Stillt upp á alla lista Viðreisnar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 17. október 2024 22:01 Þær Hann Katrín og Þorbjörg Sigríður hafa vermt efstu sæti lista Viðreisnar í Reykjavík síðustu ár. Jón Gnarr ætlaði sér að hrista upp í hlutunum í prófkjöri. vísir Uppstillingarnefndir stilla upp á alla lista Viðreisnar fyrir komandi Alþingiskosningar. Þetta var ákveðið í landshlutaráðum í gær og í kvöld. Spenna ríkir í baráttu um sæti á Reykjavíkurlistum flokksins. Í tilkynningu segir að mikil umræða hafi verið um hvort fara ætti í uppstillingu eða prófkjör og „mikill hugur í ráðunum að stefna næst að prófkjöri, þegar rýmri tími gefst til að raða á lista“. Niðurstaða fundarins veikir óneitanlega stöðu Jóns Gnarr sem hafði gert sér vonir um að skáka Hönnu Katrínu Friðriksson eða Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur sem vermt hafa efstu sæti Reykjavíkurlista Viðreisnar. Áður hafði Jón Gnarr sagt fjölmiðla oftúlka orð hans um að hann vonaðist til að sigra þær „nokkuð auðveldlega“. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, hefur einnig sóst eftir öðru sætinu á lista Viðreisnar í öðru Reykjavíkurkjördæmanna í komandi þingkosningum sem fram fara 30. nóvember næstkomandi. Þá hefur Sigurður Orri Kristjánsson, sem lét nýverið af störfum hjá Viðreisn, sóst eftir sæti ofarlega á lista. Hann var á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í síðustu kosningum. „Landshlutaráðin fimm hafa jafnframt kosið sér uppstillinganefndir, sem hefja strax störf. Þau sem áhugasöm eru um að vera á lista Viðreisnar í þessum kjördæmum geta skráð sig hér,“ segir í tilkynningu flokksins. Fjallað var um nýjustu vendingar í kosningabaráttunni í kvöldfréttum Stöðvar 2: Fylgst er með öllum vendingum í kosningavaktinni: Viðreisn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Í tilkynningu segir að mikil umræða hafi verið um hvort fara ætti í uppstillingu eða prófkjör og „mikill hugur í ráðunum að stefna næst að prófkjöri, þegar rýmri tími gefst til að raða á lista“. Niðurstaða fundarins veikir óneitanlega stöðu Jóns Gnarr sem hafði gert sér vonir um að skáka Hönnu Katrínu Friðriksson eða Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur sem vermt hafa efstu sæti Reykjavíkurlista Viðreisnar. Áður hafði Jón Gnarr sagt fjölmiðla oftúlka orð hans um að hann vonaðist til að sigra þær „nokkuð auðveldlega“. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, hefur einnig sóst eftir öðru sætinu á lista Viðreisnar í öðru Reykjavíkurkjördæmanna í komandi þingkosningum sem fram fara 30. nóvember næstkomandi. Þá hefur Sigurður Orri Kristjánsson, sem lét nýverið af störfum hjá Viðreisn, sóst eftir sæti ofarlega á lista. Hann var á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í síðustu kosningum. „Landshlutaráðin fimm hafa jafnframt kosið sér uppstillinganefndir, sem hefja strax störf. Þau sem áhugasöm eru um að vera á lista Viðreisnar í þessum kjördæmum geta skráð sig hér,“ segir í tilkynningu flokksins. Fjallað var um nýjustu vendingar í kosningabaráttunni í kvöldfréttum Stöðvar 2: Fylgst er með öllum vendingum í kosningavaktinni:
Viðreisn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Norðvesturkjördæmi Alþingiskosningar 2024 Norðausturkjördæmi Suðvesturkjördæmi Suðurkjördæmi Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira