Þau leiða Vinstri græn í Norðvesturkjördæmi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 22. október 2024 18:29 Álfhildur, Bjarki og Sigríður skipa efstu þrjú sætin í Norðvesturkjördæmi. Vinstri græn Uppstillinganefnd Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi hefur kynnt framboðslista fyrir komandi Alþingiskosningarnar. Listann leiðir Álfhildur Leifsdóttir, oddviti VG í Skagafirði. Bjarki Hjörleifsson frá Stykkishólmi er í öðru sæti og Ísfirðingurinn Sigríður Gísladóttir í þriðja. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flokknum, þar sem segir að listinn sé heimabakaður að þessu sinni. Bjarni Jónsson var oddviti listans á síðasta kjörtímabili en tilkynnti í síðustu viku að hann hefði sagt sig úr flokknum og sagt skilið við þingflokkinn. Eftirfarandi kemur fram í umfjöllun um frambjóðendurna þrjá. Álfhildur Leifsdóttir starfar sem grunnskólakennari og er kerfisfræðingur að mennt. Hún er formaður Kennarasambands Norðurlands vestra. Álfhildur hefur setið í sveitarstjórn Skagafjarðar síðastliðin sex ár. Hún er formaður sveitarstjórnarráðs Skagafjarðar og stjórnarmaður í stjórn VG. Bjarki Hjörleifsson, stjórnmálafræðingur frá Stykkishólmi, skipar annað sætið á lista VG í Norðvestur. Bjarki hefur unnið fyrir VG síðan 2019, fyrst á skrifstofu flokksins, svo hjá þingflokknum og síðast sem aðstoðarmaður Bjarkeyjar Olsen matvælaráðherra. Ísfirðingurinn Sigríður Gísladóttir skipar þriðja sæti listans. Sigríður er dýralæknir, framhaldsskólakennari og búfræðingur. Hún kennir við Menntaskólann á Ísafirði. Hún er í stjórn Bjargráðasjóðs og varastjórn Náttúruhamfaratrygginga Íslands. Sigríður hefur starfað með lengi með VG, bæði fyrir landsmálin og sveitarstjórnir og var formaður svæðisfélags VG á Vestfjörðum í tæpan áratug. Fréttin hefur verið uppfærð. Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira
Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá flokknum, þar sem segir að listinn sé heimabakaður að þessu sinni. Bjarni Jónsson var oddviti listans á síðasta kjörtímabili en tilkynnti í síðustu viku að hann hefði sagt sig úr flokknum og sagt skilið við þingflokkinn. Eftirfarandi kemur fram í umfjöllun um frambjóðendurna þrjá. Álfhildur Leifsdóttir starfar sem grunnskólakennari og er kerfisfræðingur að mennt. Hún er formaður Kennarasambands Norðurlands vestra. Álfhildur hefur setið í sveitarstjórn Skagafjarðar síðastliðin sex ár. Hún er formaður sveitarstjórnarráðs Skagafjarðar og stjórnarmaður í stjórn VG. Bjarki Hjörleifsson, stjórnmálafræðingur frá Stykkishólmi, skipar annað sætið á lista VG í Norðvestur. Bjarki hefur unnið fyrir VG síðan 2019, fyrst á skrifstofu flokksins, svo hjá þingflokknum og síðast sem aðstoðarmaður Bjarkeyjar Olsen matvælaráðherra. Ísfirðingurinn Sigríður Gísladóttir skipar þriðja sæti listans. Sigríður er dýralæknir, framhaldsskólakennari og búfræðingur. Hún kennir við Menntaskólann á Ísafirði. Hún er í stjórn Bjargráðasjóðs og varastjórn Náttúruhamfaratrygginga Íslands. Sigríður hefur starfað með lengi með VG, bæði fyrir landsmálin og sveitarstjórnir og var formaður svæðisfélags VG á Vestfjörðum í tæpan áratug. Fréttin hefur verið uppfærð.
Vinstri græn Alþingiskosningar 2024 Norðvesturkjördæmi Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Sjá meira