„Mátti þetta ekki í Þýskalandi“ Stefán Marteinn Ólafsson skrifar 28. september 2024 21:43 Hilmar Pétursson er mættur aftur í íslenska körfuboltann, eftir að hafa spilað í Þýskalandi. Keflavík Bikarmeistarar Keflavíkur tóku á móti Íslandsmeisturum Vals í Blue höllinni í kvöld þar sem Meistari Meistaranna í körfubolta karla fór fram. Það voru Keflvíkingar sem höfðu betur með tíu stiga mun 88-98. „Tilfinningin er mjög góð. Ég spilaði hérna 2017, það gleymist oft en jú það er mjög gott að byrja tímabilið svona og setja smá „statement“ fyrir komandi tímabil,“ sagði Hilmar Pétursson „nýr“ leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. Keflvíkingar eru stórhuga fyrir komandi átök í vetur og vonast til þess að þetta sé fyrsti titillinn af mörgum. „Já, við setjum stefnuna á að vinna allt sem er í boði og það er gott að fá smá smakk fyrir þessu, smá tilfinningu.“ Keflavík ásamt Val er spáð efstu sætum í spá fyrirliða og þjálfara fyrir komandi tímabil og eru liðin til að vinna. „Engin spurning. Valur var mjög þunnskipað en það má samt ekki vanmeta þá því þeir eru með einn af bestu íslensku kjörnum í deildinni og landsliðsmenn. Það er mjög gott að sigra svona lið og fara með sigur inn í tímabilið.“ Keflvíkingar eru að koma heldur betur vel undan sumrinu og það eru allir ferskir í Keflavík. „Það er bara flott. Það eru allir ferskir og ég þarf að venjast því að skjóta mikið af þriggja stiga því ég mátti það ekki í Þýskalandi en þetta er allt að koma.“ Hilmar Pétursson er ekki í nokkrum vafa um að þetta Keflavíkurlið geti farið alla leið. „Við ætlum bara alla leið, punktur.“ Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
„Tilfinningin er mjög góð. Ég spilaði hérna 2017, það gleymist oft en jú það er mjög gott að byrja tímabilið svona og setja smá „statement“ fyrir komandi tímabil,“ sagði Hilmar Pétursson „nýr“ leikmaður Keflavíkur eftir sigurinn í kvöld. Keflvíkingar eru stórhuga fyrir komandi átök í vetur og vonast til þess að þetta sé fyrsti titillinn af mörgum. „Já, við setjum stefnuna á að vinna allt sem er í boði og það er gott að fá smá smakk fyrir þessu, smá tilfinningu.“ Keflavík ásamt Val er spáð efstu sætum í spá fyrirliða og þjálfara fyrir komandi tímabil og eru liðin til að vinna. „Engin spurning. Valur var mjög þunnskipað en það má samt ekki vanmeta þá því þeir eru með einn af bestu íslensku kjörnum í deildinni og landsliðsmenn. Það er mjög gott að sigra svona lið og fara með sigur inn í tímabilið.“ Keflvíkingar eru að koma heldur betur vel undan sumrinu og það eru allir ferskir í Keflavík. „Það er bara flott. Það eru allir ferskir og ég þarf að venjast því að skjóta mikið af þriggja stiga því ég mátti það ekki í Þýskalandi en þetta er allt að koma.“ Hilmar Pétursson er ekki í nokkrum vafa um að þetta Keflavíkurlið geti farið alla leið. „Við ætlum bara alla leið, punktur.“
Bónus-deild karla Keflavík ÍF Mest lesið „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Albert kom við sögu í naumum sigri Fótbolti Embiid frá út leiktíðina Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Körfubolti Fleiri fréttir Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið og viðtöl: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti