Þau skipa lista Vinstri grænna í Suðurkjördæmi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. október 2024 19:21 Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir, Pálína Axelsdóttir Njarðvík, Þormóður Logi Björnsson, Helga Tryggvadóttir og Guðmundur Ólafsson skipa efstu fimm sæti lista VG í Suðurkjördæmi. Hólmfríður Jennýar Árnadóttir, ritari Vinstri grænna, leiðir framboðslista flokksins í Suðurkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. Listar flokksins í kjördæminu voru samþykktir á fundi kjördæmisráðs í kvöld, með öllum greiddum atkvæðum. Hólmfríður er leik- og grunnskólakennari og starfar sem leikskólastjóri í Reykjanesbæ. Hún var kjörin ritari Vinstri grænna á landsfundi flokksins í Reykjavík fyrr í þessum mánuði. Hún situr í stjórn Isavia, stjórn Leigufélagsins Bríetar og Eignasjóðs Reykjanesbæjar auk þess að sitja í stjórnum FKA og RKÍ á Suðurnesjum. Annað sæti listans skipar Pálína Axelsdóttir Njarðvík, sem hefur, samkvæmt tilkynningunni, alla tíð sinnt fjölbreyttum bústörfum á blönduðu búi. Pálína er með BS gráðu í sálfræði og MA í félagssálfræði. Hún hefur unnið á leikskóla sem hópstjóri og sérkennslustjóri, sem ráðgjafi hjá Attentus og nú síðast sem aðstoðarmaður Bjarkeyjar Olsen matvælaráðherra. Í þriðja sæti er Þormóður Logi Björnsson, aðstoðarskólastjóri í Akurskóla í Reykjanesbæ. Fjórða sætið vermir Helga Tryggvadóttir, sálfræðingur og námsráðgjafi frá Vestmannaeyjum. Guðmundur Ólafsson búfræðingur á Búlandi í Rangárþingi eystra skipar svo fimmta sætið. Listinn í heild sinni: 1. Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir, leikskólastjóri, Reykjanesbæ 2. Pálína Axelsdóttir Njarðvík, félagssálfræðingur og fyrrverandi aðstoðarmaður, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 3. Þormóður Logi Björnsson, aðstoðarskólastjóri, Reykjanesbæ 4. Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi, Vestmannaeyjum 5. Guðmundur Ólafsson, búfræðingur, Rangárþing eystra 6. Sædís Ósk Harðardóttir, deildarstjóri, Árborg 7. Ævar Pétursson, tannsmiður, Reykjanesbæ 8. Kristín Magnúsdóttir, jafningjaráðgjafi, Reykjanesbæ 9. Þórólfur Sigurðsson, háskólanemi, Árborg 10. Þorbjörg Elísabet Rúnarsdóttir, framhaldsskólanemi, Reykjanesbæ 11. Hallbjörn Valgeir Fríðhólm Rúnarsson, þroskaþjálfi, Grímsnes- og Grafningshreppi 12. Svanhvít Helga Jóhannsdóttir, kennari í fjallamennsku, Sveitarfélaginu Hornafirði 13. Sigurður Torfi Sigurðsson, ráðunautur, Árborg 14. Gunnhildur Þórðardóttir, skáld og myndlistarkona, Reykjanesbæ 15. Hörður Þórðarson, leigubílsstjóri, Vestamannaeyjum 16. Ágústa Eygló Backman, eldisstjóri, Árborg 17. Ásgeir Rúnar Helgason, dósent í sálfræði, Reykjanesbæ 18. Steinarr Bjarni Guðmundsson, bílstjóri, Sveitarfélaginu Hornafirði 19. Kjartan Ágústsson, bóndi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 20. Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir, Árborg Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Suðurkjördæmi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Hólmfríður er leik- og grunnskólakennari og starfar sem leikskólastjóri í Reykjanesbæ. Hún var kjörin ritari Vinstri grænna á landsfundi flokksins í Reykjavík fyrr í þessum mánuði. Hún situr í stjórn Isavia, stjórn Leigufélagsins Bríetar og Eignasjóðs Reykjanesbæjar auk þess að sitja í stjórnum FKA og RKÍ á Suðurnesjum. Annað sæti listans skipar Pálína Axelsdóttir Njarðvík, sem hefur, samkvæmt tilkynningunni, alla tíð sinnt fjölbreyttum bústörfum á blönduðu búi. Pálína er með BS gráðu í sálfræði og MA í félagssálfræði. Hún hefur unnið á leikskóla sem hópstjóri og sérkennslustjóri, sem ráðgjafi hjá Attentus og nú síðast sem aðstoðarmaður Bjarkeyjar Olsen matvælaráðherra. Í þriðja sæti er Þormóður Logi Björnsson, aðstoðarskólastjóri í Akurskóla í Reykjanesbæ. Fjórða sætið vermir Helga Tryggvadóttir, sálfræðingur og námsráðgjafi frá Vestmannaeyjum. Guðmundur Ólafsson búfræðingur á Búlandi í Rangárþingi eystra skipar svo fimmta sætið. Listinn í heild sinni: 1. Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir, leikskólastjóri, Reykjanesbæ 2. Pálína Axelsdóttir Njarðvík, félagssálfræðingur og fyrrverandi aðstoðarmaður, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 3. Þormóður Logi Björnsson, aðstoðarskólastjóri, Reykjanesbæ 4. Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi, Vestmannaeyjum 5. Guðmundur Ólafsson, búfræðingur, Rangárþing eystra 6. Sædís Ósk Harðardóttir, deildarstjóri, Árborg 7. Ævar Pétursson, tannsmiður, Reykjanesbæ 8. Kristín Magnúsdóttir, jafningjaráðgjafi, Reykjanesbæ 9. Þórólfur Sigurðsson, háskólanemi, Árborg 10. Þorbjörg Elísabet Rúnarsdóttir, framhaldsskólanemi, Reykjanesbæ 11. Hallbjörn Valgeir Fríðhólm Rúnarsson, þroskaþjálfi, Grímsnes- og Grafningshreppi 12. Svanhvít Helga Jóhannsdóttir, kennari í fjallamennsku, Sveitarfélaginu Hornafirði 13. Sigurður Torfi Sigurðsson, ráðunautur, Árborg 14. Gunnhildur Þórðardóttir, skáld og myndlistarkona, Reykjanesbæ 15. Hörður Þórðarson, leigubílsstjóri, Vestamannaeyjum 16. Ágústa Eygló Backman, eldisstjóri, Árborg 17. Ásgeir Rúnar Helgason, dósent í sálfræði, Reykjanesbæ 18. Steinarr Bjarni Guðmundsson, bílstjóri, Sveitarfélaginu Hornafirði 19. Kjartan Ágústsson, bóndi, Skeiða- og Gnúpverjahreppi 20. Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir, Árborg
Alþingiskosningar 2024 Vinstri græn Suðurkjördæmi Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira