Varaþingmaður vill þriðja sætið Árni Sæberg skrifar 17. október 2024 10:00 Ingveldur Anna hefur tekið sæti á Alþingi sem annar varaþingmaður Sjálfstæðisflokks í Suðurkjördæmi. Vísir/Vilhelm Ingveldur Anna Sigurðardóttir, lögfræðingur og varaþingmaður, vill þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi. Þetta tilkynnti Ingveldur í færslu á Facebook í gærkvöldi. Þar segir hún að verkefnin framundan séu stór. Verðbólgan sé á niðurleið en það sé mikilvægt að tryggja áframhaldandi aðhald í ríkisfjármálum. Stuðla þurfi að nýsköpun, styrkja atvinnulífið og skapa umhverfi þar sem ungt fólk getur séð framtíð sína á Íslandi. Öflugur Sjálfstæðisflokkur sé grundvöllur áframhaldandi hagvaxtar og bættra lífskjara. „Ég hef öðlast reynslu af stjórnsýslunni sem löglærður fulltrúi sýslumanns síðastliðinn þrjú ár og einnig sem varaþingmaður, til að mynda tók ég sæti sem þingmaður við afgreiðslu breytinga á lögum um útlendinga.“ Nú þurfi Sjálfstæðisflokkurinn að horfast í augu við nýja tíma og mæta sterkur til leiks. Mikilvægt sé að bjóða fram fjölbreyttan lista sem er klár í slaginn. „Því býð ég mig fram í 3. sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar þann 30. nóvember.“ Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Alþingi Suðurkjördæmi Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira
Þetta tilkynnti Ingveldur í færslu á Facebook í gærkvöldi. Þar segir hún að verkefnin framundan séu stór. Verðbólgan sé á niðurleið en það sé mikilvægt að tryggja áframhaldandi aðhald í ríkisfjármálum. Stuðla þurfi að nýsköpun, styrkja atvinnulífið og skapa umhverfi þar sem ungt fólk getur séð framtíð sína á Íslandi. Öflugur Sjálfstæðisflokkur sé grundvöllur áframhaldandi hagvaxtar og bættra lífskjara. „Ég hef öðlast reynslu af stjórnsýslunni sem löglærður fulltrúi sýslumanns síðastliðinn þrjú ár og einnig sem varaþingmaður, til að mynda tók ég sæti sem þingmaður við afgreiðslu breytinga á lögum um útlendinga.“ Nú þurfi Sjálfstæðisflokkurinn að horfast í augu við nýja tíma og mæta sterkur til leiks. Mikilvægt sé að bjóða fram fjölbreyttan lista sem er klár í slaginn. „Því býð ég mig fram í 3. sæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn í Suðurkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar þann 30. nóvember.“
Sjálfstæðisflokkurinn Alþingiskosningar 2024 Alþingi Suðurkjördæmi Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Sjá meira