Þau skipa framboðslista Lýðræðisflokksins Lovísa Arnardóttir skrifar 1. nóvember 2024 06:43 Arnar Þór Jónsson stofnandi Lýðræðisflokksins er í ddvitasæti í Suðvesturkjördæmi. Vísir/Einar Lýðræðisflokkurinn hefur nú birt fullskipaða lista sína fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember. Flokkurinn býður fram í fyrsta sinn í öllum kjördæmum og er með listabókstafinn L. Flokkurinn er stofnaður af Arnari Þór Jónssyni lögmanni og fyrrverandi forsetaframbjóðanda. Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi 1. Eldur Smári Kristinsson - formaður Samtakanna 22 2. Ágústa Árnadóttir – snyrtifræðimeistari 3. Sigurður Bjarnason – kerfisfræðingur 4. Ingibergur Valgarðsson – laganemi 5. Nikita Kozlov – framkvæmdarstjóri 6. Jón Hafþór Marteinsson – almennur borgari 7. Stefanía Arna Marínósdóttir – ritari 8. Fanney Einarsdóttir – markþjálfi og lífsráðgjafi 9. Fannar Eyfjörð Skjaldarson – bílstjóri 10. Sigursteinn Snorrason – íþróttakennari 11. Sindri Már Erlingsson – framkvæmdarstjóri 12. Jóel Duranona – rafvirkjanemi 13. Guðrún Björnsdóttir- fyrrv. leikskólakennari 14. Guðmundur Otri Sigurðsson – tæknimaður Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi 1. Gunnar Viðar Þórarinsson – athafnamaður 2. Helga Dögg Sverrisdóttir – kennari og sjúkraliði 3. Kristína Ösp Steinke – kennari 4. Kristinn Hrannar Hjaltason – sjómaður 5. Elsabet Sigurðardóttir – ritari 6. Pálmi Einarsson – hönnuður 7. Bergvin Bessason – blikksmiður 8. Sigríður Ásný Ketilsdóttir - seiðkona 9. Rúnar Bjarni Bjarnason – verktaki 10. Jóhanna Ýr Stefánsdóttir – húsmóðir Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðurkjördæmi 1. Elvar Eyvindsson – bóndi 2. Arnar Jónsson - smiður 3. Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir – söngkona 4. Bogi Sigurbjörn Kristjánsson – framkvæmdarstjóri 5. Magnús Kristjánsson – sjómaður 6. Jónas Elí Bjarnason - rafvirki 7. Björn Þorbergsson – bóndi 8. Guðmundur Gíslason – fyrrv. Deildarstjóri 9. Róar Björn Ottemo – rafvirki 10. Ólafur Magnús Schram – leiðsögumaður Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðvesturkjördæmi 1. Arnar Þór Jónsson – lögmaður 2. Hrafnhildur Sigurðardóttir – kennari 3. Magnús Gehringer – framkvæmdarstjóri 4. Helgi Magnús Hermannsson -framkvæmdarstjóri 5. Haraldur Haraldsson – markaðssérfræðingur 6. Anna Soffía Kristjánsdóttir -arkitekt 7. Hanna Fanney Proppé Steinarsdóttir – aðalbókari 8. Fannar Karvel Steindórsson – íþróttafræðingur 9. Aðalsteinn Davíðsson -leiðsögumaður 10. Árni Freyr Einarsson – ráðgjafi 11. Gunnar Guðjónsson – leiðsögumaður 12. Sara Eygló Sigvaldadóttir – bílasprautari 13. Jón Svavarsson -ljósmyndari og rafeindav.m 14. Torbjörn Anderssen – læknir Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Baldur Borgþórsson- ráðgjafi og fv. varaborgarfulltrúi 2. Hildur Þórðardóttir – rithöfundur 3. Þráinn Guðbjörnsson – áhættustjóri 4. Sólveig Dagmar Þórisdóttir – grafískur hönnuður 5. Guðbjörn Herbert Gunnarsson – einkaþjálfari 6. Hlynur Áskelsson – kennari 7. Arnar Þór Hafsteinsson- vélvirki 8. Jón Viðar Óskarsson – raffræðingur 9. Guðbergur Grétar Birkisson- sjálfstætt starfandi 10. Kristján Jóhann Júlíusson – tónlistarmaður 11. Geir Ólafsson – söngvari 12. Alexander Jón Baldursson – rafiðnfræðingur Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Kári Allansson – lögfræðingur og tónlistarmaður 2. Ívar Orri Ómarsson – verslunareigandi 3. Elinóra Inga Sigurðardóttir – frumkvöðull og