Stjörnulífið: Kóngar, drottningar og stjörnur í útlöndum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 14. október 2024 10:07 Liðin vika var stútfull af ævintýrum hjá stjörnum landsins. Konunglegar heimsóknir og brúðkaup voru meðal þess sem bar hæst í vikunni sem leið hjá stjörnum landsins. Það hefur ekki farið framhjá neinum að það hefur kólnað allhressilega á landinu og jörðin víðast hvar orðin hvít. Það er ekki að sjá hjá mörgum stjörnum sem eru í sólinni í útlöndum. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Stjörnubrúðkaup Íris Tanja Flygenring fagnað ástinni í brúðkaupi vinkonu sinnar, leikkonunnar Maríu Thelmu Smáradóttur Steinars Thors um helgina. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Blómleg á frumsýningu Aníta Briem leikkona fagnaði vel í vikunni enda Ráðherrann 2 loksins mættur á skjáinn. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Opinber heimsókn til Kaupmannahafnar Halla Tómasdóttir forseti Íslands fór í sína fyrstu opinberu heimsókn í vikunni til Kaupmannahafnar. View this post on Instagram A post shared by Halla Tómasdóttir (@hallatomas) Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra lét sig ekki vanta í konungshöllina. View this post on Instagram A post shared by Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadottir (@thordiskolbrun) Á ferð um landið Embla Wigum förðunarfræðingur sýndi nýja kærastanum Theo Kontos um landið. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Vinkonudeit af betri gerðinni Salka Sól Eyfeld fór í vinkonuferð í Bláa Lónið. View this post on Instagram A post shared by Salka Sól Eyfeld (@salkaeyfeld) Sólsetur á Spáni Helgi Ómars er staddur í fríi á Spáni ásamt unnusta sínum Pétri Sveinssyni. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Bumba í sólinni Eva Dögg Rúnarsdóttir jógagyðja beraði fallegu óléttukúluna í sólinni í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Eva Dögg Rúnarsdóttir (@evadoggrunars) Ítalskur draumur Arnar Gauti, þekktur sem Lil Curly, naut lífsins í Gin mare á Ítaliu ásamt lögmanninum Villa Vill og fleiri góðum félögum. View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) Forsíðuviðtal hjá Time Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir fór í viðtal hjá bandaríska tímaritinu Time. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Telur niður dagana Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, telur niður dagana í soninn. Hún á von á sínu öðru barni á næstu dögum með eiginmanni sínum, Markusi Wasserbaech. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Tónleikar í Seattle Tónlistarkonan Bríet Isis hélt tónleika í Seattle í Bandaríkjunum og kíkti í leiðinni á hinn íkoníska tyggjóvegg. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Afmælið óvænt Brúðkaup Brynja Dan Gunnarsdóttir,varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, fagnaði ástinni í óvæntu brúðkaupi vina sinna um helgina. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan) Ástin og lífið Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. 7. október 2024 10:09 Stjörnulífið: „Virkilega slæm vika fyrir all my haters“ Fallegt haustveður, stórtónleikar Stjórnarinnar, barnalán og ljúfar samverustundir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landins. Elísabet Gunnars byrjaði haustið á miðaldra mömmufríi á meðan fyrirsætan Birta Abiba segist fagna sumarlokunum í New York. 30. september 2024 09:33 Stjörnulífið: Töru Sif meinað að fara í bað Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af árshátíðum og öðrum líflegum viðburðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í brúðkaupum eða hlaupagallanum í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk. 23. september 2024 10:38 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Stjörnubrúðkaup Íris Tanja Flygenring fagnað ástinni í brúðkaupi vinkonu sinnar, leikkonunnar Maríu Thelmu Smáradóttur Steinars Thors um helgina. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Blómleg á frumsýningu Aníta Briem leikkona fagnaði vel í vikunni enda Ráðherrann 2 loksins mættur á skjáinn. View this post on Instagram A post shared by Aníta Briem (@anitabriem) Opinber heimsókn til Kaupmannahafnar Halla Tómasdóttir forseti Íslands fór í sína fyrstu opinberu heimsókn í vikunni til Kaupmannahafnar. View this post on Instagram A post shared by Halla Tómasdóttir (@hallatomas) Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra lét sig ekki vanta í konungshöllina. View this post on Instagram A post shared by Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadottir (@thordiskolbrun) Á ferð um landið Embla Wigum förðunarfræðingur sýndi nýja kærastanum Theo Kontos um landið. View this post on Instagram A post shared by Embla Gabríela Wigum (@emblawigum) Vinkonudeit af betri gerðinni Salka Sól Eyfeld fór í vinkonuferð í Bláa Lónið. View this post on Instagram A post shared by Salka Sól Eyfeld (@salkaeyfeld) Sólsetur á Spáni Helgi Ómars er staddur í fríi á Spáni ásamt unnusta sínum Pétri Sveinssyni. View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Bumba í sólinni Eva Dögg Rúnarsdóttir jógagyðja beraði fallegu óléttukúluna í sólinni í Frakklandi. View this post on Instagram A post shared by Eva Dögg Rúnarsdóttir (@evadoggrunars) Ítalskur draumur Arnar Gauti, þekktur sem Lil Curly, naut lífsins í Gin mare á Ítaliu ásamt lögmanninum Villa Vill og fleiri góðum félögum. View this post on Instagram A post shared by Lil Curly (@lilcurlyhaha) Forsíðuviðtal hjá Time Stórstjarnan Laufey Lín Jónsdóttir fór í viðtal hjá bandaríska tímaritinu Time. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Telur niður dagana Katrín Edda Þorsteinsdóttir, verkfræðingur og áhrifavaldur, telur niður dagana í soninn. Hún á von á sínu öðru barni á næstu dögum með eiginmanni sínum, Markusi Wasserbaech. View this post on Instagram A post shared by Katrin Edda (@katrinedda) Tónleikar í Seattle Tónlistarkonan Bríet Isis hélt tónleika í Seattle í Bandaríkjunum og kíkti í leiðinni á hinn íkoníska tyggjóvegg. View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) Afmælið óvænt Brúðkaup Brynja Dan Gunnarsdóttir,varaþingmaður Framsóknarflokksins og eigandi Extraloppunnar, fagnaði ástinni í óvæntu brúðkaupi vina sinna um helgina. View this post on Instagram A post shared by B R Y N J A D A N (@brynjadan)
Ástin og lífið Stjörnulífið Tengdar fréttir Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. 7. október 2024 10:09 Stjörnulífið: „Virkilega slæm vika fyrir all my haters“ Fallegt haustveður, stórtónleikar Stjórnarinnar, barnalán og ljúfar samverustundir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landins. Elísabet Gunnars byrjaði haustið á miðaldra mömmufríi á meðan fyrirsætan Birta Abiba segist fagna sumarlokunum í New York. 30. september 2024 09:33 Stjörnulífið: Töru Sif meinað að fara í bað Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af árshátíðum og öðrum líflegum viðburðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í brúðkaupum eða hlaupagallanum í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk. 23. september 2024 10:38 Mest lesið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Sjá meira
Stjörnulífið: Skvísustælar við bakkann og áminning um óöryggi Afmælisfögnuður, barnalán og sólríkir haustdagar einkenndu liðna viku hjá stjörnum landsins. Gummi kíró minnir fólk til dæmis á að við erum öll einstök eins og við erum, sama hvernig við lítum út. 7. október 2024 10:09
Stjörnulífið: „Virkilega slæm vika fyrir all my haters“ Fallegt haustveður, stórtónleikar Stjórnarinnar, barnalán og ljúfar samverustundir einkenndu liðna viku hjá stjörnum landins. Elísabet Gunnars byrjaði haustið á miðaldra mömmufríi á meðan fyrirsætan Birta Abiba segist fagna sumarlokunum í New York. 30. september 2024 09:33
Stjörnulífið: Töru Sif meinað að fara í bað Skemmtanalífið var upp á sitt allra besta um helgina með fjöldanum öllum af árshátíðum og öðrum líflegum viðburðum. Stjörnur landsins skinu skært hvort sem það var í brúðkaupum eða hlaupagallanum í Bakgarðshlaupinu í Heiðmörk. 23. september 2024 10:38