Bann og sekt fyrir að kalla fjórða dómara „litla helvítis kuntu“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. október 2024 07:00 Jack Stephens sá rautt fyrir braut á Alejandro Garnacho. Í kjölfarið lét hann fjórða dómara sem og aðaldómara heyra það. Ryan Hiscott/Getty Images Jack Stephens, varnarmaður Southampton, er á leið í tveggja leikja bann, fyrir að missa stjórn á skapi sínu og kalla fjórða dómarann í leik liðsins gegn Manchester United „litla helvítis kuntu.“ Þá þarf leikmaðurinn að borga sekt upp á níu milljónir króna. Stephens sá rautt þegar Southampton lá á heimavelli gegn Rauðu djöflunum þann 14. september síðatliðinn. Staðan var 0-2 þegar Stephens var sendur í sturtu en manni fleiri skoruðu gestirnir eitt mark til viðbótar. Í kjölfarið missti Stephens algjörlega stjórn á skapi sínu og kallaði fjórða dómara leiksins „litla helvítis kuntu.“ Einnig kallaði hann aðaldómara leiksins „kuntu“ eftir að spjaldið fór á loft. Stephens fékk hefðbundið þriggja leikja bann í kjölfarið en hefur nú verið úrskurðaður í tveggja leikja bann til viðbótar. Þá þarf hann að greiða 50 þúsund pund eða níu milljónir króna í sekt. Southampton defender Jack Stephens has been banned for two matches and fined £50,000 after calling fourth official Gavin Ward a “f***ing little c***” following his red card against Manchester United last month.Stephens also called referee Stuart Attwell "a c***" and used the… pic.twitter.com/CsQ7ruu1I6— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 1, 2024 Stephens hefur beðist afsökunar á ummælum sínum og segir þau úr karakter fyrir sig. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Stephens sá rautt þegar Southampton lá á heimavelli gegn Rauðu djöflunum þann 14. september síðatliðinn. Staðan var 0-2 þegar Stephens var sendur í sturtu en manni fleiri skoruðu gestirnir eitt mark til viðbótar. Í kjölfarið missti Stephens algjörlega stjórn á skapi sínu og kallaði fjórða dómara leiksins „litla helvítis kuntu.“ Einnig kallaði hann aðaldómara leiksins „kuntu“ eftir að spjaldið fór á loft. Stephens fékk hefðbundið þriggja leikja bann í kjölfarið en hefur nú verið úrskurðaður í tveggja leikja bann til viðbótar. Þá þarf hann að greiða 50 þúsund pund eða níu milljónir króna í sekt. Southampton defender Jack Stephens has been banned for two matches and fined £50,000 after calling fourth official Gavin Ward a “f***ing little c***” following his red card against Manchester United last month.Stephens also called referee Stuart Attwell "a c***" and used the… pic.twitter.com/CsQ7ruu1I6— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) October 1, 2024 Stephens hefur beðist afsökunar á ummælum sínum og segir þau úr karakter fyrir sig.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira