Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. október 2024 15:33 Stórstjarnan Caitlin Clark fær nýjan þjálfara því Christie Sides var í gær rekin sem þjálfari Indiana Fever. Getty/Gregory Shamus Kvennadeild NBA hefur verið í mikilli sókn í ár og slegið öll met yfir áhorf og aðsókn á leiki. Það er líka ljóst að eigendur félaganna í deildinni sýna enga miskunn þegar kemur að þjálfarastöðunni. Nú síðast voru þjálfarar Indiana Fever og Connecticut Sun reknar en bæði liðin komust í úrslitakeppnina. Undir stjórn Christie Sides þá vann Indiana Fever vann Fever tuttugu leiki, sjö fleiri en árið á undan, og komst í úrslitakeppnina. Með Fever liðinu spilar hin magnaða Caitlin Clark sem var valin nýliði ársins og komst í úrvalslið deildarinnar. Connecticut Sun sló Fever út í úrslitakeppninni en komst ekki lengra. Í gær var Stephanie White rekin en hún hafði þjálfað liðið í tvö tímabil. Nú þegar Sides og White hafa þurft að taka pokana sína þá er staðan sú að meira helmingur félaganna í deildinni er búið að reka þjálfara sinn eftir tímabilið eða sjö lið af tólf. Chicago Sky (Teresa Weatherspoon), Connecticut Sun (Stephanie White), Washington Mystics (Eric Thibault), Los Angeles Sparks (Curt Miller), Indiana Fever (Christie Sides), Dallas Wings (Latricia Trammell) og Atlanta Dream (Tanisha Wright) hafa öll rekið þjálfara sinn. Fimm af þessum sjö þjálfurum voru konur en tveir karlmenn. Af þessum þjálfurum sem voru reknir þá voru Connecticut Sun, Indiana Fever og Atlanta Dream einu liðin sem komust í úrslitakeppnina. Það eru bara tólf félög í deildinni og eru aðeins fimm þjálfarar enn í starfi. Þau þjálfa New York Liberty (Sandy Brondello), Las Vegas Aces (Becky Hammon), Minnesota Lynx (Cheryl Reeve), Phoenix Mercury (Nate Tibbetts) og Seattle Storm (Noelle Quinn). View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn) WNBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Nú síðast voru þjálfarar Indiana Fever og Connecticut Sun reknar en bæði liðin komust í úrslitakeppnina. Undir stjórn Christie Sides þá vann Indiana Fever vann Fever tuttugu leiki, sjö fleiri en árið á undan, og komst í úrslitakeppnina. Með Fever liðinu spilar hin magnaða Caitlin Clark sem var valin nýliði ársins og komst í úrvalslið deildarinnar. Connecticut Sun sló Fever út í úrslitakeppninni en komst ekki lengra. Í gær var Stephanie White rekin en hún hafði þjálfað liðið í tvö tímabil. Nú þegar Sides og White hafa þurft að taka pokana sína þá er staðan sú að meira helmingur félaganna í deildinni er búið að reka þjálfara sinn eftir tímabilið eða sjö lið af tólf. Chicago Sky (Teresa Weatherspoon), Connecticut Sun (Stephanie White), Washington Mystics (Eric Thibault), Los Angeles Sparks (Curt Miller), Indiana Fever (Christie Sides), Dallas Wings (Latricia Trammell) og Atlanta Dream (Tanisha Wright) hafa öll rekið þjálfara sinn. Fimm af þessum sjö þjálfurum voru konur en tveir karlmenn. Af þessum þjálfurum sem voru reknir þá voru Connecticut Sun, Indiana Fever og Atlanta Dream einu liðin sem komust í úrslitakeppnina. Það eru bara tólf félög í deildinni og eru aðeins fimm þjálfarar enn í starfi. Þau þjálfa New York Liberty (Sandy Brondello), Las Vegas Aces (Becky Hammon), Minnesota Lynx (Cheryl Reeve), Phoenix Mercury (Nate Tibbetts) og Seattle Storm (Noelle Quinn). View this post on Instagram A post shared by ESPN (@espn)
WNBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira