Heimir segist aldrei hafa fengið annan eins stuðning á útivelli Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. október 2024 15:32 Heimir Hallgrímsson sendir stuðningsmönnum Írlands fingurkoss eftir sigurinn á Finnlandi. getty/Stephen McCarthy Þjálfari írska fótboltalandsliðsins, Heimir Hallgrímsson, var afar sáttur með stuðninginn sem það fékk í sigrinum í Finnlandi í Þjóðadeildinni í gær. Hann sagðist aldrei hafa upplifað annan eins stuðning í útileik. Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Heimis unnu Írar Finna í gær, 1-2. Írska liðið var undir í hálfleik en Liam Scales jafnaði á 57. mínútu. Tveimur mínútum fyrir leikslok skoraði Robbie Brady svo sigurmark Írlands. Fjölmargir Írar fylgdu sínu liði til Helsinki og Heimir hrósaði stuðningsmönnunum í hástert eftir leikinn í gær. „Ég hef ekki upplifað þúsund stuðningsmenn á útivelli sem voru eins háværir og fögnuðu eins mikið og þessir. Ég hef aldrei séð svona. Ég elska þetta og ber mikla virðingu fyrir þessu fólki og þessum stuðningsmönnum og þeir eiga að minnsta kosti skilið stórt klapp á bakið og þakkir frá mér því jafnvel áður en við skoruðum markið, þegar við vorum ofan á í leiknum og sóttum, fundum við orkuna úr stúkunni,“ sagði Heimir. „Okkur fannst þeir vera ánægðir með það sem við vorum að gera jafnvel áður en við skoruðum markið og ekki minnkaði gleðin þegar það kom.“ Næsti leikur Írlands er gegn Grikklandi á sunnudaginn. Grikkir unnu Englendinga á Wembley í gær, 1-2, og eru með fullt hús stiga á toppi riðils 2 í B-deild Þjóðadeildarinnar. Írar eru í 3. sæti riðilsins með þrjú stig. Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Tengdar fréttir Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn „Þessi sigur sýnir það hljóða starf sem Heimir Hallgrímsson hefur unnið fyrir Írland á bakvið tjöldin,“ skrifar Írinn Pat Dolan, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri, í pistli í Irish Mirror eftir fyrsta sigur Heimis sem landsliðsþjálfari Íra. Heimir sé ekki vandamál írsks fótbolta en gæti verið lausnin. 11. október 2024 08:32 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Eftir að hafa tapað fyrstu tveimur leikjum sínum undir stjórn Heimis unnu Írar Finna í gær, 1-2. Írska liðið var undir í hálfleik en Liam Scales jafnaði á 57. mínútu. Tveimur mínútum fyrir leikslok skoraði Robbie Brady svo sigurmark Írlands. Fjölmargir Írar fylgdu sínu liði til Helsinki og Heimir hrósaði stuðningsmönnunum í hástert eftir leikinn í gær. „Ég hef ekki upplifað þúsund stuðningsmenn á útivelli sem voru eins háværir og fögnuðu eins mikið og þessir. Ég hef aldrei séð svona. Ég elska þetta og ber mikla virðingu fyrir þessu fólki og þessum stuðningsmönnum og þeir eiga að minnsta kosti skilið stórt klapp á bakið og þakkir frá mér því jafnvel áður en við skoruðum markið, þegar við vorum ofan á í leiknum og sóttum, fundum við orkuna úr stúkunni,“ sagði Heimir. „Okkur fannst þeir vera ánægðir með það sem við vorum að gera jafnvel áður en við skoruðum markið og ekki minnkaði gleðin þegar það kom.“ Næsti leikur Írlands er gegn Grikklandi á sunnudaginn. Grikkir unnu Englendinga á Wembley í gær, 1-2, og eru með fullt hús stiga á toppi riðils 2 í B-deild Þjóðadeildarinnar. Írar eru í 3. sæti riðilsins með þrjú stig.
Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Írlands Tengdar fréttir Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn „Þessi sigur sýnir það hljóða starf sem Heimir Hallgrímsson hefur unnið fyrir Írland á bakvið tjöldin,“ skrifar Írinn Pat Dolan, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri, í pistli í Irish Mirror eftir fyrsta sigur Heimis sem landsliðsþjálfari Íra. Heimir sé ekki vandamál írsks fótbolta en gæti verið lausnin. 11. október 2024 08:32 Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Enski boltinn Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Fótbolti Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Heiglar sem ráðast á vinalega Íslendinginn „Þessi sigur sýnir það hljóða starf sem Heimir Hallgrímsson hefur unnið fyrir Írland á bakvið tjöldin,“ skrifar Írinn Pat Dolan, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri, í pistli í Irish Mirror eftir fyrsta sigur Heimis sem landsliðsþjálfari Íra. Heimir sé ekki vandamál írsks fótbolta en gæti verið lausnin. 11. október 2024 08:32