„Margir sem sýndu ekki sína bestu frammistöðu í dag“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. september 2024 17:24 Arne Slot og Kostas Tsimikas niðurlútir á hliðarlínunni þegar Liverpool fékk markið á sig. John Powell/Liverpool FC via Getty Images Arne Slot laut í lægra haldi í fyrsta sinn sem þjálfari Liverpool í dag þegar liðið tapaði 0-1 gegn Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Hann skrifar tapið á skort á einstaklingsgæðum og slakar sendingar. Liðið vann fyrstu þrjá leiki tímabilsins undir hans stjórn og sigur í dag hefði verið besta byrjun nýs þjálfara í deildinni, en það met er enn í eigu José Mourinho sem vann fyrstu fjóra leikina sem þjálfari Chelsea árið 2004. „Niðurstaðan er grátleg og við getum ekki verið sáttir með að hafa tapað þessum leik,“ sagði Slot eftir leik. Liverpool var, eins og búast mátti við, meira með boltann en gekk illa að skapa hættuleg marktækifæri. Luis Díaz átti stangarskot í fyrri hálfleik en nær komust þeir ekki marki gestanna. „Við þurfum að líta inn á við, verðum að gera betur. Alltof oft missum við boltann þegar við vorum í fínni stöðu, þetta var ekki nógu gott. Margir sem sýndu ekki sína bestu frammistöðu í dag, skortur á einstaklingsgæðum, og við verðum að passa betur upp á boltann.“ Markið skoraði varamaðurinn Callum Hudson-Odoi með laglegu skoti rétt fyrir utan teig upp úr skyndisókn. Stoðsendinguna gaf varamaðurinn Anthony Elanga. „Ákvarðanatakan var ekki nógu góð, við framkvæmdum sóknirnar ekki vel. Vörðumst ágætlega, en þeir settu tvo snögga leikmenn inn á sem gerðu okkur erfitt fyrir. Við tókum áhættur til að sækja sigurinn og þeir refsuðu bara með mjög fínu marki,“ sagði Slot einnig. Enski boltinn Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira
Liðið vann fyrstu þrjá leiki tímabilsins undir hans stjórn og sigur í dag hefði verið besta byrjun nýs þjálfara í deildinni, en það met er enn í eigu José Mourinho sem vann fyrstu fjóra leikina sem þjálfari Chelsea árið 2004. „Niðurstaðan er grátleg og við getum ekki verið sáttir með að hafa tapað þessum leik,“ sagði Slot eftir leik. Liverpool var, eins og búast mátti við, meira með boltann en gekk illa að skapa hættuleg marktækifæri. Luis Díaz átti stangarskot í fyrri hálfleik en nær komust þeir ekki marki gestanna. „Við þurfum að líta inn á við, verðum að gera betur. Alltof oft missum við boltann þegar við vorum í fínni stöðu, þetta var ekki nógu gott. Margir sem sýndu ekki sína bestu frammistöðu í dag, skortur á einstaklingsgæðum, og við verðum að passa betur upp á boltann.“ Markið skoraði varamaðurinn Callum Hudson-Odoi með laglegu skoti rétt fyrir utan teig upp úr skyndisókn. Stoðsendinguna gaf varamaðurinn Anthony Elanga. „Ákvarðanatakan var ekki nógu góð, við framkvæmdum sóknirnar ekki vel. Vörðumst ágætlega, en þeir settu tvo snögga leikmenn inn á sem gerðu okkur erfitt fyrir. Við tókum áhættur til að sækja sigurinn og þeir refsuðu bara með mjög fínu marki,“ sagði Slot einnig.
Enski boltinn Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Fleiri fréttir „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Ekkert mark í grannaslagnum Chelsea tapaði stigum í markalausum Lundúnaslag Tottenham sendi Southampton niður í b-deildina Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september „Ég er 100% pirraður“ Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Bruno bestur í mars Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Chelsea upp fyrir Man. City og Newcastle Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Tímabilinu lokið hjá Gabriel Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Sjá meira