Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Jón Ísak Ragnarsson skrifar 1. nóvember 2024 18:41 Helga Barðardóttir er formaður íslensku sendinefndarinnar. Vísir Næsta loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP29, fer fram í Baku í Aserbaídsjan dagana 11. til 22. nóvember. Skráðir þátttakendur frá Íslandi eru 44 að þessu sinni. Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna er haldin með reglulegu millibili en síðast var hún haldin fyrir tæplega ári síðan í Dubai, í desember árið 2023. Á þeirri ráðstefnu var samkomulag undirritað þar sem ríki heims voru hvött til að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis. Þetta var í fyrsta sinn sem ákall um umskipti ríkja heims í átt frá notkun jarðefnaeldsneytis er að finna í yfirlýsingu COP-ráðstefnu. Enginn alþingismaður með að þessu sinni Sendinefnd Íslands er skipuð tíu manns frá umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneytinu, utanríkisráðuneytinu, Umhverfisstofnun og Landssambandi ungmennafélaga. Alþingismenn og ráðherrar hafa oft verið með í för á þessum ráðstefnum en ekki að þessu sinni. Tveir fulltrúar frá Ungum umhverfissinnum fara einnig á ráðstefnuna, ásamt einum fulltrúa frá Seðlabankanum og öðrum frá Landvernd. Þá verða fulltrúar atvinnulífsins tuttugu og einn talsins. Níu manns eru skráðir sem fulltrúar International Cryosphere Climate Initiative. Þau eru skráðir aðilar frá Íslandi en koma ekki fram í nafni samtakanna, ekki Íslands. Fleiri lönd munu skrá sjálfboðaliða samtakanna með sama hætti. Fulltrúar Íslands: Sendinefndin: Helga Barðadóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Magnús Agnesar Sigurðsson, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Stefán Guðmundsson, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Steinunn Sigurðardóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Elín Björk Jónasdóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti María Erla Marelsdóttir, utanríkisráðuneyti Brynhildur Sörensen, utanríkisráðuneyti Nicole Keller, Umhverfisstofnun Viktor Pétur Finnsson, Landssamband ungmennafélaga Aðrir: Tinna Hallgrímsdóttir, Seðlabankinn Hrefna Guðmundsdóttir, Ungir umhverfissinnar Laura Sólveig Lefort Scheefer, Ungir umhverfissinnar Þorgerður M Þorbjarnardóttir, Landvernd Frá atvinnulífinu: Nótt Þórberg, Green by Iceland Ríkarður Ríkarðsson, Landsvirkjun Viktoría Alfreðsdóttir, Green by Iceland Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Efla verkfræðistofa Carine Chatenay, Verkís verkfræðistofa Ólafur Teitur Guðnason, Carbfix Haukur Þór Haraldsson, Verkís Árni Hrannar Haraldsson, Orka náttúrunnar Birta Kristín Helgadóttir, Efla Bjarni Herrera, Accrona Kristjana María Kristjánsdóttir, CRI Hans Orri Kristjánsson, Green by Iceland Caroline Ott, Climeworks Arna Pálsdóttir, Reykjavík Energy Hjálmar Helgi Rögnvaldsson, Orka náttúrunnar Lotte Rosenberg, Carbon Recycling International Adrian Matthías Siegrist, Climeworks Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Carbfix Snorri Þorkelsson, Orkuveitan Egill Viðarsson, Verkís Frá International Cryosphere Climate Initiative: Josep María Bonsoms García Shaakir Shabir Dar Christina Sophia Claudia Draeger Amy Diane Imdieke Shivaprakash Muruganandham Arash Rafat Emma Renee Robertson Sarah Elise Sapper Ella Fernie Wood Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Loftslagsmál Aserbaídsjan Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna er haldin með reglulegu millibili en síðast var hún haldin fyrir tæplega ári síðan í Dubai, í desember árið 2023. Á þeirri ráðstefnu var samkomulag undirritað þar sem ríki heims voru hvött til að draga úr notkun jarðefnaeldsneytis. Þetta var í fyrsta sinn sem ákall um umskipti ríkja heims í átt frá notkun jarðefnaeldsneytis er að finna í yfirlýsingu COP-ráðstefnu. Enginn alþingismaður með að þessu sinni Sendinefnd Íslands er skipuð tíu manns frá umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneytinu, utanríkisráðuneytinu, Umhverfisstofnun og Landssambandi ungmennafélaga. Alþingismenn og ráðherrar hafa oft verið með í för á þessum ráðstefnum en ekki að þessu sinni. Tveir fulltrúar frá Ungum umhverfissinnum fara einnig á ráðstefnuna, ásamt einum fulltrúa frá Seðlabankanum og öðrum frá Landvernd. Þá verða fulltrúar atvinnulífsins tuttugu og einn talsins. Níu manns eru skráðir sem fulltrúar International Cryosphere Climate Initiative. Þau eru skráðir aðilar frá Íslandi en koma ekki fram í nafni samtakanna, ekki Íslands. Fleiri lönd munu skrá sjálfboðaliða samtakanna með sama hætti. Fulltrúar Íslands: Sendinefndin: Helga Barðadóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Magnús Agnesar Sigurðsson, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Stefán Guðmundsson, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Steinunn Sigurðardóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Elín Björk Jónasdóttir, umhverfis- orku og loftslagsmálaráðuneyti Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti María Erla Marelsdóttir, utanríkisráðuneyti Brynhildur Sörensen, utanríkisráðuneyti Nicole Keller, Umhverfisstofnun Viktor Pétur Finnsson, Landssamband ungmennafélaga Aðrir: Tinna Hallgrímsdóttir, Seðlabankinn Hrefna Guðmundsdóttir, Ungir umhverfissinnar Laura Sólveig Lefort Scheefer, Ungir umhverfissinnar Þorgerður M Þorbjarnardóttir, Landvernd Frá atvinnulífinu: Nótt Þórberg, Green by Iceland Ríkarður Ríkarðsson, Landsvirkjun Viktoría Alfreðsdóttir, Green by Iceland Edda Sif Pind Aradóttir, Carbfix Helga Jóhanna Bjarnadóttir, Efla verkfræðistofa Carine Chatenay, Verkís verkfræðistofa Ólafur Teitur Guðnason, Carbfix Haukur Þór Haraldsson, Verkís Árni Hrannar Haraldsson, Orka náttúrunnar Birta Kristín Helgadóttir, Efla Bjarni Herrera, Accrona Kristjana María Kristjánsdóttir, CRI Hans Orri Kristjánsson, Green by Iceland Caroline Ott, Climeworks Arna Pálsdóttir, Reykjavík Energy Hjálmar Helgi Rögnvaldsson, Orka náttúrunnar Lotte Rosenberg, Carbon Recycling International Adrian Matthías Siegrist, Climeworks Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir, Carbfix Snorri Þorkelsson, Orkuveitan Egill Viðarsson, Verkís Frá International Cryosphere Climate Initiative: Josep María Bonsoms García Shaakir Shabir Dar Christina Sophia Claudia Draeger Amy Diane Imdieke Shivaprakash Muruganandham Arash Rafat Emma Renee Robertson Sarah Elise Sapper Ella Fernie Wood
Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP) Loftslagsmál Aserbaídsjan Sameinuðu þjóðirnar Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Píratar kjósa formann í lok mánaðar Innlent Fleiri fréttir Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ Sjá meira