Rakel María endaði upp á spítala: „Ég á bara ótrúlega erfitt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2024 10:43 Rakel María Hjaltadóttir var algjörlega niðurbrotin en hnémeiðsli urðu til þess að hún varð að hætta snemma. @rakelmariah Rakel María Hjaltadóttir var sú fyrsta til að hætta keppni í íslenska hópnum á heimsmeistaramóti landsliða í bakgarðshlaupum. Fjórtán eru enn að hlaupa en Rakel datt illa í hálkunni í nótt. Hún reyndi að haltra í markið en gat svo ekki meira. Hún hætti eftir 21 hring en var þá búin að hlaupa meira en 140 kílómetra. Rakel er meidd á hné og endaði upp á spítala til að láta athuga með meiðslin. Hún er algjörlega miður sín, en hún greinir frá þessu á Instagram í sögu-viðmóti. Þar keyrir Guðmundur kærasti hennar hana um í hjólastól og fer hún yfir stöðuna. „Stundum gengur ekki allt upp. Ég datt svo oft. Hnéð er bara alveg farið og ég get ekki stigið í það. Þannig að ég varð að hætta,“ sagði Rakel María grátklökk. „Það er ógeðslega fúlt og ég á bara ótrúlega erfitt. Mig langar að geta hlaupið einhvern tímann aftur og ég sá það að ég var aldrei að fara að ná markmiðunum mínum. Ég tók frekar þá ákvörðun að hætta keppni,“ sagði Rakel. „Þetta er svo grátbroslegt,“ sagði Rakel síðan í öðru myndbandi þar sem Guðmundur kærasti hennar keyrir hana um í hjólastólnum á sjúkrahúsinu. „Þetta átti ekki að enda svona snemma og átti alls ekki að enda svona,“ sagði Rakel. Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Bein útsending: Rakel María er hætt en fjórtán eru enn að hlaupa Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu í dag. Ísland sendir öfluga keppendur til leiks. Fjórtán af fimmtán eru enn eftir í hlaupinu. 19. október 2024 11:13 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Fjórtán eru enn að hlaupa en Rakel datt illa í hálkunni í nótt. Hún reyndi að haltra í markið en gat svo ekki meira. Hún hætti eftir 21 hring en var þá búin að hlaupa meira en 140 kílómetra. Rakel er meidd á hné og endaði upp á spítala til að láta athuga með meiðslin. Hún er algjörlega miður sín, en hún greinir frá þessu á Instagram í sögu-viðmóti. Þar keyrir Guðmundur kærasti hennar hana um í hjólastól og fer hún yfir stöðuna. „Stundum gengur ekki allt upp. Ég datt svo oft. Hnéð er bara alveg farið og ég get ekki stigið í það. Þannig að ég varð að hætta,“ sagði Rakel María grátklökk. „Það er ógeðslega fúlt og ég á bara ótrúlega erfitt. Mig langar að geta hlaupið einhvern tímann aftur og ég sá það að ég var aldrei að fara að ná markmiðunum mínum. Ég tók frekar þá ákvörðun að hætta keppni,“ sagði Rakel. „Þetta er svo grátbroslegt,“ sagði Rakel síðan í öðru myndbandi þar sem Guðmundur kærasti hennar keyrir hana um í hjólastólnum á sjúkrahúsinu. „Þetta átti ekki að enda svona snemma og átti alls ekki að enda svona,“ sagði Rakel.
Bakgarðshlaup Tengdar fréttir Bein útsending: Rakel María er hætt en fjórtán eru enn að hlaupa Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu í dag. Ísland sendir öfluga keppendur til leiks. Fjórtán af fimmtán eru enn eftir í hlaupinu. 19. október 2024 11:13 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Sjá meira
Bein útsending: Rakel María er hætt en fjórtán eru enn að hlaupa Heimsmeistaramót landsliða í bakgarðshlaupum hófst í hádeginu í dag. Ísland sendir öfluga keppendur til leiks. Fjórtán af fimmtán eru enn eftir í hlaupinu. 19. október 2024 11:13