Brynjar fær þriðja sætið í Reykjavíkurkjördæmi norður Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. október 2024 13:56 Þau skipa efstu þrjú sætin í Reykjavíkurkjördæmi norður Vísir Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis- orku- og loftslagsmálaráðherra verður oddviti Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi kosningum. Diljá Mist Einarsdóttir þingmaður verður í öðru sæti. Brynjar Níelsson vermir þriðja sætið. Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík voru samþykktir og kynntir á fundi Varðar, kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í félagsheimili Þróttar í Laugardal laust eftir hádegi í dag. Listinn í Reykjavíkurkjördæmi norður er eftirfarandi: Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur Tryggvi Másson, atferlishagfræðingur og fyrrv. framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrv. þingmaður Sjálfstæðisflokksins Júlíus Viggó Ólafsson, nemi í hagfræði og formaður Heimdallar Bessí Jóhannsdóttir, formaður SES Egill Trausti Ómarsson, pípari Sigríður Rakel Ólafsdóttir, markaðsstjóri Snorri Ingimarsson, rafmagnsverkfræðingur Erla Hjördís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Benedikt Gabríel Jósepsson, byggingaverktaki Cristopher G. Krystynuson, dr. í jarðfræði og verkfræðingur Júlíana Einarsdóttir, mannauðsstjóri Atli Guðjónsson, sérfræðingur í landupplýsingakerfum Elínborg Ásdís Árnadóttir, grunnskólakennari Oliver Einar Nordquist, laganemi og stjórnarmaður í Heimdalli Kristín Alda Jörgensdóttir, íþróttakona og gjaldkeri Heimdallar Bjarni Pálsson, framkvæmdastjóri og form. Sjálfstæðisfélags Kjalnesinga Birkir Snær Sigurðsson, nemi í íþróttafræði Friðrik Sophusson, fyrrv. ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins Reykjavíkurkjördæmi norður Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira
Framboðslistar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík voru samþykktir og kynntir á fundi Varðar, kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, í félagsheimili Þróttar í Laugardal laust eftir hádegi í dag. Listinn í Reykjavíkurkjördæmi norður er eftirfarandi: Guðlaugur Þór Þórðarson, ráðherra Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Brynjar Níelsson, hæstaréttarlögmaður Hulda Bjarnadóttir, viðskiptafræðingur Tryggvi Másson, atferlishagfræðingur og fyrrv. framkvæmdastjóri þingflokks Sjálfstæðisflokksins Jón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrv. þingmaður Sjálfstæðisflokksins Júlíus Viggó Ólafsson, nemi í hagfræði og formaður Heimdallar Bessí Jóhannsdóttir, formaður SES Egill Trausti Ómarsson, pípari Sigríður Rakel Ólafsdóttir, markaðsstjóri Snorri Ingimarsson, rafmagnsverkfræðingur Erla Hjördís Gunnarsdóttir, verkefnastjóri Benedikt Gabríel Jósepsson, byggingaverktaki Cristopher G. Krystynuson, dr. í jarðfræði og verkfræðingur Júlíana Einarsdóttir, mannauðsstjóri Atli Guðjónsson, sérfræðingur í landupplýsingakerfum Elínborg Ásdís Árnadóttir, grunnskólakennari Oliver Einar Nordquist, laganemi og stjórnarmaður í Heimdalli Kristín Alda Jörgensdóttir, íþróttakona og gjaldkeri Heimdallar Bjarni Pálsson, framkvæmdastjóri og form. Sjálfstæðisfélags Kjalnesinga Birkir Snær Sigurðsson, nemi í íþróttafræði Friðrik Sophusson, fyrrv. ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins
Reykjavíkurkjördæmi norður Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira