Steinunn Anna og Rökkvi byrja best Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2024 09:17 Steinunn Anna Svansdóttir hefur náð fyrsta eða öðru sæti í tveimur fyrstu greinunum. @steinunnsvans Fyrsti dagur Íslandsmótsins í CrossFit fór fram í gær en keppnin heldur síðan áfram í dag og á morgun. Steinunn Anna Svansdóttir og Rökkvi Hrafn Guðnason eru í forystu eftir fyrstu tvær greinarnar. Steinunn Anna leiðir hjá konunum en hún vann grein tvö og varð í öðru sæti í fyrstu greininni sem Birta Líf Þórarinsdóttir vann. Steinunn er með 195 stig en þær Birta og Elín Birna Hallgrímsdóttir eru svo jafnar í öðru sætinu með 180 stig hvor. Hjördís Ósk Óskarsdóttir (167,4 stig) og Glódís Guðgeirsdóttir (165 stig) koma síðan í næstu sætum þar á eftir. Rökkvi Hrafn leiðir hjá körlunum en það munar ekki miklu á efstu mönnum. Hann vann fyrstu grein og náði síðan þriðja sætinu í grein tvö. Það skilaði honum 190 stigum og fimm stiga forskoti. Ingimar Jónsson er í öðru sæti með 185 stig eftir að hafa unnið grein tvö en endað í fjórða sætinu í fyrstu grein. Þriðji er Tryggvi Þór Logason með 180 stig og í næstu sætum koma síðan Viktor Ólafsson (170 stig) og Bergur Sverrisson (167,5 stig). Tvær greinar fara fram í dag og fara þær báðar fram hjá CrossFit Reykjavík. Fyrri greinin hefst klukkan 18.00 en sú seinni klukkan 19.45. Keppendum er skipt niður í þrjá keppnishópa hjá hvoru kyni. Efstu í heildarkeppninni eru alltaf í þriðja og síðasta hópnum. Síðustu þrjár greinarnar fara síðan fram á morgun laugardag þar af verður sú fyrsta í Heiðmörkinni. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland) CrossFit Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Steinunn Anna Svansdóttir og Rökkvi Hrafn Guðnason eru í forystu eftir fyrstu tvær greinarnar. Steinunn Anna leiðir hjá konunum en hún vann grein tvö og varð í öðru sæti í fyrstu greininni sem Birta Líf Þórarinsdóttir vann. Steinunn er með 195 stig en þær Birta og Elín Birna Hallgrímsdóttir eru svo jafnar í öðru sætinu með 180 stig hvor. Hjördís Ósk Óskarsdóttir (167,4 stig) og Glódís Guðgeirsdóttir (165 stig) koma síðan í næstu sætum þar á eftir. Rökkvi Hrafn leiðir hjá körlunum en það munar ekki miklu á efstu mönnum. Hann vann fyrstu grein og náði síðan þriðja sætinu í grein tvö. Það skilaði honum 190 stigum og fimm stiga forskoti. Ingimar Jónsson er í öðru sæti með 185 stig eftir að hafa unnið grein tvö en endað í fjórða sætinu í fyrstu grein. Þriðji er Tryggvi Þór Logason með 180 stig og í næstu sætum koma síðan Viktor Ólafsson (170 stig) og Bergur Sverrisson (167,5 stig). Tvær greinar fara fram í dag og fara þær báðar fram hjá CrossFit Reykjavík. Fyrri greinin hefst klukkan 18.00 en sú seinni klukkan 19.45. Keppendum er skipt niður í þrjá keppnishópa hjá hvoru kyni. Efstu í heildarkeppninni eru alltaf í þriðja og síðasta hópnum. Síðustu þrjár greinarnar fara síðan fram á morgun laugardag þar af verður sú fyrsta í Heiðmörkinni. View this post on Instagram A post shared by CrossFit á Íslandi (@crossfit.iceland)
CrossFit Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Sjáðu stoðsendingaþrennu Bonny og enn einn sigur Bayern Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Real Madrid - Villarreal | Guli kafbáturinn á Bernabéu Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Þriðja tap Liverpool í röð Harry Kewell að taka við liði í Víetnam Lamar Jackson ekki með um helgina George Russell á ráspól í Singapúr Aldís Ásta og félagar í Skara duttu úr leik í Evrópudeildinni Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Keppa í fimleikum á netinu til að undirbúa sig fyrir HM Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira