Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2024 15:02 Jón Dagur Þorsteinsson er á sínu fyrsta tímabili með Herthu Berlín og hann ætlar að taka vel á móti HK-ingi í vetur. Getty/Soeren Stache/ HK-ingar urðu að sætta sig við fall úr Bestu deild karla í fótbolta um síðustu helgi en þeir ætla að halda veglegt herrakvöld á þessum fyrsta degi nóvembermánaðar. Flest félög halda herrakvöld en það sem gerir þetta herrakvöld HK sérstakt er að þar verður boðin upp einstök fótboltaferð. HK-ingar fá þá góða hjálp frá HK-ingi í atvinnumennsku. Landsliðsmaðurinn og HK-ingurinn Jón Dagur Þorsteinsson spilar með Herthu Berlín í þýsku b-deildinni. Fótboltaferðin sem boðin verður upp í kvöld er ferð á leik með Hertha Berlín á heimavelli í fylgd Eyjólfs Sverrissonar, knattspyrnuhetju og fyrrum leikmanns Hertha Berlín. Hertha spilar heimaleiki sína á Ólympíuleikvanginum í Berlín sem tekur yfir 74 þúsund manns. Það gerir hana enn eftirsóknarverðari að auki verður málsverður og spjall í boði með Jóni Degi Þorsteinssyni. Þar verða líka Eyjólfur Sverrisson ásamt leynigesti úr röðum þýskra knattspyrnugoðsagna. Tímasetning ferðarinnar verður nánar útfærð með hæstbjóðanda. Eyjólfur átti mörg frábær ár með Herthu Berlin en hann lék síðustu átta ár ferilsins með liðinu frá 1995 til 2003. Hann komst upp með liðinu 1997 og liðið fór alla leið í Meistaradeildina 1999 auk þess að vinna þýska deildabikarinn 2001. Eyjólfur var valinn í lið fyrstu aldarinnar hjá félaginu og er mikils metinn hjá klúbbnum. View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti) Þýski boltinn HK Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira
Flest félög halda herrakvöld en það sem gerir þetta herrakvöld HK sérstakt er að þar verður boðin upp einstök fótboltaferð. HK-ingar fá þá góða hjálp frá HK-ingi í atvinnumennsku. Landsliðsmaðurinn og HK-ingurinn Jón Dagur Þorsteinsson spilar með Herthu Berlín í þýsku b-deildinni. Fótboltaferðin sem boðin verður upp í kvöld er ferð á leik með Hertha Berlín á heimavelli í fylgd Eyjólfs Sverrissonar, knattspyrnuhetju og fyrrum leikmanns Hertha Berlín. Hertha spilar heimaleiki sína á Ólympíuleikvanginum í Berlín sem tekur yfir 74 þúsund manns. Það gerir hana enn eftirsóknarverðari að auki verður málsverður og spjall í boði með Jóni Degi Þorsteinssyni. Þar verða líka Eyjólfur Sverrisson ásamt leynigesti úr röðum þýskra knattspyrnugoðsagna. Tímasetning ferðarinnar verður nánar útfærð með hæstbjóðanda. Eyjólfur átti mörg frábær ár með Herthu Berlin en hann lék síðustu átta ár ferilsins með liðinu frá 1995 til 2003. Hann komst upp með liðinu 1997 og liðið fór alla leið í Meistaradeildina 1999 auk þess að vinna þýska deildabikarinn 2001. Eyjólfur var valinn í lið fyrstu aldarinnar hjá félaginu og er mikils metinn hjá klúbbnum. View this post on Instagram A post shared by HK Fótbolti (@hkfotbolti)
Þýski boltinn HK Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fótbolti Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Sjá meira