Landsliðsmaður Finna með sérstakt tattú af Rooney Smári Jökull Jónsson skrifar 13. október 2024 17:16 Keskinen á blaðamannafundi fyrir leikinn. Vísir/Getty Finnski landsliðsmaðurinn Tobi Keskinen er ekki þekktasta nafnið í knattspyrnuheiminum. Hann komst hins vegar í fréttirnar á dögunum fyrir húðflúrið sem hann er með á höndinni. Finnland tekur á móti Englandi í Þjóðadeilda UEFA í dag en leikurinn fer fram í Helsinki. Englendingar töpuðu gegn Grikkjum á heimavelli á fimmtudag á meðan Finnar biðu lægri hlut gegn írskum lærisveinum Heimis Hallgrímssonar. Fyrir leik Finna og Englendinga í kvöld hefur húðflúr, sem finnski leikmaðurinn Topi Keskinen er með, vakið töluverða athygli. Keskinen gekk til liðs við Aberdeen í Skotlandi í sumar og hafði þar áður aðeins leikið í heimalandi sínu. Það er því óhætt að segja að hann sé ekki þekktasta nafnið í knattspyrnuheiminum. Keskinen er mikill áhugamaður um veiðar og þá var Wayne Rooney átrúnaðargoð hans á uppvaxtarárunum. Húðflúrið sameinar þetta tvennt á áhugaverðan hátt. Húðflúrið áhugaverða.Vísir/Getty „Hann var goð fyrir mér. Ég horfði á hápunkta úr öllum leikjum á hans ferli og hann er uppáhalds leikmaður minn í sögunni. Þannig að ég fékk mér húðflúr af honum að viða því mér finnst líka gaman að viða. Þetta eru tveir af mínum uppáhalds hlutum sameinaðir í einu húðflúri,“ sagði Keskinen á blaðamannafundi fyrir leikinn. Keskinen var í byrjunarliði finnska liðsins gegn Írlandi og mun eflaust koma við sögu í leiknum gegn Englendingum í dag. Leikur Finnlands og Englands verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport klukkan 15:50. Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
Finnland tekur á móti Englandi í Þjóðadeilda UEFA í dag en leikurinn fer fram í Helsinki. Englendingar töpuðu gegn Grikkjum á heimavelli á fimmtudag á meðan Finnar biðu lægri hlut gegn írskum lærisveinum Heimis Hallgrímssonar. Fyrir leik Finna og Englendinga í kvöld hefur húðflúr, sem finnski leikmaðurinn Topi Keskinen er með, vakið töluverða athygli. Keskinen gekk til liðs við Aberdeen í Skotlandi í sumar og hafði þar áður aðeins leikið í heimalandi sínu. Það er því óhætt að segja að hann sé ekki þekktasta nafnið í knattspyrnuheiminum. Keskinen er mikill áhugamaður um veiðar og þá var Wayne Rooney átrúnaðargoð hans á uppvaxtarárunum. Húðflúrið sameinar þetta tvennt á áhugaverðan hátt. Húðflúrið áhugaverða.Vísir/Getty „Hann var goð fyrir mér. Ég horfði á hápunkta úr öllum leikjum á hans ferli og hann er uppáhalds leikmaður minn í sögunni. Þannig að ég fékk mér húðflúr af honum að viða því mér finnst líka gaman að viða. Þetta eru tveir af mínum uppáhalds hlutum sameinaðir í einu húðflúri,“ sagði Keskinen á blaðamannafundi fyrir leikinn. Keskinen var í byrjunarliði finnska liðsins gegn Írlandi og mun eflaust koma við sögu í leiknum gegn Englendingum í dag. Leikur Finnlands og Englands verður í beinni útsendingu á Vodafone Sport klukkan 15:50.
Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Körfubolti Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Njarðvík á toppinn Íslenski boltinn Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Enski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira