Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Sindri Sverrisson skrifar 2. nóvember 2024 12:45 Bryan Mbeumo, til vinstri á mynd, hefur þegar skorað átta mörk það sem af er leiktíð í ensku úrvalsdeildinni. Getty/Alex Pantling Liverpool fylgist grannt með tveimur leikmönnum sem eru afar áberandi hjá sínum liðum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta segir Sky Sports í dag sem segir Liverpool vera með þá Bryan Mbeumo úr Brentford og Antoine Semenyo í sigtinu. Sky segir að verið sé að skoða framtíðarkosti fyrir hollenska stjórann Arne Slot í ljósi þeirrar stöðu að samningur Mohamed Salah við Liverpool renni út næsta sumar. Semenyo hefur skorað fimm mörk samtals í öllum keppnum fyrir Bournemouth á tímabilinu og Mbeumo er þegar kominn með átta mörk. Salah er einn af þremur stjörnuleikmönnum Liverpool sem óvissa ríkir um þar sem að samningar renna út næsta sumar. Hinir eru Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold. Félagið reynir að halda þeim en undirbýr sig einnig fyrir aðrar útkomur. Slot kvaðst á blaðamannafundi í gær ekkert ræða við leikmennina um samningamál – það sé í höndum annarra. Antoine Semenyo er í lykilhlutverki hjá Bournemouth.Getty Semenyo, sem er 24 ára gamall, skoraði fimm mörk í 14 deildarleikjum á síðustu leiktíð og er kominn með þrjú mörk í níu deildarleikjum í haust. Mbeumo er 25 ára og hefur skorað átta mörk í níu deildarleikjum. Sky segir Liverpool hafa fylgst með honum um nokkra hríð. Leikmennirnir tveir eru sagðir búa yfir ákveðnum eiginleikum sem svipi til Salah, sérstaklega hvað það varði að geta verið ógnandi í öllum stöðum framarlega á vellinum. Sky í Þýskalandi segir svo að hinn 25 ára Egypti Oumar Marmoush, sem er leikmaður Stuttgart, sé einnig í sigti Liverpool en heimildamenn Sky í Liverpool segja engan áhuga á honum að svo stöddu. Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira
Þetta segir Sky Sports í dag sem segir Liverpool vera með þá Bryan Mbeumo úr Brentford og Antoine Semenyo í sigtinu. Sky segir að verið sé að skoða framtíðarkosti fyrir hollenska stjórann Arne Slot í ljósi þeirrar stöðu að samningur Mohamed Salah við Liverpool renni út næsta sumar. Semenyo hefur skorað fimm mörk samtals í öllum keppnum fyrir Bournemouth á tímabilinu og Mbeumo er þegar kominn með átta mörk. Salah er einn af þremur stjörnuleikmönnum Liverpool sem óvissa ríkir um þar sem að samningar renna út næsta sumar. Hinir eru Virgil van Dijk og Trent Alexander-Arnold. Félagið reynir að halda þeim en undirbýr sig einnig fyrir aðrar útkomur. Slot kvaðst á blaðamannafundi í gær ekkert ræða við leikmennina um samningamál – það sé í höndum annarra. Antoine Semenyo er í lykilhlutverki hjá Bournemouth.Getty Semenyo, sem er 24 ára gamall, skoraði fimm mörk í 14 deildarleikjum á síðustu leiktíð og er kominn með þrjú mörk í níu deildarleikjum í haust. Mbeumo er 25 ára og hefur skorað átta mörk í níu deildarleikjum. Sky segir Liverpool hafa fylgst með honum um nokkra hríð. Leikmennirnir tveir eru sagðir búa yfir ákveðnum eiginleikum sem svipi til Salah, sérstaklega hvað það varði að geta verið ógnandi í öllum stöðum framarlega á vellinum. Sky í Þýskalandi segir svo að hinn 25 ára Egypti Oumar Marmoush, sem er leikmaður Stuttgart, sé einnig í sigti Liverpool en heimildamenn Sky í Liverpool segja engan áhuga á honum að svo stöddu.
Enski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Levy var neyddur til að hætta Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Biturðin lak af tilkynningu um Isak Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guéhi ekki til Liverpool Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Sjá meira