Leitinni lokið hjá Rabiot sem skrifaði undir hjá Marseille Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. september 2024 17:48 Adrien Rabiot var frábær með Frökkum á EM í sumar og orðaður við fjölda stórliða. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Franski miðjumaðurinn Adrien Rabiot hefur skrifað undir samning við Marseille í heimalandinu. Hann hafði verið án félags síðan í júlí þegar samningur hans við Juventus rann út. Mál Rabiot voru mikið rædd í sumar og hann var orðaður við fjölda félaga, háværastur var orðrómurinn þess efnis að hann færi til Manchester United en svo varð ekki og enska félagið festi kaup á Manuel Ugarte undir lok félagaskiptagluggans. Rabiot er franskur og kom upp úr akademíustarfi Paris Saint-Germain, hann varð fimm sinnum franskur meistari með félaginu frá 2012 til 2019 áður en leiðin lá til Juventus. Adrien Rabiot fagnar marki með PSG.Vísir/Getty Adrien Rabiot í leik með JuventusGetty Images Hann varð Ítalíumeistari á sína fyrsta tímabili og hefur tvívegis orðið bikarmeistari síðan. Á Evrópumótinu í sumar kom hann við sögu í öllum fimm leikjum Frakklands, sem féll út í undanúrslitum gegn Spáni. Marseille er sem stendur í öðru sæti frönsku deildarinnar með 10 stig eftir fjóra leiki undir nýrri stjórn Roberto de Zerbi. Bienvenue à Marseille 𝘼𝙙𝙧𝙞𝙚𝙣 ✍️🔵⚪️ pic.twitter.com/5SoDKln6o2— Olympique de Marseille (@OM_Officiel) September 17, 2024 Franski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Sjá meira
Mál Rabiot voru mikið rædd í sumar og hann var orðaður við fjölda félaga, háværastur var orðrómurinn þess efnis að hann færi til Manchester United en svo varð ekki og enska félagið festi kaup á Manuel Ugarte undir lok félagaskiptagluggans. Rabiot er franskur og kom upp úr akademíustarfi Paris Saint-Germain, hann varð fimm sinnum franskur meistari með félaginu frá 2012 til 2019 áður en leiðin lá til Juventus. Adrien Rabiot fagnar marki með PSG.Vísir/Getty Adrien Rabiot í leik með JuventusGetty Images Hann varð Ítalíumeistari á sína fyrsta tímabili og hefur tvívegis orðið bikarmeistari síðan. Á Evrópumótinu í sumar kom hann við sögu í öllum fimm leikjum Frakklands, sem féll út í undanúrslitum gegn Spáni. Marseille er sem stendur í öðru sæti frönsku deildarinnar með 10 stig eftir fjóra leiki undir nýrri stjórn Roberto de Zerbi. Bienvenue à Marseille 𝘼𝙙𝙧𝙞𝙚𝙣 ✍️🔵⚪️ pic.twitter.com/5SoDKln6o2— Olympique de Marseille (@OM_Officiel) September 17, 2024
Franski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Sjá meira