hjúkrunarfræðingur 4. Hreinn Pétursson – vélstjóri- viðhald og rekstur 5. Kjartan Eggertsson – tónlistarkennari 6. Thelma Guðrún Jónsdóttir- flugfreyja 7. Óskar Þórðarsson- verkamaður 8. Guðmundur Emil Jóhannsson – einkaþjálfari og áhrifavaldur 9. Konráð Vignir Sigurðsson – húsasmíðameistari 10. Júlíus Valsson - læknir 11. Gunnlaugur Garðarsson -pastor emiritus Lýðræðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu Stjórnmálafræðiprófessor segir það ranga notkun á hugtökum að blanda mögulegri spillingu við veitingu embætta saman við samsæriskenningu um „djúpríki“ sem stýri landinu á bak við tjöldin. Formaður Lýðræðisflokksins sagði djúpríkið staðreynd á Íslandi. 31. október 2024 15:01 „Ég sé bara íhaldssemi hérna“ Stofnandi Lýðræðisflokksins hafnar því að vera bendlaður við öfgahyggju, og formaður Miðflokksins segir Sjálfstæðisflokkinn vera að færast til vinstri. Þá þykir formanni Viðreisnar fróðlegt að hlusta á málfutning flokkanna sem best megi lýsa sem „Litla- og Stóra-Miðflokki.“ 30. október 2024 22:00 Þessi eru í forystusætunum Framboðslistar stjórnmálaflokkanna eru óðum að skýrast og oddvitar þeirra víðast hvar komnir fram. Í fjölmennustu kjördæmunum má víða sjá mikla þingreynslu hjá þeim sem leiða fyrir sinn flokk en út á landi er meira um glænýtt fólk í því hlutverki. 29. október 2024 18:58 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Sjá meira
Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðvesturkjördæmi 1. Eldur Smári Kristinsson - formaður Samtakanna 22 2. Ágústa Árnadóttir – snyrtifræðimeistari 3. Sigurður Bjarnason – kerfisfræðingur 4. Ingibergur Valgarðsson – laganemi 5. Nikita Kozlov – framkvæmdarstjóri 6. Jón Hafþór Marteinsson – almennur borgari 7. Stefanía Arna Marínósdóttir – ritari 8. Fanney Einarsdóttir – markþjálfi og lífsráðgjafi 9. Fannar Eyfjörð Skjaldarson – bílstjóri 10. Sigursteinn Snorrason – íþróttakennari 11. Sindri Már Erlingsson – framkvæmdarstjóri 12. Jóel Duranona – rafvirkjanemi 13. Guðrún Björnsdóttir- fyrrv. leikskólakennari 14. Guðmundur Otri Sigurðsson – tæknimaður Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Norðausturkjördæmi 1. Gunnar Viðar Þórarinsson – athafnamaður 2. Helga Dögg Sverrisdóttir – kennari og sjúkraliði 3. Kristína Ösp Steinke – kennari 4. Kristinn Hrannar Hjaltason – sjómaður 5. Elsabet Sigurðardóttir – ritari 6. Pálmi Einarsson – hönnuður 7. Bergvin Bessason – blikksmiður 8. Sigríður Ásný Ketilsdóttir - seiðkona 9. Rúnar Bjarni Bjarnason – verktaki 10. Jóhanna Ýr Stefánsdóttir – húsmóðir Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðurkjördæmi 1. Elvar Eyvindsson – bóndi 2. Arnar Jónsson - smiður 3. Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir – söngkona 4. Bogi Sigurbjörn Kristjánsson – framkvæmdarstjóri 5. Magnús Kristjánsson – sjómaður 6. Jónas Elí Bjarnason - rafvirki 7. Björn Þorbergsson – bóndi 8. Guðmundur Gíslason – fyrrv. Deildarstjóri 9. Róar Björn Ottemo – rafvirki 10. Ólafur Magnús Schram – leiðsögumaður Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Suðvesturkjördæmi 1. Arnar Þór Jónsson – lögmaður 2. Hrafnhildur Sigurðardóttir – kennari 3. Magnús Gehringer – framkvæmdarstjóri 4. Helgi Magnús Hermannsson -framkvæmdarstjóri 5. Haraldur Haraldsson – markaðssérfræðingur 6. Anna Soffía Kristjánsdóttir -arkitekt 7. Hanna Fanney Proppé Steinarsdóttir – aðalbókari 8. Fannar Karvel Steindórsson – íþróttafræðingur 9. Aðalsteinn Davíðsson -leiðsögumaður 