Fimmtán landsliðsmenn Íslands veikir eftir Tyrklandsferðina Ágúst Orri Arnarson skrifar 15. september 2024 07:02 Íslenska landsliðið spilaði úti í Tyrklandi á mánudag. epa Fimmtán leikmenn Íslands og fleiri í þjálfarateymi landsliðsins fengu magakveisu í ferðinni til Tyrklands fyrr í vikunni. Fótbolti.net greindi frá. Áður hafði kvissast út að Gylfi Þór Sigurðsson hafi fengið í magann, en það átti sér stað áður en haldið var til Tyrklands. Ísland tapaði 3-1 ytra gegn Tyrkjum, enginn leikmaður þurfti að draga sig úr hópnum fyrir leik og því hljóta veikindin að hafa skollið síðar á. Dæminu til stuðnings er nefnt að Stefán Teitur Þórðarson, leikmaður Preston, og Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn, hafi ekki tekið þátt í leikjum sinna liða í gær. Þá má líka nefna Guðlaugur Victor Pálsson var geymdur á varamannabekk Plymouth. Líkt og Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Venezia. Svo virðist sem kveisan hafi ekki haft áhrif á Orra Stein Óskarsson, sem kom inn á sem varamaður Real Sociedad í 0-2 tapi fyrir Real Madrid í gær. Megin þorri landsliðshópsins spilar svo í dag, sunnudag, en spurning er hvort einhver af eftirtöldum leikmönnum þurfi að sitja hjá í leik síns liðs. Valgeir Lunddal Friðriksson og Ísak Bergmann Jóhannesson [Fortuna Dusseldorf], Jón Dagur Þorsteinsson [Hertha Berlin], Kolbeinn Birgir Finnsson [Utrecht], Sverrir Ingi Ingason [Panathinaikos], Hjörtur Hermannsson [Carrarese], Daníel Leó Grétarsson [Sönderjyske], Logi Tómasson [Strömsgodset], Jóhann Berg Guðmundsson [Al Orobah], Mikael Neville Anderson [AGF] og Andri Lucas Guðjohnsen [KAA Gent]. Alfons Sampsted og Willum Þór Willumsson [Birmingham City] eiga svo leik á morgun, mánudag. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tyrkland Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira
Fótbolti.net greindi frá. Áður hafði kvissast út að Gylfi Þór Sigurðsson hafi fengið í magann, en það átti sér stað áður en haldið var til Tyrklands. Ísland tapaði 3-1 ytra gegn Tyrkjum, enginn leikmaður þurfti að draga sig úr hópnum fyrir leik og því hljóta veikindin að hafa skollið síðar á. Dæminu til stuðnings er nefnt að Stefán Teitur Þórðarson, leikmaður Preston, og Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn, hafi ekki tekið þátt í leikjum sinna liða í gær. Þá má líka nefna Guðlaugur Victor Pálsson var geymdur á varamannabekk Plymouth. Líkt og Mikael Egill Ellertsson, leikmaður Venezia. Svo virðist sem kveisan hafi ekki haft áhrif á Orra Stein Óskarsson, sem kom inn á sem varamaður Real Sociedad í 0-2 tapi fyrir Real Madrid í gær. Megin þorri landsliðshópsins spilar svo í dag, sunnudag, en spurning er hvort einhver af eftirtöldum leikmönnum þurfi að sitja hjá í leik síns liðs. Valgeir Lunddal Friðriksson og Ísak Bergmann Jóhannesson [Fortuna Dusseldorf], Jón Dagur Þorsteinsson [Hertha Berlin], Kolbeinn Birgir Finnsson [Utrecht], Sverrir Ingi Ingason [Panathinaikos], Hjörtur Hermannsson [Carrarese], Daníel Leó Grétarsson [Sönderjyske], Logi Tómasson [Strömsgodset], Jóhann Berg Guðmundsson [Al Orobah], Mikael Neville Anderson [AGF] og Andri Lucas Guðjohnsen [KAA Gent]. Alfons Sampsted og Willum Þór Willumsson [Birmingham City] eiga svo leik á morgun, mánudag.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Tyrkland Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Leik lokið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira