Enn eitt flautumark Leverkusen og Dortmund steinlá Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. september 2024 19:34 Victor Boniface reyndist hetja Bayer Leverkusen í dag. Rene Nijhuis/MB Media/Getty Images Þrír leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayer Leverkusen vann enn einn sigurinn með marki á síðustu andartökum leiksins og Borussia Dortmund steinlá í heimsókn sinni til Stuttgart. Bayer Leverkusen vann dramatískan 4-3 sigur er liðið tók á móti Wolfsburg þar sem gestirnir tóku forystuna strax á fimmtu mínútu þegar Nordi Mukiele varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Florian Wirtz og Jonathan Tah komu heimamönnum í Bayer Leverkusen hins vegar í forystu með mörkum á 14. og 32 mínútu áður en gestirnir snéru taflinu við á nýjan leik með mörkum frá Sebastiaan Bornauw og Mattias Svanberg seint í fyrri hálfleik. Liðsmenn Leverkusen eru ekki þekktir fyrir að gefast upp og Piero Hincapie jafnaði metin fyrir heimamenn strax í upphafi síðari hálfleiks. Á 88. mínútu komu gestirnir í Wolfsburg sér svo í vandræði þegar Yannick Gerhardt fékk að líta beint rautt spjald. Bayer Leverkusen nýtti sér liðsmuninn og Victor Boniface tryggði liðinu dramatískan 4-3 sigur með marki á þriðju mínútu uppbótartíma. Eftir sigurinn situr Bayer Leverkusen í örðu sæti deildarinnar með níu stig eftir fjóra leiki, þremur stigum minna en topplið Bayern München. Wolfsburg situr hins vegar í 13. sæti með þrjú stig. Injury time is now Bayer 04 time. #B04WOB https://t.co/QugMzsdZrM pic.twitter.com/o3UcrDqgeM— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) September 22, 2024 Þá mátti Dortmund þola 5-1 tap er liðið heimsótti Stuttgart, en St. Pauli og RB Leipzig gerðu markalaust jafntefli. Deniz Undav skoraði tvívegis fyrir heimamenn í Stuttgart gegn Dortmund og þeir Ermedin Demirovic, Enzo Millot og El Bilal Toure skoruðu eitt mark hver. Serhou Guirassy skoraði mark gestanna þegar hann minnkaði muninn í 3-1 á 75. mínútu. Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
Bayer Leverkusen vann dramatískan 4-3 sigur er liðið tók á móti Wolfsburg þar sem gestirnir tóku forystuna strax á fimmtu mínútu þegar Nordi Mukiele varð fyrir því óláni að setja boltann í eigið net. Florian Wirtz og Jonathan Tah komu heimamönnum í Bayer Leverkusen hins vegar í forystu með mörkum á 14. og 32 mínútu áður en gestirnir snéru taflinu við á nýjan leik með mörkum frá Sebastiaan Bornauw og Mattias Svanberg seint í fyrri hálfleik. Liðsmenn Leverkusen eru ekki þekktir fyrir að gefast upp og Piero Hincapie jafnaði metin fyrir heimamenn strax í upphafi síðari hálfleiks. Á 88. mínútu komu gestirnir í Wolfsburg sér svo í vandræði þegar Yannick Gerhardt fékk að líta beint rautt spjald. Bayer Leverkusen nýtti sér liðsmuninn og Victor Boniface tryggði liðinu dramatískan 4-3 sigur með marki á þriðju mínútu uppbótartíma. Eftir sigurinn situr Bayer Leverkusen í örðu sæti deildarinnar með níu stig eftir fjóra leiki, þremur stigum minna en topplið Bayern München. Wolfsburg situr hins vegar í 13. sæti með þrjú stig. Injury time is now Bayer 04 time. #B04WOB https://t.co/QugMzsdZrM pic.twitter.com/o3UcrDqgeM— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04_en) September 22, 2024 Þá mátti Dortmund þola 5-1 tap er liðið heimsótti Stuttgart, en St. Pauli og RB Leipzig gerðu markalaust jafntefli. Deniz Undav skoraði tvívegis fyrir heimamenn í Stuttgart gegn Dortmund og þeir Ermedin Demirovic, Enzo Millot og El Bilal Toure skoruðu eitt mark hver. Serhou Guirassy skoraði mark gestanna þegar hann minnkaði muninn í 3-1 á 75. mínútu.
Þýski boltinn Mest lesið Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira