Hinn fallegasti dagur í vændum Atli Ísleifsson skrifar 30. september 2024 07:17 Hiti verður á bilinu núll til fimm stig norðantil, en fimm til níu sunnanlands yfir daginn. Vísir/Vilhelm Lægðin sem olli úrkomu á mestöllu landinu um helgina fjarlægt nú hratt og örugglega en mun enn valda norðvestan strekkingi með stöku éljum á norðaustanverðu landinu. Þar mun þó lægja og létta til nærri hádegi. Á vef Veðurstofunnar segir að annars staðar á landinu sé fremur hæg norðlæg eða breytileg átt í kortunum í dag með þurru og björtu veðri - hinn fallegasti dagur í vændum. Það er frekar kalt í norðanáttinni, en sólin nær þó aðeins að ylja yfir hádaginn.Hiti verður á bilinu null til fimm stig norðantil, en fimm til níu sunnanlands yfir daginn. Í kvöld og nótt fer að blása úr suðri og þykknar upp. Á morgun er útlit fyrir suðvestan kalda eða stinningskalda með súld eða dálítilli rigningu víðast hvar, þó það ætti að hanga þurrt austantil á landinu. Hlýrri loftmassi berst yfir og hiti víða á bilinu 6 til 10 stig eftir hádegi á morgun,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðvestan 8-13 m/s og súld eða dálítil rigning, en þurrt að kalla austanlands. Hiti 5 til 10 stig. Á miðvikudag: Suðlæg átt 3-10 með vætu, en þurrt um landið austanvert. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Gengur í austan og norðaustan 8-15. Rigning með köflum í flestum landshlutum og hiti 3 til 8 stig. Á föstudag, laugardag og sunnudag: Útlit fyrir ákveðna norðaustanátt. Dálitlir skúrir eða él norðaustan- og austanlands. Léttskýjað að mestu á sunnan- og vestanverðu landinu. Hiti yfir daginn frá frostmarki á Norðausturlandi, upp í 8 stig með suðurströndinni. Veður Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Sjá meira
Á vef Veðurstofunnar segir að annars staðar á landinu sé fremur hæg norðlæg eða breytileg átt í kortunum í dag með þurru og björtu veðri - hinn fallegasti dagur í vændum. Það er frekar kalt í norðanáttinni, en sólin nær þó aðeins að ylja yfir hádaginn.Hiti verður á bilinu null til fimm stig norðantil, en fimm til níu sunnanlands yfir daginn. Í kvöld og nótt fer að blása úr suðri og þykknar upp. Á morgun er útlit fyrir suðvestan kalda eða stinningskalda með súld eða dálítilli rigningu víðast hvar, þó það ætti að hanga þurrt austantil á landinu. Hlýrri loftmassi berst yfir og hiti víða á bilinu 6 til 10 stig eftir hádegi á morgun,“ segir í hugleiðingum veðurfræðings. Spákort fyrir klukkan 14 í dag.Veðurstofan Veðurhorfur á landinu næstu daga Á þriðjudag: Suðvestan 8-13 m/s og súld eða dálítil rigning, en þurrt að kalla austanlands. Hiti 5 til 10 stig. Á miðvikudag: Suðlæg átt 3-10 með vætu, en þurrt um landið austanvert. Hiti breytist lítið. Á fimmtudag: Gengur í austan og norðaustan 8-15. Rigning með köflum í flestum landshlutum og hiti 3 til 8 stig. Á föstudag, laugardag og sunnudag: Útlit fyrir ákveðna norðaustanátt. Dálitlir skúrir eða él norðaustan- og austanlands. Léttskýjað að mestu á sunnan- og vestanverðu landinu. Hiti yfir daginn frá frostmarki á Norðausturlandi, upp í 8 stig með suðurströndinni.
Veður Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Snjóar sunnan- og vestanlands í kvöld Gular viðvaranir vegna snjókomu á sunnanverðu landinu Hvasst og víða rigning eða slydda sunnantil Hvassviðri við suður- og vesturströndina Veður gengið niður en fer kólnandi Áfram norðaustanhríð og appelsínugular viðvaranir Hvessir sunnan- og austantil í kvöld Kólnar í veðri Vindur nær stormstyrk á norðvestanverðu landinu Gular viðvaranir fyrir norðan og vestan Auknar líkur á skriðum á Vestfjörðum, Vestur- og Suðurlandi Bætir í úrkomu og hiti nær tíu stigum Suðlægur vindur og væta sunnan- og vestantil Veðurviðvaranir um allt land vegna hvassviðris og hláku Úrkomusvæði vaxandi lægðar nálgast óðum Víða skúrir og hlýnandi veður Bjart, kalt og hægur vindur Yfirleitt þurrt og bjart veður sunnan- og vestantil Má reikna með snjókomu eða éljum síðdegis Norðanáttin getur náð stormstyrk Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Slydda eða snjókoma sunnan- og vestantil Dálítil él og frost að tíu stigum Kalt og rólegt veður á fyrsta degi ársins Talsvert frost en rólegt veður þegar nýtt ár gengur í garð Segir umferðarmenninguna oft erfiða á Hellisheiðinni Snjómokstur hófst klukkan fjögur í nótt „Það versta stendur yfir áramótin“ Útlit fyrir snjókomu vestast Smálægðir keppast við að stýra veðrinu í dag Sjá meira