Óvenjuleg aukin virkni við Geysi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 21. október 2024 17:48 Veðurstofan biðlar til ferðamanna á Geysissvæðinu að fara varlega og halda sig í öruggri fjarlægð frá hverunum og fylgja fyrirmælum Umhverfisstofnunar. Vísir/Vilhelm Óvenjuleg aukning á hveravirkni hefur orðið á Geysissvæðinu í Haukadag síðan á laugardag. Engar breytingar hafa komið fram á mælum Veðurstofunnar sem gætu útskýrt þessa virkni. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook síðu Veðurstofunnar, þar sem segir að fulltrúi frá Umhverfisstofnun á vettvangi hafi staðfest að margir hverir á svæðinu hafi tekið við sér og væru nú mun kröftugri en fyrr. Grjót og hverahrúður þeyst með Fram kemur að sérstök athygli hafi verið á Strokki, sem hafi verið óvenju virkur undanfarna daga og gosið hærri og kröftugri, jafnvel svo að grjót og hverahrúður hafi þeyst með gosunum. Hverinn gjósi nú oftar en áður, með strókum sem ná allt að þrjátíu metra hæð. Engar breytingar hafi þó orðið á Geysi sjálfum. Þá segir að sérfræðingar Umhverfisstofnunar, Veðurstofunnar og Almannavarna hafi farið yfir stöðuna á fundi nú síðdegis. Áfram verði fylgst með stöðunni og sé unnið að því að greina orsök þessarar auknu virkni. Loks segir að jarðhitasvæði séu mjög breytileg og er alltaf einhver hætta til staðar í nágrenni þeirra vegna sjóðandi vatns og gufu. Veðurstofan biðlar til ferðamanna á Geysissvæðinu að fara varlega og halda sig í öruggri fjarlægð frá hverunum og fylgja fyrirmælum Umhverfisstofnunar sem hefur umsjón á svæðinu. Í myndbandi við færslu Veðurstofunnar má sjá virknina á svæðinu í dag. Jarðhiti Bláskógabyggð Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Fleiri fréttir „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook síðu Veðurstofunnar, þar sem segir að fulltrúi frá Umhverfisstofnun á vettvangi hafi staðfest að margir hverir á svæðinu hafi tekið við sér og væru nú mun kröftugri en fyrr. Grjót og hverahrúður þeyst með Fram kemur að sérstök athygli hafi verið á Strokki, sem hafi verið óvenju virkur undanfarna daga og gosið hærri og kröftugri, jafnvel svo að grjót og hverahrúður hafi þeyst með gosunum. Hverinn gjósi nú oftar en áður, með strókum sem ná allt að þrjátíu metra hæð. Engar breytingar hafi þó orðið á Geysi sjálfum. Þá segir að sérfræðingar Umhverfisstofnunar, Veðurstofunnar og Almannavarna hafi farið yfir stöðuna á fundi nú síðdegis. Áfram verði fylgst með stöðunni og sé unnið að því að greina orsök þessarar auknu virkni. Loks segir að jarðhitasvæði séu mjög breytileg og er alltaf einhver hætta til staðar í nágrenni þeirra vegna sjóðandi vatns og gufu. Veðurstofan biðlar til ferðamanna á Geysissvæðinu að fara varlega og halda sig í öruggri fjarlægð frá hverunum og fylgja fyrirmælum Umhverfisstofnunar sem hefur umsjón á svæðinu. Í myndbandi við færslu Veðurstofunnar má sjá virknina á svæðinu í dag.
Jarðhiti Bláskógabyggð Mest lesið Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Erlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Innlent Fleiri fréttir „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sjá meira