Leyfir börnunum að sofa uppi í rúmi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. september 2024 10:25 Kourtney Kardashian og Travis Barker leyfa börnunum að sofa uppí hjá sér. Gilbert Flores/Variety/Getty Images Kourtney Kardashian segist leyfa börnum sínum að sofa uppi í rúmi hjá sér eins lengi og þau vilja. Sonur hennar hafi gert það þar til hann var sjö ára gamall og dóttir hennar þar til hún var ellefu ára. Kourtney opnaði sig um málið í hlaðvarpsþættinum Skinny Confidential. Hún segist í raun ekki hafa tekið ákvörðun um þetta, heldur hafi þetta hreinlega bara gerst og segir athafnakonan að náttúran ráði þar för. „Ég tel að hver og ein manneskja og hvert og eitt barn séu ólík. Elsti sonur minn svaf uppí hjá mér þar til hann var sjö ára,“ segir athafnakonan. Hún segist hafa byrjað á að setja hann í hans eigið rúm en síðan hafi hann alltaf rölt inn til hennar og upp í rúm. „Síðan þegar hann var sjö ára þá hætti hann þessu bara. Það var eins og hann hefði sagt: „Ég er kominn með nóg af þér. Ég sef í mínu eigin rúmi.“ Kourtney er fjögurra barna móðir og segir hið sama hafa gilt um hin börnin hennar. Ein af dætrum hennar, Penelope Disick, hafi sofið upp í rúmi hjá henni þar til hún var ellefu ára. Talið barst að svefnvenjum Kourtney í hlaðvarpinu eftir að hún ræddi eigið svefnleysi vegna svefnvenja sonar hennar Rocky sem fæddist í nóvember á síðasta ári. Kris setti sig upp á móti ráðahagnum Þá lýsir Kourtney því að mamma hennar Kris Jenner hafi fett fingur út í það hvernig börn hennar svæfu. Kourtney segir hafa látið gagnrýnina sem vind um eyru þjóta, þetta séu hennar börn. „Sem móður þá finnst mér best að gera það sem mér finnst náttúrulegast og það sem mér finnst eðlið segja mér að gera. Og fyrir mér snýst þetta um það,“ segir Kourtney. Athafnakonan segist reyna að fara í háttinn um ellefu leytið og vakna klukkan sjö. Hún segist drekka heitt vatn með sítrónu fyrir svefninn. Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira
Kourtney opnaði sig um málið í hlaðvarpsþættinum Skinny Confidential. Hún segist í raun ekki hafa tekið ákvörðun um þetta, heldur hafi þetta hreinlega bara gerst og segir athafnakonan að náttúran ráði þar för. „Ég tel að hver og ein manneskja og hvert og eitt barn séu ólík. Elsti sonur minn svaf uppí hjá mér þar til hann var sjö ára,“ segir athafnakonan. Hún segist hafa byrjað á að setja hann í hans eigið rúm en síðan hafi hann alltaf rölt inn til hennar og upp í rúm. „Síðan þegar hann var sjö ára þá hætti hann þessu bara. Það var eins og hann hefði sagt: „Ég er kominn með nóg af þér. Ég sef í mínu eigin rúmi.“ Kourtney er fjögurra barna móðir og segir hið sama hafa gilt um hin börnin hennar. Ein af dætrum hennar, Penelope Disick, hafi sofið upp í rúmi hjá henni þar til hún var ellefu ára. Talið barst að svefnvenjum Kourtney í hlaðvarpinu eftir að hún ræddi eigið svefnleysi vegna svefnvenja sonar hennar Rocky sem fæddist í nóvember á síðasta ári. Kris setti sig upp á móti ráðahagnum Þá lýsir Kourtney því að mamma hennar Kris Jenner hafi fett fingur út í það hvernig börn hennar svæfu. Kourtney segir hafa látið gagnrýnina sem vind um eyru þjóta, þetta séu hennar börn. „Sem móður þá finnst mér best að gera það sem mér finnst náttúrulegast og það sem mér finnst eðlið segja mér að gera. Og fyrir mér snýst þetta um það,“ segir Kourtney. Athafnakonan segist reyna að fara í háttinn um ellefu leytið og vakna klukkan sjö. Hún segist drekka heitt vatn með sítrónu fyrir svefninn.
Hollywood Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Fleiri fréttir Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Sjá meira