Arnór eftir síðasta leikinn: „Á vart til orð“ Ólafur Þór Jónsson skrifar 26. október 2024 19:50 Arnór Smárason, fyrirliði ÍA. Vísir/Hulda Margrét Arnór Smárason lék sinn síðasta leik á ferli sínum er hann kom inná á 82. mínútu í stóru tapi sinna manna í ÍA á Val. Leikurinn fór 6-1 fyrir Val en þetta var síðasta umferð Bestu deildarinnar. Arnór var hræður er Vísir ræddi við hann eftir leik og viðurkenndi að það væru stórar tilfinningar í spilunum. „Þær eru blendnar. Leikurinn fór eins og hann fór. Það að sjá fjölskyldu og vini í allskonar treyjum frá mínum ferli í stúkunni gladdi hjartað frekar en leikurinn. Æðislegt að enda þetta eftir svona gott tímabil hjá okkur skagamönnum.“ sagði Arnór og bætti við: „Þetta var flott fyrsta skref hjá okkur ef við tökum þennan leik útúr jöfnunni. Við getum tekið það með okkur að við vitum hvað þarf til til þess að taka næsta skref. Þurfum að læra af þessu og koma enþá betur stemmdir inní næsta tímabil.“ Arnór lék um hríð með Val og þar með Birki Má Sævarssyni. Þeir léku báðir sinn síðasta leik á ferlinum og kvöddu í kvöld. Arnór átti ekki í erfiðleikum með að lýsa því hvernig hefði verið að eiga þessa stund með Birki. „Ómetanlegt. Birkir er búinn að eiga frábæran feril og ég hef verið heppinn að fá að eiga ófáa leiki með honum líka. Geggjaður leikmaður. Ég á vart orð til að lýsa honum sem leikmanni og sem manneskju. Æðislegt að fá að ljúka þessum kafla hérna með honum.“ Arnór hefur leikið sem atvinnumaður um evrópu ásamt því að eiga góðan feril á Íslandi. Hann er óákveðinn með framhaldið. „Það er opið. Það hafa verið ágætis viðræður við lið hér heima og erlendis líka varðandi þjálfun. Núna förum við fjölskyldan bara í frí sama og svo tökum við bara ákvörðun í rólegheitum eftir það.“ Besta deild karla Valur ÍA Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira
Arnór var hræður er Vísir ræddi við hann eftir leik og viðurkenndi að það væru stórar tilfinningar í spilunum. „Þær eru blendnar. Leikurinn fór eins og hann fór. Það að sjá fjölskyldu og vini í allskonar treyjum frá mínum ferli í stúkunni gladdi hjartað frekar en leikurinn. Æðislegt að enda þetta eftir svona gott tímabil hjá okkur skagamönnum.“ sagði Arnór og bætti við: „Þetta var flott fyrsta skref hjá okkur ef við tökum þennan leik útúr jöfnunni. Við getum tekið það með okkur að við vitum hvað þarf til til þess að taka næsta skref. Þurfum að læra af þessu og koma enþá betur stemmdir inní næsta tímabil.“ Arnór lék um hríð með Val og þar með Birki Má Sævarssyni. Þeir léku báðir sinn síðasta leik á ferlinum og kvöddu í kvöld. Arnór átti ekki í erfiðleikum með að lýsa því hvernig hefði verið að eiga þessa stund með Birki. „Ómetanlegt. Birkir er búinn að eiga frábæran feril og ég hef verið heppinn að fá að eiga ófáa leiki með honum líka. Geggjaður leikmaður. Ég á vart orð til að lýsa honum sem leikmanni og sem manneskju. Æðislegt að fá að ljúka þessum kafla hérna með honum.“ Arnór hefur leikið sem atvinnumaður um evrópu ásamt því að eiga góðan feril á Íslandi. Hann er óákveðinn með framhaldið. „Það er opið. Það hafa verið ágætis viðræður við lið hér heima og erlendis líka varðandi þjálfun. Núna förum við fjölskyldan bara í frí sama og svo tökum við bara ákvörðun í rólegheitum eftir það.“
Besta deild karla Valur ÍA Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Fleiri fréttir ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Sjá meira