10. Árni Freyr Einarsson – ráðgjafi 11. Gunnar Guðjónsson – leiðsögumaður 12. Sara Eygló Sigvaldadóttir – bílasprautari 13. Jón Svavarsson -ljósmyndari og rafeindav.m 14. Torbjörn Anderssen – læknir Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 1. Baldur Borgþórsson- ráðgjafi og fv. varaborgarfulltrúi 2. Hildur Þórðardóttir – rithöfundur 3. Þráinn Guðbjörnsson – áhættustjóri 4. Sólveig Dagmar Þórisdóttir – grafískur hönnuður 5. Guðbjörn Herbert Gunnarsson – einkaþjálfari 6. Hlynur Áskelsson – kennari 7. Arnar Þór Hafsteinsson- vélvirki 8. Jón Viðar Óskarsson – raffræðingur 9. Guðbergur Grétar Birkisson- sjálfstætt starfandi 10. Kristján Jóhann Júlíusson – tónlistarmaður 11. Geir Ólafsson – söngvari 12. Alexander Jón Baldursson – rafiðnfræðingur Framboðslisti Lýðræðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 1. Kári Allansson – lögfræðingur og tónlistarmaður 2. Ívar Orri Ómarsson – verslunareigandi 3. Elinóra Inga Sigurðardóttir – frumkvöðull og hjúkrunarfræðingur 4. Hreinn Pétursson – vélstjóri- viðhald og rekstur 5. Kjartan Eggertsson – tónlistarkennari 6. Thelma Guðrún Jónsdóttir- flugfreyja 7. Óskar Þórðarsson- verkamaður 8. Guðmundur Emil Jóhannsson – einkaþjálfari og áhrifavaldur 9. Konráð Vignir Sigurðsson – húsasmíðameistari 10. Júlíus Valsson - læknir 11. Gunnlaugur Garðarsson -pastor emiritus
Lýðræðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Norðvesturkjördæmi Norðausturkjördæmi Suðurkjördæmi Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu Stjórnmálafræðiprófessor segir það ranga notkun á hugtökum að blanda mögulegri spillingu við veitingu embætta saman við samsæriskenningu um „djúpríki“ sem stýri landinu á bak við tjöldin. Formaður Lýðræðisflokksins sagði djúpríkið staðreynd á Íslandi. 31. október 2024 15:01 „Ég sé bara íhaldssemi hérna“ Stofnandi Lýðræðisflokksins hafnar því að vera bendlaður við öfgahyggju, og formaður Miðflokksins segir Sjálfstæðisflokkinn vera að færast til vinstri. Þá þykir formanni Viðreisnar fróðlegt að hlusta á málfutning flokkanna sem best megi lýsa sem „Litla- og Stóra-Miðflokki.“ 30. október 2024 22:00 Þessi eru í forystusætunum Framboðslistar stjórnmálaflokkanna eru óðum að skýrast og oddvitar þeirra víðast hvar komnir fram. Í fjölmennustu kjördæmunum má víða sjá mikla þingreynslu hjá þeim sem leiða fyrir sinn flokk en út á landi er meira um glænýtt fólk í því hlutverki. 29. október 2024 18:58 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Sjá meira
Formaður Lýðræðisflokksins sagður misbeita samsæriskenningu Stjórnmálafræðiprófessor segir það ranga notkun á hugtökum að blanda mögulegri spillingu við veitingu embætta saman við samsæriskenningu um „djúpríki“ sem stýri landinu á bak við tjöldin. Formaður Lýðræðisflokksins sagði djúpríkið staðreynd á Íslandi. 31. október 2024 15:01
„Ég sé bara íhaldssemi hérna“ Stofnandi Lýðræðisflokksins hafnar því að vera bendlaður við öfgahyggju, og formaður Miðflokksins segir Sjálfstæðisflokkinn vera að færast til vinstri. Þá þykir formanni Viðreisnar fróðlegt að hlusta á málfutning flokkanna sem best megi lýsa sem „Litla- og Stóra-Miðflokki.“ 30. október 2024 22:00
Þessi eru í forystusætunum Framboðslistar stjórnmálaflokkanna eru óðum að skýrast og oddvitar þeirra víðast hvar komnir fram. Í fjölmennustu kjördæmunum má víða sjá mikla þingreynslu hjá þeim sem leiða fyrir sinn flokk en út á landi er meira um glænýtt fólk í því hlutverki. 29. október 2024 18:58