Ræddu við tíu en fáir kannast við símtal Valur Páll Eiríksson skrifar 18. október 2024 12:31 Eddie Hower (t.h.) heyrði ekki frá enska knattspyrnusambandinu. EPA-EFE/ADAM VAUGHAN Eddie Howe og Sean Dyche segjast hvorugur hafa fengið símtal frá enska knattspyrnusambandinu vegna landsliðsþjálfarastarfs Englands. Sambandið kveðst hafa rætt við tíu aðila áður en það réði Thomas Tuchel til starfa. Tuchel var ráðinn í vikunni sem nýr þjálfari enska karlalandsliðsins og tekur hann við keflinu af Gareth Southgate sem sagði upp eftir EM í sumar. Lee Carsley hefur stýrt liðinu tímabundið og mun klára Þjóðadeildina áður en Tuchel tekur við taumunum um áramótin. Enska knattspyrnusambandið gaf út að það hefði rætt við tíu þjálfara varðandi möguleikann á að taka við liðinu en tveir enskir þjálfarar segjast ekki hafa fengið símtal. Dyche sá Howe fyrir sér sem vænlegan kost og vildi Englending í starfið.Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images Sean Dyche, þjálfari Everton, var spurður út í málið á blaðamannafundi í vikunni og segist ekki hafa fengið símtal. Hann segir best að Englendingur stýri liðinu en styður þó við bakið á Tuchel. „Ég held að flestir hafi viljað enskan þjálfara, það er almenn skoðun á meðal fólk innan fótboltans sem ég hef rætt við, og almenningur sammælist því, að því er virðist,“ segir Dyche sem hélt að Eddie Howe, þjálfari Newcastle, væri vænlegur kostur. „Það var rætt um hann, réttilega. Hann er maður sem ég sá fyrir mér sem næsta þjálfara Englands.“ Eddie Howe var vissulega sterklega orðaður við stöðuna en kveðst ekki hafa heyrt frá sambandinu. Ég fór ekki í viðtal vegna starfsins. Það var enginn frá enska knattspyrnusambandinu sem hafði samband við mig, sagði Howe á blaðamannafundi fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Neville um Tuchel: „Ákveðin vonbrigði“ Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum landsliðsmaður Englands, segist fyrir ákveðnum vonbrigðum að Thomas Tuchel hafi verið ráðinn þjálfari enska landsliðsins. Hann sé þó góður kostur í starfið. 16. október 2024 16:31 Tuchel kornið sem fyllir mæli Gary Martin: „Núna er ég Íslendingur“ Fótboltamaðurinn Gary Martin er ekki parsáttur við ráðningu enska knattspyrnusambandsins á Þjóðverjanum Thomas Tuchel. Hann segist nú vera Íslendingur. 16. október 2024 14:45 Tuchel búinn að skrifa undir og risastór bónus í boði Thomas Tuchel verður næsti landsliðsþjálfari Englendinga og byrjar í nýju starfi í janúar. Hann hefur skrifað undir samning við enska knattspyrnusambandið. 16. október 2024 06:31 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Sjá meira
Tuchel var ráðinn í vikunni sem nýr þjálfari enska karlalandsliðsins og tekur hann við keflinu af Gareth Southgate sem sagði upp eftir EM í sumar. Lee Carsley hefur stýrt liðinu tímabundið og mun klára Þjóðadeildina áður en Tuchel tekur við taumunum um áramótin. Enska knattspyrnusambandið gaf út að það hefði rætt við tíu þjálfara varðandi möguleikann á að taka við liðinu en tveir enskir þjálfarar segjast ekki hafa fengið símtal. Dyche sá Howe fyrir sér sem vænlegan kost og vildi Englending í starfið.Chris Brunskill/Fantasista/Getty Images Sean Dyche, þjálfari Everton, var spurður út í málið á blaðamannafundi í vikunni og segist ekki hafa fengið símtal. Hann segir best að Englendingur stýri liðinu en styður þó við bakið á Tuchel. „Ég held að flestir hafi viljað enskan þjálfara, það er almenn skoðun á meðal fólk innan fótboltans sem ég hef rætt við, og almenningur sammælist því, að því er virðist,“ segir Dyche sem hélt að Eddie Howe, þjálfari Newcastle, væri vænlegur kostur. „Það var rætt um hann, réttilega. Hann er maður sem ég sá fyrir mér sem næsta þjálfara Englands.“ Eddie Howe var vissulega sterklega orðaður við stöðuna en kveðst ekki hafa heyrt frá sambandinu. Ég fór ekki í viðtal vegna starfsins. Það var enginn frá enska knattspyrnusambandinu sem hafði samband við mig, sagði Howe á blaðamannafundi fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Neville um Tuchel: „Ákveðin vonbrigði“ Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum landsliðsmaður Englands, segist fyrir ákveðnum vonbrigðum að Thomas Tuchel hafi verið ráðinn þjálfari enska landsliðsins. Hann sé þó góður kostur í starfið. 16. október 2024 16:31 Tuchel kornið sem fyllir mæli Gary Martin: „Núna er ég Íslendingur“ Fótboltamaðurinn Gary Martin er ekki parsáttur við ráðningu enska knattspyrnusambandsins á Þjóðverjanum Thomas Tuchel. Hann segist nú vera Íslendingur. 16. október 2024 14:45 Tuchel búinn að skrifa undir og risastór bónus í boði Thomas Tuchel verður næsti landsliðsþjálfari Englendinga og byrjar í nýju starfi í janúar. Hann hefur skrifað undir samning við enska knattspyrnusambandið. 16. október 2024 06:31 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Sjá meira
Neville um Tuchel: „Ákveðin vonbrigði“ Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum landsliðsmaður Englands, segist fyrir ákveðnum vonbrigðum að Thomas Tuchel hafi verið ráðinn þjálfari enska landsliðsins. Hann sé þó góður kostur í starfið. 16. október 2024 16:31
Tuchel kornið sem fyllir mæli Gary Martin: „Núna er ég Íslendingur“ Fótboltamaðurinn Gary Martin er ekki parsáttur við ráðningu enska knattspyrnusambandsins á Þjóðverjanum Thomas Tuchel. Hann segist nú vera Íslendingur. 16. október 2024 14:45
Tuchel búinn að skrifa undir og risastór bónus í boði Thomas Tuchel verður næsti landsliðsþjálfari Englendinga og byrjar í nýju starfi í janúar. Hann hefur skrifað undir samning við enska knattspyrnusambandið. 16. október 2024 06:31