Sigurjón leiðir í Norðausturkjördæmi Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 31. október 2024 17:16 Oddvitar Flokks fólksins í öllum kjördæmum liggja fyrir. Aðsend Sigurjón Þórðarson líffræðingur mun leiða lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Hann starfar sem framkvæmdastjóri hjá heilbrigðiseftirlitinu og sat á Alþingi árin 2003-2007. Sigurjón hefur setið í sveitarstjórn og unnið fjölbreytt störf, þar á meðal á sjó. Katrín Sif Árnadóttir þjálfari og varaþingmaður flokksins skipar 2. sæti listans og Sigurður H. Ingimarsson tónlistarkennari er í 3. sæti. Tinna Guðmundsdóttir sjúkraliðanemi skipar 4. sæti listans. Lista flokksins í Norðausturkjördæmi má sjá í heild sinni hér að neðan: 1. Sigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóri, Siglufirði 2. Katrín Sif Árnadóttir, þjálfari, Akureyri 3. Sigurður H. Ingimarsson, tónlistarkennari, Akureyri 4. Tinna Guðmundsdóttir, sjúkraliðanemi, Akureyri 5. Sigurður Vikar Karlsson, álversstarfsmaður Alcoa, Egilsstöðum 6. Bjarni Reykjalín Magnússon, útgerðarmaður, Grímsey 7. Ásdís Árnadóttir, eldri borgari, Akureyri 8. Guðni Þórir Jóhannsson, sjómaður, Djúpavogi 9. Ida Night Ingadóttir, sjúkrahússtarfsmaður, Húsavík 10. Ingþór Eide Guðjónsson, öryrki, Stöðvarfirði 11. Ásta G Hafberg Sigmundsdóttir, markaðsstjóri, Hörgársveit 12. Guðjón Freyr Ragnarsson, sjómaður, Akureyri 13. Hilmar Daníel Valgeirsson, Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar, Siglufirði 14. Linda Viðarsdóttir, matráður, Stöðvarfirði 15. Þorleifur Albert Reimarsson, stýrimaður, Dalvík 16. Aðalbjörg Júlía Árnadóttir, öryrki, Egilsstöðum 17. Einar Emil Pálsson, framleiðslustarfsmaður, Ólafsfirði 18. Arlene Velos Reyes, saumakona, Akureyri 19. Júlíana Kristín Ástvaldsdóttir, húsmóðir, Akureyri 20. Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir, umsjónarmaður, Ólafsfirði Alþingiskosningar 2024 Flokkur fólksins Norðausturkjördæmi Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira
Katrín Sif Árnadóttir þjálfari og varaþingmaður flokksins skipar 2. sæti listans og Sigurður H. Ingimarsson tónlistarkennari er í 3. sæti. Tinna Guðmundsdóttir sjúkraliðanemi skipar 4. sæti listans. Lista flokksins í Norðausturkjördæmi má sjá í heild sinni hér að neðan: 1. Sigurjón Þórðarson, framkvæmdastjóri, Siglufirði 2. Katrín Sif Árnadóttir, þjálfari, Akureyri 3. Sigurður H. Ingimarsson, tónlistarkennari, Akureyri 4. Tinna Guðmundsdóttir, sjúkraliðanemi, Akureyri 5. Sigurður Vikar Karlsson, álversstarfsmaður Alcoa, Egilsstöðum 6. Bjarni Reykjalín Magnússon, útgerðarmaður, Grímsey 7. Ásdís Árnadóttir, eldri borgari, Akureyri 8. Guðni Þórir Jóhannsson, sjómaður, Djúpavogi 9. Ida Night Ingadóttir, sjúkrahússtarfsmaður, Húsavík 10. Ingþór Eide Guðjónsson, öryrki, Stöðvarfirði 11. Ásta G Hafberg Sigmundsdóttir, markaðsstjóri, Hörgársveit 12. Guðjón Freyr Ragnarsson, sjómaður, Akureyri 13. Hilmar Daníel Valgeirsson, Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar, Siglufirði 14. Linda Viðarsdóttir, matráður, Stöðvarfirði 15. Þorleifur Albert Reimarsson, stýrimaður, Dalvík 16. Aðalbjörg Júlía Árnadóttir, öryrki, Egilsstöðum 17. Einar Emil Pálsson, framleiðslustarfsmaður, Ólafsfirði 18. Arlene Velos Reyes, saumakona, Akureyri 19. Júlíana Kristín Ástvaldsdóttir, húsmóðir, Akureyri 20. Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir, umsjónarmaður, Ólafsfirði
Alþingiskosningar 2024 Flokkur fólksins Norðausturkjördæmi Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Fleiri fréttir Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Sjá meira