Flautað á dúfurnar á Eyrarbakka og þær koma heim Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. október 2024 21:04 Hlöðver ásamt Þóru Ósk Guðjónsdóttur, konu sinni, sem hvetur hann áfram í dúfnaræktinni. Magnús Hlynur Hreiðarsson Dúfur og aftur dúfur er það sem lífið snýst meira og minna um hjá íbúa á Eyrarbakka, sem eyðir ófáum stundum á hverjum degi við að sinna fuglunum sínum enda unnið til óteljandi verðlauna með dúfurnar sínar. Dómaraflauta kemur við sögu í dúfnaræktuninni. Hér erum við að tala um Hlöðver Þorsteinsson Eyrbekking, sem hefur ræktað dúfur með góðum árangri til fjölda ára. Hlöðver fékk heilablóðfall fyrir nokkrum árum en hann hefur ekki látið það stoppa sig við dúfnaræktunina, hann hefur bara eflst ef eitthvað er við að hugsa um dúfurnar sínar og fara með þær í keppnir. „Ég er með 40 dúfur, það er mjög gaman, ég lifi fyrir það að vera hérna úti í kofa og er þar í rauninni meira en inni í húsin mínu,” segir Hlöðver hlæjandi. Og hér flautar Hlöðver með dómaraflautu á dúfurnar en þá er hann að koma þeim skilaboðum á framfæri eftir að þær hafa flogið nokkra hringi að þær eigi að koma heim í kofann sinn, sem heitir Silfurloft og þær skila sér alltaf allar. Hlöðver Þorsteinsson dúfnaræktandi á Eyrarbakka, sem segir að dúfurnar hafi hjálpað sér mikið í veikindum sínum. Hér er hann að flauta á dúfurnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hlöðver hefur unnið til fjölda verðlauna með dúfurnar sínar í allskonar flugkeppnum. En hvetur Hlöðver fólk til að fá sér dúfur í garðinn sinn? „Ef það hefur áhuga á því um að gera. Bara með mig og mín veikindi þá hafa dúfurnar gefið mér allt, þær hjálpa mér svo mikið”, segir Hlöðver. Dúfurnar hjá Hlöðveri eru mjög fallegar og hafa unnið til fjölmargra verðlauna í gegnum árin.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Fuglar Dýr Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Hér erum við að tala um Hlöðver Þorsteinsson Eyrbekking, sem hefur ræktað dúfur með góðum árangri til fjölda ára. Hlöðver fékk heilablóðfall fyrir nokkrum árum en hann hefur ekki látið það stoppa sig við dúfnaræktunina, hann hefur bara eflst ef eitthvað er við að hugsa um dúfurnar sínar og fara með þær í keppnir. „Ég er með 40 dúfur, það er mjög gaman, ég lifi fyrir það að vera hérna úti í kofa og er þar í rauninni meira en inni í húsin mínu,” segir Hlöðver hlæjandi. Og hér flautar Hlöðver með dómaraflautu á dúfurnar en þá er hann að koma þeim skilaboðum á framfæri eftir að þær hafa flogið nokkra hringi að þær eigi að koma heim í kofann sinn, sem heitir Silfurloft og þær skila sér alltaf allar. Hlöðver Þorsteinsson dúfnaræktandi á Eyrarbakka, sem segir að dúfurnar hafi hjálpað sér mikið í veikindum sínum. Hér er hann að flauta á dúfurnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hlöðver hefur unnið til fjölda verðlauna með dúfurnar sínar í allskonar flugkeppnum. En hvetur Hlöðver fólk til að fá sér dúfur í garðinn sinn? „Ef það hefur áhuga á því um að gera. Bara með mig og mín veikindi þá hafa dúfurnar gefið mér allt, þær hjálpa mér svo mikið”, segir Hlöðver. Dúfurnar hjá Hlöðveri eru mjög fallegar og hafa unnið til fjölmargra verðlauna í gegnum árin.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Fuglar Dýr Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira