Ratcliffe um Ten Hag: „Ekki mín ákvörðun“ Valur Páll Eiríksson skrifar 4. október 2024 15:15 Er komið að leiðarlokum? Samsett/Getty Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe, meirihlutaeigandi Manchester United, segir framtíð Erik ten Hag, þjálfara liðsins, ekki vera í sínum höndum. Hann vill ekki segja til um hvort hann styðji við bak Hollendingsins. Ratcliffe tók við stjórnartaumunum hjá Manchester United í febrúar og í júlí síðastliðnum virkjaði félagið eins árs framlengingar ákvæði í samningi hollenska þjálfarans. Mikil pressa hefur myndast á ten Hag eftir erfiða byrjun á leiktíðinni en Ratcliffe fór varlega í sakirnar í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Félagið þurfi að „meta stöðuna og taka skynsamlegar ákvarðarnir.“ Aðspurður um hvort hann hafi trú á ten Hag sagði Ratcliffe: „Ég vil ekki svara þeirri spurningu“. Ratcliffe var þá spurður út í framtíð ten Hag í starfi og hann sagði þær ákvarðanir liggja hjá stjórnendum fótboltamála; framkvæmdastjóranum Omar Berrada og íþróttastjóranum Dan Ashworth. „Mér líkar vel við Erik. Mér þykir hann mjög góður stjóri en það er ekki mín ákvörðun,“ segir Ratcliffe. „Stjórnendateymið sem rekur Manchester United þarf að ákveða hvernig er best að stýra því út frá mörgum mismunandi þáttum. En það teymi hefur aðeins verið saman síðar í sumar. Þeir voru ekki til staðar í vor. Omar og Dan Ashworth komu bara hingað í júlí,“ segir Ratcliffe og bætir við: „Það þarf því að meta stöðuna og taka skynsamlegar ákvarðanir.“ Ljóst sé að Manchester United eigi enn langt í land. „Markmið okkar eru skýr - við viljum koma Manchester United þangað sem félagið á heima, og það er ekki enn komið þangað. Það er augljóst,“ segir Ratcliffe. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Ratcliffe tók við stjórnartaumunum hjá Manchester United í febrúar og í júlí síðastliðnum virkjaði félagið eins árs framlengingar ákvæði í samningi hollenska þjálfarans. Mikil pressa hefur myndast á ten Hag eftir erfiða byrjun á leiktíðinni en Ratcliffe fór varlega í sakirnar í viðtali við breska ríkisútvarpið, BBC. Félagið þurfi að „meta stöðuna og taka skynsamlegar ákvarðarnir.“ Aðspurður um hvort hann hafi trú á ten Hag sagði Ratcliffe: „Ég vil ekki svara þeirri spurningu“. Ratcliffe var þá spurður út í framtíð ten Hag í starfi og hann sagði þær ákvarðanir liggja hjá stjórnendum fótboltamála; framkvæmdastjóranum Omar Berrada og íþróttastjóranum Dan Ashworth. „Mér líkar vel við Erik. Mér þykir hann mjög góður stjóri en það er ekki mín ákvörðun,“ segir Ratcliffe. „Stjórnendateymið sem rekur Manchester United þarf að ákveða hvernig er best að stýra því út frá mörgum mismunandi þáttum. En það teymi hefur aðeins verið saman síðar í sumar. Þeir voru ekki til staðar í vor. Omar og Dan Ashworth komu bara hingað í júlí,“ segir Ratcliffe og bætir við: „Það þarf því að meta stöðuna og taka skynsamlegar ákvarðanir.“ Ljóst sé að Manchester United eigi enn langt í land. „Markmið okkar eru skýr - við viljum koma Manchester United þangað sem félagið á heima, og það er ekki enn komið þangað. Það er augljóst,“ segir Ratcliffe.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn