Tjáir sig í fyrsta sinn um bróðurmissinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. september 2024 16:33 Hayden og Jansen Panettiere þegar þau voru barnung að aldri. Amy Graves/Getty Bandaríska leikkonan Hayden Panettiere segir að hún muni aldrei jafna sig á því að hafa misst bróður sinn Jansen Pattiere. Hann lést í febrúar á síðasta ári einungis 28 ára gamall. Leikkonan ræðir málið í einlægu viðtali við bandaríska tímaritið People. Jansen lést vegna hjartastækkunar en hann hafði lagt leiklistina fyrir sig líkt og systir sín. Hann lék meðal annars í Nickolodeon-myndinni The Last Days of Summer og í sjónvarpsþáttunum The Walking Dead. „Hann var mitt eina systkin og það var á minni ábyrgð að passa upp á hann,“ segir leikkonan meðal annars í viðtali við miðilinn. „Þegar ég missti hann þá leið mér eins og ég hefði tapað hálfri sálu minni.“ Hún segir að fráfall hans hafi orðið til þess að hún líti allt öðruvísi á lífið. Hún viti hvað skipti máli og láti litlu hlutina ekki lengur á sig fá. „Af því að þegar eitthvað svona hræðilegt, ömurlegt gerist fyrir þig þá er ekki mikið sem getur komið þér úr jafnvægi.“ Hayden hefur aldrei tjáð sig um fráfall bróður síns áður. Hún sló sjálf í gegn í Heroes þáttunum á sínum tíma sem fóru með himinskautum í sjónvarpi árin 2006 til 2010. Hún lék jafnframt tvisvar með bróður sínum í myndum árið 2004 og 2005 í myndunum Tiger Cruise og Racing Stripes. Hollywood Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Leikkonan ræðir málið í einlægu viðtali við bandaríska tímaritið People. Jansen lést vegna hjartastækkunar en hann hafði lagt leiklistina fyrir sig líkt og systir sín. Hann lék meðal annars í Nickolodeon-myndinni The Last Days of Summer og í sjónvarpsþáttunum The Walking Dead. „Hann var mitt eina systkin og það var á minni ábyrgð að passa upp á hann,“ segir leikkonan meðal annars í viðtali við miðilinn. „Þegar ég missti hann þá leið mér eins og ég hefði tapað hálfri sálu minni.“ Hún segir að fráfall hans hafi orðið til þess að hún líti allt öðruvísi á lífið. Hún viti hvað skipti máli og láti litlu hlutina ekki lengur á sig fá. „Af því að þegar eitthvað svona hræðilegt, ömurlegt gerist fyrir þig þá er ekki mikið sem getur komið þér úr jafnvægi.“ Hayden hefur aldrei tjáð sig um fráfall bróður síns áður. Hún sló sjálf í gegn í Heroes þáttunum á sínum tíma sem fóru með himinskautum í sjónvarpi árin 2006 til 2010. Hún lék jafnframt tvisvar með bróður sínum í myndum árið 2004 og 2005 í myndunum Tiger Cruise og Racing Stripes.
Hollywood Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira