marco Luzzani/Getty Images Fiorentina situr í öðru sæti deildarinnar með 22 stig og hefur unnið sjö af átta leikjum, tapað gegn Juventus, sem er á toppnum með 22 stig eftir 3-0 sigur á útivelli gegn Napoli samtímis í dag. Inter er í þriðja sæti með fimmtán stig.
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Alusovski rekinn frá Þór Handbolti Haukar í Evrópu eftir 15 ára hlé Körfubolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira