Býður sig fram en reiknar ekki með sæti á þingi Tómas Arnar Þorláksson skrifar 22. október 2024 11:40 Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar. Vísir/Arnar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, gefur kost á sér í þriðja sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður, fyrir alþingiskosningar þann 30. nóvember. Sólveig segist ekki endilega reikna með því að ná á þing og að hún sé einbeitt að störfum sínum fyrir Eflingu. Framboðið sé hugsað til stuðnings Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, borgarfulltrúa og oddvita Sósíalistaflokksins í Reykjavíkurkördæmi suður. „Það sem drífur mig áfram er stuðningur minn við Sönnu Magdalenu og mikill vilji til þess að sjá hana komast á Alþingi. Eftir að hafa rætt við hana afskaplega oft, þá ákvað ég að gefa kost á mér.“ Sólveig segist ætla gera allt sem hún getur gert til að leiðbeina Sönnu í þessu verkefni. Sanna sagði í samtali við fréttastofu í gær að hún vildi fá Sólveigu á lista flokksins og að þær hafi verið í viðræðum síðustu daga. Miðað við kannanir má telja ólíklegt að aðrir en efsta fólk á listum Sósíalistaflokksins næðu sæti á Alþingi en þó ber að hafa í hug að tæplega sex vikur eru til kosninga. „Ég er auðvitað meðlimur í Sósíalistaflokknum og hef áður tekið þátt í starfi hans. Fyrst að Sanna tók þessa hugrökku ákvörðun þá er ég tilbúin að gera það sem ég get gert til að liðsinna henni.“ Alþingiskosningar 2024 Sósíalistaflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. 7. ágúst 2021 11:40 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Sjá meira
Sólveig segist ekki endilega reikna með því að ná á þing og að hún sé einbeitt að störfum sínum fyrir Eflingu. Framboðið sé hugsað til stuðnings Sönnu Magdalenu Mörtudóttur, borgarfulltrúa og oddvita Sósíalistaflokksins í Reykjavíkurkördæmi suður. „Það sem drífur mig áfram er stuðningur minn við Sönnu Magdalenu og mikill vilji til þess að sjá hana komast á Alþingi. Eftir að hafa rætt við hana afskaplega oft, þá ákvað ég að gefa kost á mér.“ Sólveig segist ætla gera allt sem hún getur gert til að leiðbeina Sönnu í þessu verkefni. Sanna sagði í samtali við fréttastofu í gær að hún vildi fá Sólveigu á lista flokksins og að þær hafi verið í viðræðum síðustu daga. Miðað við kannanir má telja ólíklegt að aðrir en efsta fólk á listum Sósíalistaflokksins næðu sæti á Alþingi en þó ber að hafa í hug að tæplega sex vikur eru til kosninga. „Ég er auðvitað meðlimur í Sósíalistaflokknum og hef áður tekið þátt í starfi hans. Fyrst að Sanna tók þessa hugrökku ákvörðun þá er ég tilbúin að gera það sem ég get gert til að liðsinna henni.“
Alþingiskosningar 2024 Sósíalistaflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. 7. ágúst 2021 11:40 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Sjá meira
Sólveig Anna býður sig fram til Alþingis fyrir sósíalista Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, skipar fjórða sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík norður. Gunnar Smári Egilsson, formaður framkvæmdastjórnar flokksins er oddviti. 7. ágúst 2021 11:40