Smekklegasta fólk landsins skálaði í kaffi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 17. september 2024 07:02 Verslun Sjöstrand er sú fyrsta á heimsvísu. Sólin skein á kaffiþyrsta gesti í opnun verslunarinnar Sjöstrand á Íslandi við Borgartún í Reykjavík síðastliðinn föstudag. Rýmið er fallega hannað í anda merkisins í stílhreinum ljósum og skandinavískum stíl. Meðal gesta voru Guðmundur Birkir Pálmason kírópraktor, Helgi Ómars ljósmyndari, Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður, Saga Sigurðardóttir listakona, Vilhelm Anton Jónsson, Magnús Berg Magnússon eigandi Officina, Pattra Sriyanonge markaðsstjóri Sjáðu, Sara Snædís Ólafsdóttir heilsuþjálfari, og fleiri góðir gestir. Fyrsta verslunin Verslunin, sem er fyrsta Sjöstrand verslunin á heimsvísu, er í eigu Gunnars Steins Jónssonar, Elísabetar Gunnarsdóttur, Viktors Bjarka Arnarssonar og Álfrúnar Pálsdóttur, en Gunnar Steinn og Viktor Bjarki sjá um daglegan rekstur fyrirtækisins. „Það er einstaklega gleðilegt að geta loksins opnað formlega í þessu fallega rými í Borgartúni sem við höfum nýtt sumarið í að gera að okkar. Ljóst, stílhreint og skandinavískt í anda vörumerkisins. Við erum líka glöð að geta einnig boðið viðskiptavinum upp á að kaupa af okkur gómsæta kaffibolla til að taka með en þetta er í fyrsta sinn sem við prufum það og ef marka má gesti opnunarinnar er það að leggjast vel í fólk, enda góður bolli á góðu verði,“ segir Gunnar Steinn, eigandi og framkvæmdastjóri Sjöstrand. Smart, hrátt og einfalt. Kaffiþyrstir höfuðborgarbúar lögðu leið sína í Borgartún síðastliðinn föstudagsmorgun. Gunnar Steinn og Rósa María. Saga Sig og Vilhelm. Erna Hrund Hermannsdóttir. Samkvæmislífið Verslun Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira
Meðal gesta voru Guðmundur Birkir Pálmason kírópraktor, Helgi Ómars ljósmyndari, Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður, Saga Sigurðardóttir listakona, Vilhelm Anton Jónsson, Magnús Berg Magnússon eigandi Officina, Pattra Sriyanonge markaðsstjóri Sjáðu, Sara Snædís Ólafsdóttir heilsuþjálfari, og fleiri góðir gestir. Fyrsta verslunin Verslunin, sem er fyrsta Sjöstrand verslunin á heimsvísu, er í eigu Gunnars Steins Jónssonar, Elísabetar Gunnarsdóttur, Viktors Bjarka Arnarssonar og Álfrúnar Pálsdóttur, en Gunnar Steinn og Viktor Bjarki sjá um daglegan rekstur fyrirtækisins. „Það er einstaklega gleðilegt að geta loksins opnað formlega í þessu fallega rými í Borgartúni sem við höfum nýtt sumarið í að gera að okkar. Ljóst, stílhreint og skandinavískt í anda vörumerkisins. Við erum líka glöð að geta einnig boðið viðskiptavinum upp á að kaupa af okkur gómsæta kaffibolla til að taka með en þetta er í fyrsta sinn sem við prufum það og ef marka má gesti opnunarinnar er það að leggjast vel í fólk, enda góður bolli á góðu verði,“ segir Gunnar Steinn, eigandi og framkvæmdastjóri Sjöstrand. Smart, hrátt og einfalt. Kaffiþyrstir höfuðborgarbúar lögðu leið sína í Borgartún síðastliðinn föstudagsmorgun. Gunnar Steinn og Rósa María. Saga Sig og Vilhelm. Erna Hrund Hermannsdóttir.
Samkvæmislífið Verslun Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Fleiri fréttir Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Sjá meira