Laufey á lista yfir áhrifamestu áhrifavaldana Ólafur Björn Sverrisson skrifar 12. október 2024 13:28 Laufey hefur slegið í gegn, bæði í tónlistinni og á samfélagsmiðlum. Pascal Le Segretain/Getty Images Tónlistarkonan Laufey, sem farið hefur sigurför um heiminn undanfarna mánuði, er ein áhrifamesti áhrifavaldur heims, ef marka má lista Hollywood reporter. Meðfram tónlistinni er Laufey dugleg að framleiða efni fyrir aðdáendur sína á samfélagsmiðlum á borð við TikTok og Instagram, en brot af því má sjá neðst í fréttinni. „Þetta eru nöfnin sem munu (og ættu) að drottna yfir hinum nýju og gömlu miðlum,“ segir í upphafi greinarinnar. Þar eru nöfn á borð við Charli D'amilio, Druski og Sean Evans sem eru yngri kynslóðum sennilega kunn. Öll eiga „áhrifavaldarnir“ sameiginlegt að hafa milljónir fylgjenda á miðlunum. Laufey vann sín fyrstu Grammy-verðlaun í ár en í upphafi ferilsins var hún mjög dugleg að sýna frá tónlistinni og óhætt að segja að vinsældir hennar í tónlistinni að hluta þökk sé vinsældum á samfélagsmiðlum. Á TikTok er hún til að mynda með um 6,5 milljónir fylgjenda. Hér að neðan má sjá nokkur vinsæl Tiktok-myndbönd Laufeyjar þar sem hún fer á kostum, oft ásamt tvíburasystur sinni Júníu, sem sömuleiðis hefur gert gott mót á miðlunum. @laufey My most honest song yet. Goddess out march 6th 🪄 ♬ Goddess - laufey @laufey merci @ChanelOfficial ♬ Amore mio aiutami - Version 3 - Piero Piccioni @laufey fashion week !! 🤍🇫🇷 ♬ Juno - Sabrina Carpenter @laufey PSA ‼️‼️‼️ ♬ From The Start - Sped Up - Mei Mei The Bunny @laufey SYDNEY OPERA HOUSE TONIGHT 🤍🇦🇺🐨 ♬ Disco - Surf Curse @laufey while you were sleeping finally getting recognition 🤍🤍 ♬ While You Were Sleeping - Laufey @laufey thank you thank you i can’t believe my life!! ☺️ it was a perfect night ♬ The Kite (Live) - Luisa Marion Laufey Lín Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira
„Þetta eru nöfnin sem munu (og ættu) að drottna yfir hinum nýju og gömlu miðlum,“ segir í upphafi greinarinnar. Þar eru nöfn á borð við Charli D'amilio, Druski og Sean Evans sem eru yngri kynslóðum sennilega kunn. Öll eiga „áhrifavaldarnir“ sameiginlegt að hafa milljónir fylgjenda á miðlunum. Laufey vann sín fyrstu Grammy-verðlaun í ár en í upphafi ferilsins var hún mjög dugleg að sýna frá tónlistinni og óhætt að segja að vinsældir hennar í tónlistinni að hluta þökk sé vinsældum á samfélagsmiðlum. Á TikTok er hún til að mynda með um 6,5 milljónir fylgjenda. Hér að neðan má sjá nokkur vinsæl Tiktok-myndbönd Laufeyjar þar sem hún fer á kostum, oft ásamt tvíburasystur sinni Júníu, sem sömuleiðis hefur gert gott mót á miðlunum. @laufey My most honest song yet. Goddess out march 6th 🪄 ♬ Goddess - laufey @laufey merci @ChanelOfficial ♬ Amore mio aiutami - Version 3 - Piero Piccioni @laufey fashion week !! 🤍🇫🇷 ♬ Juno - Sabrina Carpenter @laufey PSA ‼️‼️‼️ ♬ From The Start - Sped Up - Mei Mei The Bunny @laufey SYDNEY OPERA HOUSE TONIGHT 🤍🇦🇺🐨 ♬ Disco - Surf Curse @laufey while you were sleeping finally getting recognition 🤍🤍 ♬ While You Were Sleeping - Laufey @laufey thank you thank you i can’t believe my life!! ☺️ it was a perfect night ♬ The Kite (Live) - Luisa Marion
Laufey Lín Bandaríkin Samfélagsmiðlar Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Sjá meira