„Getur skorað en þetta er enginn Remy Martin“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2024 12:03 Wendell Green þurfti 25 skot til að skora 21 stig á móti Njarðvíkingum. Vísir/Anton Brink Wendell Green fékk tækifæri til að tryggja Keflavík sigur á nágrönnum sínum í Njarðvík í stórleiknum í Bónus deild karla í körfubolta í gærkvöldi en klikkaði úr mjög góðu skotfæri. Bónus Körfuboltakvöld ræddi frammistöðu Green. Green skoraði vissulega 21 stig en var bara með átján prósent þriggja stiga nýtingu þar sem aðeins 2 af 11 skotum rötuðu rétta leið. „Hann er stigahæsti maður Keflavíkurliðsins en náðu Njarðvíkingar að gera það sem þeir þurftu á móti honum,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvöld. „Hann þurfti að hafa alveg ofboðslega mikið fyrir þessu og á meðan hann er að ‚drippla' boltanum og reyna, reyna og reyna þá brýtur hann dálítið upp flæðið hjá Keflavíkurliðinu,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Það er það sem Njarðvík vill því fimm á fimm vörnin hjá Njarðvík er mjög góð. Þeir halda þessu Keflavíkurliði í tólf stigum í fjórða leikhluta,“ sagði Teitur. „Hann var ekkert að komast framhjá þeim. Það var ekki fyrr en í lokin þegar manni fannst [Isaiah] Coddon vera sprunginn. Hann var ekkert að labba framhjá þeim,“ sagði Helgi Már Magnússon, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Bæði Veigar [Páll Alexandersson] og Coddon héldu honum mjög vel í skefjum fannst mér. Þeir héldu honum út úr teignum og svo lifir þú bara með þessum skotum,“ sagði Helgi „Þessi strákur getur skorað en þetta er enginn Remy Martin,“ sagði Helgi. „Nei við skulum hætta að bera þá saman,“ skaut Teitur inn í en Stefán vildi vita hvort það væri áhyggjuefni fyrir Keflavík. „Hann er með 21 stig úr 25 skotum og aðeins eina stoðsendingu. Keflavík vantar einhvern sem getur sprengt þetta upp og bombað honum úr. Remy fattaði það eftir x marga leiki,“ sagði Helgi. „Þá var hann gjörsamlega óstöðvandi,“ sagði Teitur. „Mér finnst Wendell ekki hafa þann eiginleika að geta keyrt á menn endalaust og búið til eitthvað. Hann þarf að hafa svolítið fyrir því að komast framhjá mönnum,“ sagði Helgi. Klippa: Körfuboltakvöld: Wendell Green er enginn Remy Martin Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Green skoraði vissulega 21 stig en var bara með átján prósent þriggja stiga nýtingu þar sem aðeins 2 af 11 skotum rötuðu rétta leið. „Hann er stigahæsti maður Keflavíkurliðsins en náðu Njarðvíkingar að gera það sem þeir þurftu á móti honum,“ spurði Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Körfuboltakvöld. „Hann þurfti að hafa alveg ofboðslega mikið fyrir þessu og á meðan hann er að ‚drippla' boltanum og reyna, reyna og reyna þá brýtur hann dálítið upp flæðið hjá Keflavíkurliðinu,“ sagði Teitur Örlygsson, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Það er það sem Njarðvík vill því fimm á fimm vörnin hjá Njarðvík er mjög góð. Þeir halda þessu Keflavíkurliði í tólf stigum í fjórða leikhluta,“ sagði Teitur. „Hann var ekkert að komast framhjá þeim. Það var ekki fyrr en í lokin þegar manni fannst [Isaiah] Coddon vera sprunginn. Hann var ekkert að labba framhjá þeim,“ sagði Helgi Már Magnússon, sérfræðingur Körfuboltakvölds. „Bæði Veigar [Páll Alexandersson] og Coddon héldu honum mjög vel í skefjum fannst mér. Þeir héldu honum út úr teignum og svo lifir þú bara með þessum skotum,“ sagði Helgi „Þessi strákur getur skorað en þetta er enginn Remy Martin,“ sagði Helgi. „Nei við skulum hætta að bera þá saman,“ skaut Teitur inn í en Stefán vildi vita hvort það væri áhyggjuefni fyrir Keflavík. „Hann er með 21 stig úr 25 skotum og aðeins eina stoðsendingu. Keflavík vantar einhvern sem getur sprengt þetta upp og bombað honum úr. Remy fattaði það eftir x marga leiki,“ sagði Helgi. „Þá var hann gjörsamlega óstöðvandi,“ sagði Teitur. „Mér finnst Wendell ekki hafa þann eiginleika að geta keyrt á menn endalaust og búið til eitthvað. Hann þarf að hafa svolítið fyrir því að komast framhjá mönnum,“ sagði Helgi. Klippa: Körfuboltakvöld: Wendell Green er enginn Remy Martin
Bónus-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Handbolti Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Enski boltinn Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira