Byrjunarlið Íslands: Gylfi á bekknum og Orri og Andri Lucas frammi Sindri Sverrisson skrifar 11. október 2024 17:33 Gylfi Þór Sigurðsson hefur misst af síðustu leikjum vegna Vals vegna bakmeiðsla en gat æft með landsliðinu alla vikuna. Hann byrjar á bekknum í kvöld. vísir/Hulda Margrét Åge Hareide hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Wales á Laugardalsvelli í kvöld, í mikilvægum slag í Þjóðadeildinni í fótbolta. Það eru gerðar fjórar breytingar á íslenska liðinu frá 3-1 tapinu gegn Tyrklandi ytra í síðasta mánuði. Sverrir Ingi Ingason var ekki með í september en er nú heill heilsu. Arnór Ingvi Traustason var þá sömuleiðis að jafna sig af meiðslum en kom inn á gegn Tyrkjum. Sverrir Ingi byrjar en Arnór Ingvi er áfram á bekknum. Þetta er í fyrsta sinn sem við sjáum ungu framherjana Orra Stein Óskarsson og Andra Lucas Guðjohnsen byrja saman í framlínunni. Það verður fróðlegt að sjá hvernig það kemur út. Jón Dagur Þorsteinsson er áfram í liðinu og spilar því fertugasta landsleikinn sinn í Laugardalnum í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson, Hjörtur Hermannsson, Mikael Anderson og Gylfi Þór Sigurðsson detta hins vegar allir út úr byrjunarliðinu en í þeirra stað koma inn í liðið þeir Sverrir Ingi, Orri Steinn, Willum Þór Willumsson og Valgeir Lunddal Friðriksson. Leikur Íslands og Wales hefst klukkan 18.45 og verður sýndur beint í opinn dagskrá á Stöð 2 Sport. Það verður einnig fylgst vel með leiknum hér á Vísi og hann gerður vel upp þegar leik lýkur. @footballiceland) Byrjunarliðið á móti Wales: Hákon Rafn Valdimarsson -- Valgeir Lunddal Friðriksson Daníel Leó Grétarsson Sverrir Ingi Ingason Kolbeinn Birgir Finnsson -- Willum Þór Willumsson Stefán Teitur Þórðarson Jóhann Berg Guðmundsson Jón Dagur Þorsteinsson -- Orri Steinn Óskarsson Andri Lucas Guðjohnsen Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Það eru gerðar fjórar breytingar á íslenska liðinu frá 3-1 tapinu gegn Tyrklandi ytra í síðasta mánuði. Sverrir Ingi Ingason var ekki með í september en er nú heill heilsu. Arnór Ingvi Traustason var þá sömuleiðis að jafna sig af meiðslum en kom inn á gegn Tyrkjum. Sverrir Ingi byrjar en Arnór Ingvi er áfram á bekknum. Þetta er í fyrsta sinn sem við sjáum ungu framherjana Orra Stein Óskarsson og Andra Lucas Guðjohnsen byrja saman í framlínunni. Það verður fróðlegt að sjá hvernig það kemur út. Jón Dagur Þorsteinsson er áfram í liðinu og spilar því fertugasta landsleikinn sinn í Laugardalnum í kvöld. Guðlaugur Victor Pálsson, Hjörtur Hermannsson, Mikael Anderson og Gylfi Þór Sigurðsson detta hins vegar allir út úr byrjunarliðinu en í þeirra stað koma inn í liðið þeir Sverrir Ingi, Orri Steinn, Willum Þór Willumsson og Valgeir Lunddal Friðriksson. Leikur Íslands og Wales hefst klukkan 18.45 og verður sýndur beint í opinn dagskrá á Stöð 2 Sport. Það verður einnig fylgst vel með leiknum hér á Vísi og hann gerður vel upp þegar leik lýkur. @footballiceland) Byrjunarliðið á móti Wales: Hákon Rafn Valdimarsson -- Valgeir Lunddal Friðriksson Daníel Leó Grétarsson Sverrir Ingi Ingason Kolbeinn Birgir Finnsson -- Willum Þór Willumsson Stefán Teitur Þórðarson Jóhann Berg Guðmundsson Jón Dagur Þorsteinsson -- Orri Steinn Óskarsson Andri Lucas Guðjohnsen
Byrjunarliðið á móti Wales: Hákon Rafn Valdimarsson -- Valgeir Lunddal Friðriksson Daníel Leó Grétarsson Sverrir Ingi Ingason Kolbeinn Birgir Finnsson -- Willum Þór Willumsson Stefán Teitur Þórðarson Jóhann Berg Guðmundsson Jón Dagur Þorsteinsson -- Orri Steinn Óskarsson Andri Lucas Guðjohnsen
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira