„Fólk hefur verið að ýta við mér“ Árni Sæberg skrifar 18. október 2024 10:37 Flosi Eiríksson hefur verið virkur í starfi Samfylkingarinnar um árabil. Vísir/Arnar Flosi Eiríksson, fyrrverandi bæjarfulltrúi og oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, segist íhuga það alvarlega að skella sér í pólitíkina á ný ef félagar hans í Samfylkingunni vilja njóta liðsinnis hans. Vísir sló á þráðinn til Flosa eftir að hafa lesið í Heimildinni að hann stefndi á að hreppa oddvitasætið í Suðvesturkjördæmi, þar sem er þegar kominn slagur um efsta sætið. Flosi segist sjálfur hafa lesið um þetta í Heimildinni en dregur ekki dul á það að hann hafi áhuga á að hefja aftur störf í stjórnmálum fyrir Samfylkinguna. Fólk hafi ýtt við honum síðustu daga og í gær hafi verið skipuð uppstillingarnefnd. Hann hafi enn ekki boðið fram krafta sína, enda hafi ekki enn verið óskað eftir framboðum. Hann hafi ekki rætt við forystu Samfylkingarinnar varðandi framboð en hann sé þó ávallt í góðu sambandi við félaga sína í flokknum. „Ég held að það væri gott að fá einhvern í hópinn sem er á kafi í atvinnulífinu. Ég hef verið virkur þar en einnig í verkalýðsbaráttunni. Flosi var framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands á árunum 2018 til 2022. Samfylkingin Alþingi Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Vísir sló á þráðinn til Flosa eftir að hafa lesið í Heimildinni að hann stefndi á að hreppa oddvitasætið í Suðvesturkjördæmi, þar sem er þegar kominn slagur um efsta sætið. Flosi segist sjálfur hafa lesið um þetta í Heimildinni en dregur ekki dul á það að hann hafi áhuga á að hefja aftur störf í stjórnmálum fyrir Samfylkinguna. Fólk hafi ýtt við honum síðustu daga og í gær hafi verið skipuð uppstillingarnefnd. Hann hafi enn ekki boðið fram krafta sína, enda hafi ekki enn verið óskað eftir framboðum. Hann hafi ekki rætt við forystu Samfylkingarinnar varðandi framboð en hann sé þó ávallt í góðu sambandi við félaga sína í flokknum. „Ég held að það væri gott að fá einhvern í hópinn sem er á kafi í atvinnulífinu. Ég hef verið virkur þar en einnig í verkalýðsbaráttunni. Flosi var framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands á árunum 2018 til 2022.
Samfylkingin Alþingi Alþingiskosningar 2024 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira