Lækkaðir stýrivextir og óánægja með afnám kynjaskiptingar Jón Þór Stefánsson skrifar 2. október 2024 18:02 Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar les fréttir í kvöld. Vilhelm Seðlabankinn lækkaði stýrivexti í fyrsta sinn í fjögur ár í morgun. Við ræðum við Breka Karlsson, formann Neytendasamtakanna í beinni í kvöldfréttum. Spennan vex enn fyrir botni Miðjarðarhafs en Ísraelar hafa heitið því að hefna fyrir árásir Íran í gær. Olíu- og kjarnorkuinnviðir eru sagðir í hættu. Sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum rýnir í stöðuna. Við heimsækjum Vesturbæjarlaug, þar sem afnám kynjaskiptingar í Saununni hefur valdið óánægju. Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi samgönguráðherra gagnrýnir fyrirhugaða byggingu Ölfusárbrúar, sem hann segir allt of dýra. Hann fullyrðir að hægt sé að smíða einfaldari brú á skemmri tíma fyrir þriðjung kostnaðarins. Í íþróttafréttunum heyrum við í Kára Garðarssyni, sem var á sínum tíma fyrsti karlmaðurinn í efstu deild hér á landi, til að koma út úr skápnum. Hann segir lítið hafa breyst á þeim sextán árum. Og í Íslandi í dag hittum við tæplega þrítugan mann, sem er kominn með háskólapróf og vill nú flytja að heiman. Það virðist þó algerlega ómögulegt, miðað við núverandi ástand á fasteignamarkaðnum. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á Stöð 2 og Bylgjunni klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Sjá meira
Spennan vex enn fyrir botni Miðjarðarhafs en Ísraelar hafa heitið því að hefna fyrir árásir Íran í gær. Olíu- og kjarnorkuinnviðir eru sagðir í hættu. Sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum rýnir í stöðuna. Við heimsækjum Vesturbæjarlaug, þar sem afnám kynjaskiptingar í Saununni hefur valdið óánægju. Jón Gunnarsson þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi samgönguráðherra gagnrýnir fyrirhugaða byggingu Ölfusárbrúar, sem hann segir allt of dýra. Hann fullyrðir að hægt sé að smíða einfaldari brú á skemmri tíma fyrir þriðjung kostnaðarins. Í íþróttafréttunum heyrum við í Kára Garðarssyni, sem var á sínum tíma fyrsti karlmaðurinn í efstu deild hér á landi, til að koma út úr skápnum. Hann segir lítið hafa breyst á þeim sextán árum. Og í Íslandi í dag hittum við tæplega þrítugan mann, sem er kominn með háskólapróf og vill nú flytja að heiman. Það virðist þó algerlega ómögulegt, miðað við núverandi ástand á fasteignamarkaðnum. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum á Stöð 2 og Bylgjunni klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Heldur fullum launum Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Fleiri fréttir Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Réðst á lögreglumann í miðbænum Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Sjá meira