Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Valur Páll Eiríksson skrifar 31. október 2024 15:02 Robinson getur ekki keypt sjálfan sig í EAFC 25 leiknum. Ed Sykes/Sportsphoto/Allstar Via Getty Images Bandaríkjamaðurinn Antonee Robinson, vinstri bakvörður Fulham, fékk hart nei frá tölvuleikjaframleiðandanum EA þegar hann bað um að fá að spila sjálfum sér. Uppfærð útgáfa af Robinson var gefin út í síðustu viku í leiknum EA FC 25, sem hét áður FIFA. Vinsælt er að spila hið svokallaða Ultimate Team í leiknum þar sem spilarar safna í lið og spila við leikmenn víða af úr heiminum. Þar eru uppfærðar útgáfur af ýmsum leikmönnum gefnar út vikulega. Útgáfan af Robinson í EAFC sem hann sjálfur hefur ekki efni á.Skjáskot Útgáfan af Robinson hefur verið býsna vinsæl frá því að hún var gefin út á föstudaginn síðasta en Robinson kveðst ekki hafa efni á sjálfum sér. Hægt er að kaupa leikmenn með rafrænni mynt sem nýtist aðeins innan Ultimate Team anga leiksins. Robinson virðist ekki vera eins vel stæður í tölvuleiknum líkt og í raunheimum þar sem hann sendi ákall til EA í fyrrakvöld um það hvort hann gæti fengið sjálfan sig frá fyrirtækinu. Hann hefði hreinlega ekki efni á sjálfum sér. 150 þúsund einingar EAFC myntarinnar væri hreinlega of dýrt. Robinson er talinn fá um 50 þúsund pund greidd vikulega frá Fulham, tæpar níu milljónir króna. Robinson sagði svo frá því á samfélagsmiðlinum X í gær að hann hefði fengið hart nei frá tölvuleikjaframleiðandanum: „Snögg uppfærsla, þeir sögðu nei“. Bandaríkjamaðurinn mun því þurfa að halda áfram safna fyrir tölvuleikjaútgáfunni af sjálfum sér. Quick update, they said no 🥲 https://t.co/MA7iGxmSyu— Antonee Robinson (@Antonee_Jedi) October 30, 2024 Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira
Uppfærð útgáfa af Robinson var gefin út í síðustu viku í leiknum EA FC 25, sem hét áður FIFA. Vinsælt er að spila hið svokallaða Ultimate Team í leiknum þar sem spilarar safna í lið og spila við leikmenn víða af úr heiminum. Þar eru uppfærðar útgáfur af ýmsum leikmönnum gefnar út vikulega. Útgáfan af Robinson í EAFC sem hann sjálfur hefur ekki efni á.Skjáskot Útgáfan af Robinson hefur verið býsna vinsæl frá því að hún var gefin út á föstudaginn síðasta en Robinson kveðst ekki hafa efni á sjálfum sér. Hægt er að kaupa leikmenn með rafrænni mynt sem nýtist aðeins innan Ultimate Team anga leiksins. Robinson virðist ekki vera eins vel stæður í tölvuleiknum líkt og í raunheimum þar sem hann sendi ákall til EA í fyrrakvöld um það hvort hann gæti fengið sjálfan sig frá fyrirtækinu. Hann hefði hreinlega ekki efni á sjálfum sér. 150 þúsund einingar EAFC myntarinnar væri hreinlega of dýrt. Robinson er talinn fá um 50 þúsund pund greidd vikulega frá Fulham, tæpar níu milljónir króna. Robinson sagði svo frá því á samfélagsmiðlinum X í gær að hann hefði fengið hart nei frá tölvuleikjaframleiðandanum: „Snögg uppfærsla, þeir sögðu nei“. Bandaríkjamaðurinn mun því þurfa að halda áfram safna fyrir tölvuleikjaútgáfunni af sjálfum sér. Quick update, they said no 🥲 https://t.co/MA7iGxmSyu— Antonee Robinson (@Antonee_Jedi) October 30, 2024
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Sjá meira