Þau skipa uppstillingarnefnd Sjálfstæðismanna í Reykjavík Atli Ísleifsson skrifar 17. október 2024 11:38 Berta Gunnarsdóttir, varaformaður Varðar, er formaður uppstillingarnefndarinnar. Vísir/Vilhelm Fimmtán manns tóku sæti í uppstillingarnefnd Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík á fundi kjördæmaráðs flokksins í gær. Berta Gunnarsdóttir, varaformaður Varðar – fulltrúaráðssins í Reykjavík, er formaður nefndarinnar. Albert Guðmundsson, formaður Varðar, segir í samtali við Vísi að tillaga Varðar um að stilla upp á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, sem samþykkt var á stjórnarfundi Varðar á þriðjudaginn, hafi verið borin upp á fundi kjördæmaráðsins í Valhöll í gærkvöldi og hún samþykkt. Fimmtán einstaklingar hafi verið kjörnir í uppstillingarnefndina – sjö frá Verði og svo átta á fundinum í gær. Uppstillingarnefndin hafi svo einnig fundað að loknum fundi kjördæmaþingsins í gær og þar hafi Berta verið kjörin formaður. Þau sem skipa uppstillingarnefndina eru: Skipuð af stjórn Varðar: Auður Björk Guðmundsdóttir (tilnefnd af Málfundafélaginu Óðni) Einar Hjálmar Jónsson (tilnefndur af Félagi eldri sjálfstæðismanna í Reykjavík) Rósa Kristinsdóttir (tilnefnd af Hvöt, félagi sjálfstæðiskvenna í Reykjavík) Sylvía Martinsdóttir (tilnefnd af Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík) Berta Gunnarsdóttir (tilnefnd af stjórn Varðar) Elín Jónsdóttir (tilnefnd af stjórn Varðar) Sigurður Helgi Birgisson (tilnefndur af stjórn Varðar) Kjörin á fundi kjördæmisráðsins í gær: Guðný Halldórsdóttir Janus Arn Guðmundsson Magnús Júlíusson Magnús Þór Gylfason Signý Pála Pálsdóttir Tjörvi Guðjónsson Úlfur Þór Andrason Vigfús Bjarni Albertsson Guðlaugur Þór Þórðarson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir leiddu lista Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í síðustu kosningum – Guðlaugur Þór í norður og Áslaug Arna í suður. Áslaug Arna lýsti því yfir í morgun að hún vilji áfram leiða liðsta Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmi suður. Mikill hiti var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þremur árum þar sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson börðust af miklum krafti um oddvitasæti flokksins. Þar hafði Guðlaugur Þór betur. Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Átök Áslaugar og Guðlaugs Þórs ekki endurtekin Allar líkur eru á því að stillt verði upp á listum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmum fyrir komandi Alþingiskosningar sem flest bendir til að verði í lok nóvember. Mikill hiti var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þremur árum þar sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson börðust af miklum krafti um oddvitasæti flokksins. 15. október 2024 15:55 Áslaug Arna vill halda sæti sínu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur lýst því yfir að hún vilji leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. 17. október 2024 11:14 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Albert Guðmundsson, formaður Varðar, segir í samtali við Vísi að tillaga Varðar um að stilla upp á lista flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur, sem samþykkt var á stjórnarfundi Varðar á þriðjudaginn, hafi verið borin upp á fundi kjördæmaráðsins í Valhöll í gærkvöldi og hún samþykkt. Fimmtán einstaklingar hafi verið kjörnir í uppstillingarnefndina – sjö frá Verði og svo átta á fundinum í gær. Uppstillingarnefndin hafi svo einnig fundað að loknum fundi kjördæmaþingsins í gær og þar hafi Berta verið kjörin formaður. Þau sem skipa uppstillingarnefndina eru: Skipuð af stjórn Varðar: Auður Björk Guðmundsdóttir (tilnefnd af Málfundafélaginu Óðni) Einar Hjálmar Jónsson (tilnefndur af Félagi eldri sjálfstæðismanna í Reykjavík) Rósa Kristinsdóttir (tilnefnd af Hvöt, félagi sjálfstæðiskvenna í Reykjavík) Sylvía Martinsdóttir (tilnefnd af Heimdalli, félagi ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík) Berta Gunnarsdóttir (tilnefnd af stjórn Varðar) Elín Jónsdóttir (tilnefnd af stjórn Varðar) Sigurður Helgi Birgisson (tilnefndur af stjórn Varðar) Kjörin á fundi kjördæmisráðsins í gær: Guðný Halldórsdóttir Janus Arn Guðmundsson Magnús Júlíusson Magnús Þór Gylfason Signý Pála Pálsdóttir Tjörvi Guðjónsson Úlfur Þór Andrason Vigfús Bjarni Albertsson Guðlaugur Þór Þórðarson og Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir leiddu lista Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur í síðustu kosningum – Guðlaugur Þór í norður og Áslaug Arna í suður. Áslaug Arna lýsti því yfir í morgun að hún vilji áfram leiða liðsta Sjálfstæðismanna í Reykjavíkurkjördæmi suður. Mikill hiti var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þremur árum þar sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson börðust af miklum krafti um oddvitasæti flokksins. Þar hafði Guðlaugur Þór betur.
Alþingiskosningar 2024 Sjálfstæðisflokkurinn Reykjavíkurkjördæmi norður Reykjavíkurkjördæmi suður Tengdar fréttir Átök Áslaugar og Guðlaugs Þórs ekki endurtekin Allar líkur eru á því að stillt verði upp á listum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmum fyrir komandi Alþingiskosningar sem flest bendir til að verði í lok nóvember. Mikill hiti var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þremur árum þar sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson börðust af miklum krafti um oddvitasæti flokksins. 15. október 2024 15:55 Áslaug Arna vill halda sæti sínu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur lýst því yfir að hún vilji leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. 17. október 2024 11:14 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Átök Áslaugar og Guðlaugs Þórs ekki endurtekin Allar líkur eru á því að stillt verði upp á listum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmum fyrir komandi Alþingiskosningar sem flest bendir til að verði í lok nóvember. Mikill hiti var í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir þremur árum þar sem Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson börðust af miklum krafti um oddvitasæti flokksins. 15. október 2024 15:55
Áslaug Arna vill halda sæti sínu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, hefur lýst því yfir að hún vilji leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður. 17. október 2024 11:14